Search found 35 matches

by garpur
18. Oct 2013 09:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng
Replies: 6
Views: 12254

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

gm- wrote:Ef þú finnur þetta ekki á klakanum, sendu þá á mig línu og ég get gripið þetta fyrir þig og sent. Ætti að komast fyrir í umslagi og þannig í venjulegan póst :skal:
Snilld, ég heyri kannski í þér ef þetta gengur brösulega hérna á klakanum :)
by garpur
17. Oct 2013 12:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng
Replies: 6
Views: 12254

Re: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Hrafnkell: Nei heyrðu átti eftir að spjalla við þá, kíkji til þeirra og sé hvort þeir eigi þetta ekki til.

Bergrisi: Ég heyri kannski í þér ef ég gefst upp á að smíða þetta sjálfur, þá væri þetta akkúrat týpan sem ég var að pæla í.
by garpur
16. Oct 2013 21:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng
Replies: 6
Views: 12254

3/8"-16 inserts fyrir bjór handföng

Veit einhver hvort og hvar á landinu maður gæti fundið 3/8"-16 skrúfgangs inserts eins og sést hér á myndinni fyrir neðan? http://www.mcfeelys.com/img/brass-threaded-insert-3608-BI.jpg Meiningin er að smíða mitt eigið krítartöflu handfang fyrir kegeratorinn minn, þá eitthvað svipað og þetta: ht...
by garpur
8. Sep 2013 18:25
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73425

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Hvað segja menn, er eitthvað nýtt að frétta? Mig dauðlangar til að setja næsta brugg í kútana og sleppa við flöskustússið, setja bara flöskurnar í endurvinnsluna :-)
by garpur
7. Aug 2013 22:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brotið/brunnið element og áhrifin á bjór
Replies: 4
Views: 3848

Re: Brotið/brunnið element og áhrifin á bjór

Mér sýndist suðan vera óvenju kröftug við þessa bruggun, veit ekki hvort að það breytti viðnáminu á elementinu að það hvarf hluti af kápunni og leiðarinn var beraður við vatnið. Líklegast var þetta þó bara áhrifin af því að elementið var alveg þjappað saman, lítið sem ekkert bil á milli element-röra...
by garpur
7. Aug 2013 10:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brotið/brunnið element og áhrifin á bjór
Replies: 4
Views: 3848

Re: Brotið/brunnið element og áhrifin á bjór

Never mind, þetta bragðaðist eins og brunarústir og fór beinustu leið í niðurfallið.
by garpur
2. Aug 2013 11:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brotið/brunnið element og áhrifin á bjór
Replies: 4
Views: 3848

Brotið/brunnið element og áhrifin á bjór

Ég og bruggfélagar mínir lentum í þó nokkuð miklu veseni þegar við vorum að brugga í gær. Okkur tókst í byrjun meskingarinnar að gleyma að setja hlífðargrindina yfir hitaelementinn, sem þýddi að pokinn þjappaði saman hitaelementinu (lítið sem ekkert bil á milli elementaröranna). Við tókum eftir að s...
by garpur
1. Jul 2013 19:54
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73425

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Ein spurning með CO2 kútana, er mikill munur á þvermálinu frá 2.5kg yfir í 5kg?

Mig langar helst til að hoppa á 5kg kútinn en ég er að pæla í hvort það verði mikið vesen að setja 5kg CO2 + 2x kúta í þessa týpisku 84cm ísskápa.
by garpur
2. Jun 2013 19:31
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73425

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

Maður alveg að farast úr spenningi að fá kútana í hendur og leggja frá sér tappavélina :)
Hvernig er staðan annars á kútunum, hefur allt farið eftir planinu þannig að þeir séu að fara að detta inn í landið núna í júní?
by garpur
27. May 2013 21:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krukkur
Replies: 6
Views: 9298

Re: Krukkur

Hefur einhver rekist á svona Ball mason jars hér á landi, þekkjanlegar á því að lokið er gert úr tveimur pörtum? http://ladyashburnhampickles.com/wp-content/uploads/2010/09/Canning-Jar-Final1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);retu...
by garpur
12. Feb 2013 08:26
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73669

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég er enn game á pöntunni minni :)
by garpur
10. Jan 2013 22:19
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 218890

Re: Skráning í félagið

Svona, þá var maður loksins að borga félagsgjöld :)
by garpur
9. Jan 2013 23:17
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73669

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Hvað segja menn, er eitthvað nýtt að frétta af pöntuninni?
by garpur
23. Nov 2012 00:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórfélaga í neyð - mölun
Replies: 2
Views: 3815

Re: Bjórfélaga í neyð - mölun

Það væri helvíti gott, þú ættir að heyra frá félaga mínum á morgun!
by garpur
22. Nov 2012 17:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórfélaga í neyð - mölun
Replies: 2
Views: 3815

Bjórfélaga í neyð - mölun

Jæja ég pantaði þessa fínu Monster Mill í USA fyrir all nokkru síðan og bjóst nú við að sendingin tæki ekki mikið lengri tíma en allt annað sem ég panta í USA í gegnum tíðina. Hún er enn ekki komin og við vorum nokkrir að stefna á bruggun um helgina, svona síðasti séns fyrir jólin. Ekki væri einhver...
by garpur
12. Oct 2012 15:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 99989

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Jæja maður getur ekki hætt að spyrja spurningar :-) Gata platan sem þið notuðuð, hvað eru götin stór hjá ykkur og eruð þið sáttir við þau (gott flæði og ekkert að sleppa framhjá)? Ég heyrði í Ferró með þessar plötur og þeir voru að bjóða upp t.d. 2mm gatastærð í 1mm þykkt. Gat fengið 1x1m plötu hjá ...
by garpur
11. Oct 2012 19:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 99989

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Takk fyrir skjót svör, ég mun reyna að sjá hvort það takist mér ekki að leika þetta eftir ykkur :-)
by garpur
10. Oct 2012 23:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 99989

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Öfunda ykkur af þessum græjum :-)

Hvernig endið/festið þið hræruna niðri í pottinum? Er svipað gat og maður sér að ofanverðu þar sem þið tillið svo hræru stönginni í eða er eitthvað annað upp á að missa ekki korn út meðfram stönginni?
by garpur
9. Oct 2012 19:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89277

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

hrafnkell wrote:
garpur wrote:Lítur ansi vel út!

Má ég forvitnast hvar þú fékkst meski netið?

kv.
Bjarki
Færð ryðfrí net í öllum möskvastærðum í poulsen í skeifunni veit ég. Veit ekki hvar offi fékk sitt.
Takk, kíki á þá í Poulsen!
by garpur
8. Oct 2012 19:54
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fyrsta tilraun til heimasmíði
Replies: 45
Views: 89277

Re: Fyrsta tilraun til heimasmíði

Lítur ansi vel út!

Má ég forvitnast hvar þú fékkst meski netið?

kv.
Bjarki
by garpur
4. Oct 2012 18:30
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73669

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég merkti við 3 kúta á þessari könnun.
by garpur
26. Sep 2012 18:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: merkingar á flöskur
Replies: 1
Views: 2914

Re: merkingar á flöskur

Ég nota Gimp í að teikna upp mína merkimiða, ókeypis og nokkuð gott teikniforrit.

Annars ef þú ert að flýta þér þá er líka hægt að nota þetta:
http://www.beerlabelizer.com/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
by garpur
9. Sep 2012 00:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 40002

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Ég er einnig nokkuð spenntur fyrir þessari hóppöntun, væri gott að geta boðið fjölskyldu og vinum upp á bjór af krana um jólin :)
by garpur
24. Jun 2012 12:58
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dauð dæla, hvað á að panta næst...
Replies: 2
Views: 4568

Re: Dauð dæla, hvað á að panta næst...

Já það freistar mín dálítið mikið að panta March 809 frá USA, bara verst að maður tekur víst þá áhættu á að hún verði gerð upptæk í tollinum útaf því að CE markings vantar :?
by garpur
23. Jun 2012 22:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dauð dæla, hvað á að panta næst...
Replies: 2
Views: 4568

Dauð dæla, hvað á að panta næst...

Jæja mér tókst að granda Solarproject dælunni minni í bölvuðu fikti. Var mjög ánægður með þessa dælu en fór svo í það að bæta við stærðarinnar Conterflow chiller/warmer í kerfið mitt og það var orðið full mikið fyrir dæluna og þess vegna var ég að reyna að kreista allann mögulegan kraft úr henni. Ég...