Search found 9 matches

by Proximo
19. Oct 2012 20:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11118

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

Sæll Ég hef búið nokkur kit til, þar á meðal var Danish lager úr Europris.... skringilegt dæmi þar, notaði eingöngu dextrose í hann og hann var aldrei súr... og ég prufaði það 2x, meðan allt annað sem ég hef prófað með bara dextrose... súrt og bara aldrei gott. En það er víst erfitt að nálgast það n...
by Proximo
30. May 2012 20:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skemmtileg myndskeið frá besta brugghúsi Danmerkur
Replies: 2
Views: 4739

Re: Skemmtileg myndskeið frá besta brugghúsi Danmerkur

Nei sko :D litle bróðir forsætisráðherra Dana stór maður í brugginu í Danmörku :D
by Proximo
3. May 2012 22:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spay/dry malt bjór
Replies: 5
Views: 7001

Spay/dry malt bjór

Kvöldið bjórmenn og konur Ég er alltaf að reyna að læra og datt í hug : Ég fór í Vínkjallarann um daginn og var að kaupa dry malt fyrir kittið mitt... Aðeins að færa mig upp á skaftið loksins... stefnan á All grain, but all in good time.... Nú man ég ekki hvað hann heitir maðurinn sem á Vínkjallaran...
by Proximo
3. May 2012 18:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Video af bjórsmökkun eða tengt því
Replies: 8
Views: 8100

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Sæll

Hvar finnurðu LME í Hagkaup? og í hvaða Hagkaups verslun? :o :D
by Proximo
14. Mar 2012 22:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar
Replies: 20
Views: 23357

Re: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar

Ég veit þetta er svolítið seint... þetta er þessi Ragnar sem var í þættingum þarna sem "handrukkarinn" sem var einkaþjálfari "réðst" á hann... Var með einhvern eða einhverja skemmtistaði sem fóru allir á hliðina... Það var kveikt í bílnum hans og hann hirti að mig minnir trygging...
by Proximo
27. Feb 2012 21:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varðandði notkun á geri
Replies: 3
Views: 4438

Re: Varðandði notkun á geri

Takk kærlega fyrir innlögnina Hrafnkell. Ég hélt bókað þetta væri gerið en ekki sykurinn. Meiriháttar að fá svona ráð :) Ætla að halda áfram að prófa mig áfram með mismunandi aðferðir með sykur og ger og sjá hver munurinn á bragði verður. En mér datt allt í einu í hug um daginn, ef maður tekur upp á...
by Proximo
26. Feb 2012 20:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varðandði notkun á geri
Replies: 3
Views: 4438

Varðandði notkun á geri

Góða kvöldið öll Ætla að leita til ykkar gúrúanna sem vita ótrúlega mikið, enda gaman að lesa hér póstana frá ykkur. Ég var að velta einu fyrir mér. Nú er ég tiltölulega nýr í brugginu og hef bruggað einhverjar 5 lögur úr kittum, 3 ágæt en 2 alveg niðurhellanlega vondar, enda örugglega ágætt að byrj...
by Proximo
18. Feb 2012 16:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Pokar fyrir bjórgerð?
Replies: 2
Views: 4163

Pokar fyrir bjórgerð?

Góðan og blessaðan daginn Ég er búinn að leita svolítið að svona "muslin" pokum en ég finn þetta bara ekki. Mig langar að prufa partial mash og vantar svona poka en ég er alveg úti á túni með þetta. Fæst þetta í stórmörkuðunum eða? Þetta er jú notað í matagerð líka... Hvar eruð þið að fá p...
by Proximo
31. Dec 2011 13:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá spurning varðandi Coopers Irish stout
Replies: 1
Views: 3247

Smá spurning varðandi Coopers Irish stout

Daginn öll Ég er að prufa að búa til bjór heima, og keypti mér Coopers Irish stout kit (legg ekki í grunninn alveg strax). Þegar ég er svo að skoða leiðbeiningarnar stendur : Recommended ing. Coopers light dry malt og 300 g dextrose. Þar klikkaði ég, því ekki á ég til malt extract... Ef ég sleppi þv...