Search found 37 matches

by reynirdavids
4. Dec 2015 18:24
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu Counter Flow Chiller m/ 230V dælu
Replies: 1
Views: 4567

Til sölu Counter Flow Chiller m/ 230V dælu

Er með flottan og lítinn notaðann counter flow chiller, mjög meðferðilegur -10 metra langur -10mm koparrör Er einnig með nýlega 230V dælu frá brew.is: http://www.brew.is/oc/Rafmagn/230v_pump Verð á chiller: 20þ verð á dælu: 10þ -Reynir s: 8408188 http://i223.photobucket.com/albums/dd230/reynirdavids...
by reynirdavids
3. Oct 2015 14:19
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: SOLD Til sölu biab kerfi, 72l riðfrír pottur
Replies: 3
Views: 7641

Re: Til sölu biab kerfi, 72l riðfrír pottur

Velkominn í BM hópinn :) Takk fyrir það, snilldar græjur Hefuru áhuga á að selja í pörtum? Ég er ný byrjaður að sanka að mér til að uppfæra búnaðinn minn. Kominn með arduino og hitanema, ætla að skrifa hitastýringuna sjálfur. En mig vantar einmitt 72L pott, 5,5kw element og solid state relay. Falsk...
by reynirdavids
29. Sep 2015 17:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: SOLD Til sölu biab kerfi, 72l riðfrír pottur
Replies: 3
Views: 7641

SOLD Til sölu biab kerfi, 72l riðfrír pottur

Er með til sölu flott BIAB kerfi
72L riðfrír pottur m/loki
5,5kw element
riðfrír falskur botn
Hringrásar dæla
40A solid state relay + vifta + kæliplata
PID reglir
PT100 hitanemi
stýribox utan um allt
biab poki
Vagn á hjólum undir allt unitið
Það er allt í þessu kerfi sem þarf til að byrja að brugga
by reynirdavids
21. May 2014 12:28
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska efftir] Mölun á Akureyri
Replies: 0
Views: 3188

[Óska efftir] Mölun á Akureyri

Sælir,

Ég var að spá hvort það séu ekki einhverjir sem búa á Akureyri sem gætu malað korn fyrir mig, ég á slatta af korni í ýmsar uppskriftir sem ég þyrfi að láta mala.

Kveðja,

Reynir
by reynirdavids
27. Jan 2014 21:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vörur á Akureyri eða panta úr bænum?
Replies: 5
Views: 7235

Re: Vörur á Akureyri eða panta úr bænum?

ég er fluttur til akureyrar aftur og er að fara byrja að brugga á fullu aftur.

Það sem ég mun gera er að kaupa bara korn hjá Hrafnkeli í svolitlu magni og vikta bara sjálfur í uppskriftirnar.
Fínt að eiga slatta af korni og geri í ísskápnum.

En þér er guðs velkomið að hafa samband.
by reynirdavids
22. Oct 2013 15:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 99731

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Smá pæling með blöðkurnar á hrærunni, er mikil pæling á bakvið hvernig þær eru mótaðar uppá að velta korninu sem mest?
Geturu sett inn mynd af þeim þar sem sést hvernig þær eru beygðar?
by reynirdavids
17. Oct 2013 15:52
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir 5-6 slökkvitæki/kolsýrukút
Replies: 0
Views: 3167

Óska eftir 5-6 slökkvitæki/kolsýrukút

Óska eftir að kaupa 5-6 lítra slökkvitæki eða kolsýrukút.

Endilega sendið mér einka skilaboð.

-Reynir
by reynirdavids
9. Aug 2013 20:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar tappa í kvöld ASAP
Replies: 1
Views: 2992

Vantar tappa í kvöld ASAP

erum að setja á flöskur akkúrat núna og okkur vantar tappa á c.a. 100 flöskur.
komumst af því áðan að okkur vantar tappa og erum búnir að setja sykurinn útí.
endilega hafið samband ef þið getið reddað okkur í kvöld

Gummi : 8685339
by reynirdavids
3. Jun 2013 23:54
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE flöskum
Replies: 6
Views: 7839

Re: ÓE flöskum

æpíei wrote:
reynirdavids wrote:Er með góðann slatta af flöskum handa þér, c.a. 4-5 ruslapoka
Ertu nokkuð með eitthvað af hálfslítra Hefeweissen flöskum?
nei því miður, en það eru akkúrat flöskurnar sem ég er að safna sjálfur jafnt og þétt.
by reynirdavids
27. May 2013 13:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE flöskum
Replies: 6
Views: 7839

Re: ÓE flöskum

Er með góðann slatta af flöskum handa þér, c.a. 4-5 ruslapoka
by reynirdavids
30. Mar 2013 00:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítur sloppur betrumbættur
Replies: 5
Views: 3652

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Sælir kæru bruggfélagar. Við bruggararnir erum komnir langt með að klára fyrstu hveitibjórslögunina okkar (hvítur sloppur) og við vorum nokkuð sáttir. Okkur langar til að brugga hveitibjór aftur, en langar til að auka bragðið aðeins og er líklega þá með meiri humlun. Er einhver með góðar tillögur u...
by reynirdavids
22. Feb 2013 12:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýriboxið mitt
Replies: 11
Views: 18662

Re: Stýriboxið mitt

möst að hafa kælingu í þessu,
í mínum kassa en gat í sitthvorri hliðinni sem og gömul tölvu vifta sem blæs í gegnum SSR.
það verður SJÓÐANDI annars.
by reynirdavids
22. Feb 2013 12:49
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Júdas NR.16 frá Borg
Replies: 1
Views: 7809

Júdas NR.16 frá Borg

Sælir verslaði mér kippu af þessum belgíska bjór um daginn. vel bragð af honum sem leynir á sér enda 10.5%. var nokkuð hrifinn af karamellunni og malt keiminn í honum en þónokkuð vín bragð af honum. lýsing: Júdas heilsar með blíðum kossi í anda kandís og karamellu en í bakhöndinni lumar hann á slægu...
by reynirdavids
23. Dec 2012 10:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mandarínu Mæja
Replies: 5
Views: 8510

Re: Mandarínu Mæja

Þetta er spennandi uppskrift hjá þér, endilega láttu okkur vita hvernig smakkast :)
by reynirdavids
30. Nov 2012 00:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36309

Re: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

Déskoti er þetta flott hjá ykkur og fagmannlega myndað í þokkabót. Leyfið okkur að heyra hvernig þeir reynast svo. Jæja þá er komin reynsla á þessa, komu bara helvíti vel út. lak einn og einn dropi á mínútu fresti meðfram koparrörinu öðru megin, en það er ekkert sem maður getur ekki reddað með lími...
by reynirdavids
22. Nov 2012 11:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Ég óska eftir 1-2stk af Giljagaur
Replies: 6
Views: 4509

Re: Ég óska eftir 1-2stk af Giljagaur

Leiðinlegt að heyra að Giljagaur er uppseldur. Ég var einnig aðeins of seinn að láta einhvern kaupa hann fyrir mig á Íslandi. Er staðsettur í Danmörku en kem heim um jólin. Ég er meira en til í að koma með eitthvað góðgæti frá Danmörku fyrir einn Giljagaur. Einhver til í skipti? Ég er örugglega til...
by reynirdavids
20. Nov 2012 12:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36309

Re: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

gosi wrote:ég held ég hafi fellt nokkur tár þegar ég sá þessar myndir. En hvernig er þetta tengt við suðutunnuna?
Er með hringrásardælu á suðutunnunni, slangan úr henni fer beint uppá koparrörið og úr hinum endanum er síðan slanga beint ofan í gerjunartunnu :)
by reynirdavids
18. Nov 2012 21:31
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36309

Re: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

Gaman að þessu. Flottur er hann. Eitt sem ég skil ekki. Hvernig er koparrörið þétt við téið? Ég sé nippil en ekkert pressfittings? er semsagt með 8mm spýral og 8mm samtengi sem við þrýstum saman og límdum innan frá. Verður engin svaka þrýstingur á þessu þannig þetta reddast svona:) Var í upphafi bú...
by reynirdavids
18. Nov 2012 19:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB græjur í smíðum
Replies: 36
Views: 69107

Re: BIAB græjur í smíðum

hvernig autotunaðiru ?? ég er með sömu PID stýringu og manuallinn er algert crap Ferð í stillingu sem heitir "CtrL" stillir á "2". þá byrjar reglirinn að blikka þegar þú ert kominn út stillingunum (setja í meskihita). bíður síðan eftir að hann hætti að blikka og breytir "Ct...
by reynirdavids
18. Nov 2012 18:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimatilbúinn CounterFlow Chiller
Replies: 18
Views: 36309

Heimatilbúinn CounterFlow Chiller

sælir drengir Við bræðurnir ákváðum að taka smá sunnudags session og gera græjurnar okkar ennþá betri. Við semsagt vorum með venjulegan 10m kælispýral sem við vöðfum í hringi og dífðum ofaní eftir suðu en ákváðum að búa til counterflow chiller úr honum. Með þessu snögg kælum við virtinn á leiðinni í...
by reynirdavids
15. Nov 2012 14:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 3 bjóra bruggdagur, Porter, Jólaöl special, Vesturberg húsbj
Replies: 6
Views: 7403

Re: 3 bjóra bruggdagur

Þessir eru allir komnir á flöskur og S.G. stóðst í öllum tilfellum. ;) búnir að standa núna í tæpar 2 vikur Er búinn að smakka jólaölið og húsbjórinn. Jólaölið lofar virkilega góðu, þægilegur maltbjór sem hægt er að sötra endalaust. endaði í 4,8%. Mæli með þessum Húsbjórinn tókst einstaklega vel, go...
by reynirdavids
30. Oct 2012 16:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: óska eftir flöskum fyrir helgi
Replies: 1
Views: 1894

óska eftir flöskum fyrir helgi

Vantar góðan slatta af flöskum 33ml eða 50ml.
sendið EP :)
by reynirdavids
23. Oct 2012 12:47
Forum: Uppskriftir
Topic: Dökkur Kaldi klón
Replies: 15
Views: 23977

Re: Dökkur Kaldi klón

100gr carafa special III gæti verið sterkur leikur
by reynirdavids
20. Oct 2012 20:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 3 bjóra bruggdagur, Porter, Jólaöl special, Vesturberg húsbj
Replies: 6
Views: 7403

3 bjóra bruggdagur, Porter, Jólaöl special, Vesturberg húsbj

Sælir strákar. ég er bróðir minn (rdavidsson) inná spjallinu settum í 3 lagnir á þessum fallega laugardegi. Fyrir valinu varð Hafra Porter, Jólaöl special & Vesturberg húsbjór :skal: Byrjuðum kl 9 um morgun á hafra Porter beint frá Hrafnkeli. Enduðum með 1.062 O.G. Recipe: Hafra Porter Brewer: R...
by reynirdavids
1. Oct 2012 10:47
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Reynir Davíðsson, BIAB
Replies: 2
Views: 5671

Reynir Davíðsson, BIAB

Sælir ætlaði fyrir að vera búinn að setja inn þráð hérna. en allavega er ég búinn að smíða BIAB græjur sem að heppnuðust mjög vel og allt í gúddí. á eftir að gera þráðinn betri með allt á fyrstu síðu. http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=2063" onclick="window.open(this.href);return fal...