Góðan dag, ég vildi gjarnan fá að leita í viskubrunna ykkar sem hafið átt eitthvað við heimasímiði og þá sérstaklega varðandi að koma hitaöldum fyrir í ryðfríum pottum, ef ég mætti. Ég er sem sagt að gera brew in a bag með riðfríum potti frá Fastus sem er 36lítra (36 cm í þvermál og hæð). Ég hef rey...