Search found 21 matches

by Gunnar Ingi
14. Feb 2014 09:19
Forum: Fagaðilar
Topic: Kútapöntun brew.is
Replies: 17
Views: 36254

Re: Kútapöntun brew.is

Bara svo við séum á sömu blaðsíðu.. þessi hóppöntun er bara á sjálfum kútunum, ekki satt?
Ekki CO2 kútum, þrýstijöfnurum etc?
by Gunnar Ingi
12. Nov 2013 11:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitaelement
Replies: 9
Views: 17492

Re: Hitaelement

Hitavörnin er örugglega ennþá á þeim (sem er notuð til að slökkva á elementunum í venjulegum hitakatli), það eina sem á að vera á elementunum eru pólarnir, annað áttu að rífa í burtu Það fer eftir því hvað þú ert að gera stórar lagnir og hversu þolimóður þú ert... :) Ég er sjálfur með 5,5kW og er o...
by Gunnar Ingi
12. Nov 2013 08:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitaelement
Replies: 9
Views: 17492

Hitaelement

Sælir.. Ég er í vandræðum með 60L suðupott sem er smíðaður að mestu eftir þessum leiðbeiningum. Semsagt 60L plasttunna frá Saltkaupum og 3x hitaelement, tekin úr hraðsuðukötlum. Gallinn við elementin úr kötlunum er sá að þau hætta að hita þegar þau ná ákveðnu hitastigi og þau sem ég er með í þessum ...
by Gunnar Ingi
1. Oct 2013 14:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Eikartunnur fyrir heimabruggara
Replies: 1
Views: 3807

Eikartunnur fyrir heimabruggara

Mögulega eitthvað sem menn hafa áhuga á hér.. :)

http://www.homebrewing.com/equipment/whiskey-barrel.php" onclick="window.open(this.href);return false;
by Gunnar Ingi
3. May 2013 09:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Svo bætist við að þeir eru með alverstu límmiðana sem ómögulegt er að ná af þannig að þær flöskur fara í endurvinnslu hjá mér. Einar, ef þú setur sjóðandi heitt vatn í flöskuna (án þess að bleyta miðann) þá getur þú auðveldlega plokkað miðann af og nuddar svo límið með matarolíu. Basic.. :) Að öðru...
by Gunnar Ingi
22. Mar 2013 19:26
Forum: Fagaðilar
Topic: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!
Replies: 11
Views: 21125

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Never mind.. þessar upplýsingar var auðvitað að finna hérna inni.. :) Maður tekur pakkann úr kæli þegar maður byrjar að brugga (eða fyrr um daginn). Inn í pakkanum er lítill poki með næringarefnum. Maður sprengir hann, og þá fer gerið í gang og pakkinn fer að þenjast út. Þegar maður er búinn að brug...
by Gunnar Ingi
22. Mar 2013 18:55
Forum: Fagaðilar
Topic: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!
Replies: 11
Views: 21125

Re: WYEAST blautgerspöntun. Seinasti pöntunardagur 23 mars!!

Smá forvitni..

Hversu vel geymist svona ger og hvernig er best að geyma það?
Þarf ekki að kaupa með þessu gernæringu eða eitthvað slíkt?

Er sjálft gerjunarferlið eitthvað öðruvísi en með þurrgerinu?

Kv,
Gunnar
by Gunnar Ingi
3. Feb 2013 17:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Heimabruggs verslanir í DK
Replies: 4
Views: 3894

Re: Heimabruggs verslanir í DK

Frábært .. takk fyrir þetta allir saman..
by Gunnar Ingi
30. Jan 2013 14:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Heimabruggs verslanir í DK
Replies: 4
Views: 3894

Heimabruggs verslanir í DK

Daginn,

Er einhver sem býr svo vel að þekkja til einhverra heimabruggsverslana í Danmörku?
Þá helst kannski einhversstaðar í kringum Kaupmannahafnarsvæðið?

Er aðallega að leita að tækjum og tólum frekar en hráefni.
by Gunnar Ingi
29. Jan 2013 16:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er BESTI íslenski bjórinn sem þú hefur keypt í ríkinu
Replies: 13
Views: 15596

Re: Hver er BESTI íslenski bjórinn sem þú hefur keypt í ríki

Besti Íslenski Bjórinn í ÁTVR: Vel aldraður Lava (minningin um þennan fjögurra ára sem ég smakkaði um daginn á eftir að endast mér æfina)

Besti Lagerbjórinn væri sennilega Bríó
by Gunnar Ingi
6. Dec 2012 17:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einkasafnið
Replies: 1
Views: 1861

Einkasafnið

Sælir félagar.. Mig langaði að deila með ykkur einkasafninu sem er búið að vera í nokkur ár í rólegum smíðum. "Þetta byrjaði allt með fikti" Eins og svo margt sem maður gerir þá byrjaði þetta með því að mér fannst alger synd að íslenskir seasonal bjórar kæmu í verslanir í nokkrar vikur og ...
by Gunnar Ingi
3. Dec 2012 11:29
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Rauðvínsflöskur óskast
Replies: 2
Views: 2842

Re: Rauðvínsflöskur óskast

Ég á einhvern slatta af Rauðvínsflöskum.
Þær eru allar óhreinsaðar og með miða. Eru ekki allar af sömu gerð.
Ég á eitthvað af 1,5L en mest af 750ml

Sendu mér línu ef þú vilt eitthvað skoða þetta.. (gunnaringi@gmail.com)
by Gunnar Ingi
2. Dec 2012 17:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 12263

Re: Bjórglös Borg og aðrar pælingar

Borgar glösin eru frá Durobor (http://www.durobor.com" onclick="window.open(this.href);return false;) og eru, eins og fyrr hefur komið fram Breughel glös.

Ég veit samt ekki hver er með umboðið fyrir það hér. Kannski Margt Smátt eða eitthvað slíkt merkingarfyrirtæki..
by Gunnar Ingi
5. Nov 2012 10:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ýmsar spurningar
Replies: 14
Views: 7008

Re: Ýmsar spurningar

3. Hafið þið prufað að meskja í tvennu eða þrennu lagi?. Ég var að spá t.d. með stærri bjórana Imp. Stout, Barley Wine og annað slíkt hvort það væri ekki í lagi að meskja draslið í nokkrum skömmtum, hella svo virtinum saman og byrja að sjóða? Ég er nefnilega búinn að setja saman uppskrift af hátt í...
by Gunnar Ingi
31. Oct 2012 09:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bakkabrugg #2 - Sultur, IPA
Replies: 1
Views: 3920

Bakkabrugg #2 - Sultur, IPA

Sælir .. Þá er önnur afurð okkar félaga tilbúin til drykkju. (Gunnar Ingi, Gísli gr33n og Páll Ingi) Bakkabrugg #2 - Sultur, IPA Upplag: 48 Flöskur Dagsetning bruggunar: 26.9.2012 ABV: 5,4% http://farm9.staticflickr.com/8054/8141058770_e62f26e78c.jpg -- http://farm9.staticflickr.com/8466/8141058608_...
by Gunnar Ingi
26. Oct 2012 08:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sniðug eign fyrir bjórnördinn
Replies: 1
Views: 3274

Sniðug eign fyrir bjórnördinn

Datt inn á þetta á uncrate nú í morgun..

Ekki vitlaust eign fyrir heimabruggarann og bjórnördinn..

http://www.moleskineus.com/mbl33-molesk ... urnal.html" onclick="window.open(this.href);return false;
by Gunnar Ingi
21. Oct 2012 22:25
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter
Replies: 5
Views: 7661

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Flott. Alltaf gaman að sjá menn nenna að setja miða á flöskurnar. Ég rétt svo nenni að setja miða á tappana. Þetta er auðvitað smá vinna en með PS nörd í hópnum verður þetta auðveldara.. Svo erum við þrír og hver og einn ræður hvort hann "miðar" sitt batch Þá er þetta ekki eins mikil vinn...
by Gunnar Ingi
21. Oct 2012 19:20
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter
Replies: 5
Views: 7661

Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Sælir .. Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að kynna fyrir ykkur fyrstu afurð Bakkabruggs (Ég sjálfur, Gísli gr33n og Páll Ingi) Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter Upplag: 52 Flöskur Dagsetning bruggunar: 19.9.2012 ABV: 6,1% http://farm9.staticflickr.com/8334/8109776972_5272d876cd_z.jpg -- http://farm...
by Gunnar Ingi
8. Oct 2012 15:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggdagur - Bee Cave - firsta all grain lögnin
Replies: 7
Views: 6952

Re: Bruggdagur - Bee Cave - firsta all grain lögnin

Það að missa hitamælinn ofan í loðir greinilega svolítið við BeeCave.. Það sama kom fyrir okkur Gísla gr33n á laugardaginn.. :)
by Gunnar Ingi
18. Nov 2011 09:55
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gunnar Ingi
Replies: 2
Views: 6205

Gunnar Ingi

Daginn.. Gunnar heiti ég og er áhugamaður um bjór og bjórdrykkju. Hef ekki stigið bruggunarskrefið ennþá en áhuginn á því hefur verið að aukast mikið undanfarið. Það lá því beint við að skrá sig hér inn, byrja að lesa sig til og henda svo í fyrstu tilraun.. :) Ég er hluti af hópi sem hefur mikinn áh...