Search found 4 matches

by Krummi
21. Sep 2012 02:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka
Replies: 11
Views: 10853

Re: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka

Ég sýð sykurinn í vatni og fleyti svo ofan á blönduna og reyni að fá hringiðu með bjórnum. Ég ætla að hræra líka framvegis.
En getur verið að ég hafi jafnvel primað ögn of mikið og fái kanski bara hrikalega vægar "bottle bombs" þannig að tapparnir gefi að lokum aðeins eftir og hleypi út ?
by Krummi
20. Sep 2012 13:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka
Replies: 11
Views: 10853

Re: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka

Ég fleiti bjórnum ofan á priming sykurinn svo að hann ætti að blandast 100% Ég hallast að því að tapparnir fúnkeri ekki við thule flöskurnar (sem er skrítið) Ekki heldur svosem hægt að útiloka mannleg mistök við töppunina.. En hef ekki lent í þessu áður.
by Krummi
20. Sep 2012 00:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka
Replies: 11
Views: 10853

Re: Flöskur frá Vífilfelli ekki að virka

Verð að fá að blanda mér aðeins í þennan þráð. Nú er ég að lenda í því með mína fimmtu lögn, að það er eins og tapparnir séu ekki nógu þéttir. Er búinn að lenda á 4-5 flöskum sem eru vel kolsýrðar og mun fleiri sem eru pínu lítið eða ekki neitt kolsýrðar. Ég hef alltaf tappað á sömu 500ml Thule flös...
by Krummi
15. Nov 2011 18:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýji gaurinn
Replies: 3
Views: 5554

Nýji gaurinn

Halló hér. Hrafn heiti ég og er matreiðslumaður að mennt. Er sestur aftur á skólabekk og stefni á matvælafræði svo að þetta áhugamál liggur mjög beint við. Ég hef gert eina extract hræru fyrir einhverju síðan sem ég var nú ekki mjög ánægður með, en ætla að henda í fyrstu all grain nú um helgina. Ætl...