Search found 14 matches

by samueljon
10. Apr 2012 22:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 40004

Re: Áhugi á kegconnection pöntun?

Ég hef áhuga og á því að taka 2 kúta ef af þessu verður.
by samueljon
11. Jan 2012 19:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tilboð á hraðsuðukötlum (2200W) í Europris
Replies: 1
Views: 2613

Tilboð á hraðsuðukötlum (2200W) í Europris

YTU (Ykkur til upplýsinga) þá er europris með tilboð á hraðsuðukötlum í augnablikinu á 1990 kr stk
by samueljon
16. Dec 2011 16:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter
Replies: 5
Views: 9142

Re: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

andrimar wrote:Konur eru líka menn.
og menn líka konur ?
andrimar wrote:Þess má líka til gamans geta að þessi hitastýring fæst hjá mér
Um að gera að plögga sínu
by samueljon
8. Dec 2011 20:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter
Replies: 5
Views: 9142

Að breyta kæli/frystikistu í kegerator/fermenter

Rakst á þessa grein inn á instructables og hún getur eflaust gagnast einhverjum áhugamanninum/konunni

http://www.instructables.com/id/Convert ... ermenter-/" onclick="window.open(this.href);return false;
by samueljon
20. Nov 2011 23:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Þetta staðfestir þá þær vangaveltur sem ég spurði hér í upphafi hvort hægt væri að stýra aflinu með aðstoð PWM og skv. þessu er svarið þá Já. Þú stýrir aflinu (W) ekki meira en svo að það er annaðhvort fullt afl eða ekkert afl. Öryggin í töflunni takmarka síðan hvað "fullt afl" getur veri...
by samueljon
20. Nov 2011 18:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Gætir hugsanlega gert þetta heima hjá þér ef þú átt lóðjárn. Gætir keypt BTA41-700B TRIAC eða eitthvað álíka, en það höndlar 40A. Einstaklega auðvelt að gera þetta á veroboard. Þá geturu keypt þér 5500W og keyrt það niður í 3500W. Takk Gosi. Ég er einmitt að skoða það að nota þessa tækni að nýta Tr...
by samueljon
18. Nov 2011 00:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Sælir. fyrir 16 A er notaður 2.5q vír ekki minna kvort sem að það er ídráttarvír eða kapall samkvæmt nýju reglugerðinni (var áður 1.5q) 1.5q má í dag bera 13A straum 25A er settur 4q vír Ég er rafvirki og þetta eru þær reglur sem að við notum í dag og hef einnig fengið þetta staðfest frá rafmagnsef...
by samueljon
17. Nov 2011 23:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Ég leitaði aðeins eftir stöðlum og raflögnum. Svo virðist sem að raflagnir húsbygginga sé - ÍST 200 Raflagnir bygginga en skv. þessari slóð http://www.stadlar.is/stadlamal---frettir/nr/354/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return fal...
by samueljon
17. Nov 2011 21:14
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

1,5 mm2 20 A 2,5 mm2 27 A 4,0 mm2 36 A Þessi tafla er ekki skv rafmagnsreglugerðum á Íslandi - 1.5q má mest bera 13A, 2.5q má bera 16A (kannski 20A?) og ég þurfti 6q til að setja á 32A öryggið hjá mér. Grunar þó að 6q megi fara upp í 40A. Takk fyrir þetta Hrafnkell en ég býst við því að ég hleri ra...
by samueljon
17. Nov 2011 16:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Ertu með varmaskipti á vatni í húsinu þínu? Þeas, ertu að hita kalt vatn sem heitt neysluvatn, en ekki hitaveituvatn? Ég er að spá í það því ég mundi ekki mæla með að nota hitaveituvatn beint í bruggun vegna steinefnainnihalds og annars í þeim dúr. Það er einmitt það sem varmaskiptir gerir Gunnar :...
by samueljon
17. Nov 2011 16:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Athugaðu að 4000w elementið er 4000w á 240v, það er töluvert minna í wöttum á 220-230v og sleppur oft á 16A grein skv því sem ég hef prófað (V=I*R og allt það, hitaelement eru í raun bara stór viðnám) Ég myndi segja að 4000w væri yfirdrifið nóg í 20-30 lítra suður. 5500w algjört overkill, það er ve...
by samueljon
17. Nov 2011 01:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30815

Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Hæhæ, Ég fór í Europris um daginn og keypti 36L álpott sem þeir eru að selja og ég sá auglýstan hér á spjallinu. Áður en að ég fer að breyta honum mtt. bjórgerðar þá er ég að pæla eftirfarandi og endilega leiðréttið mig ef þið teljið mig vera að bulla einhverja vitleysu. Ykkur er líka velkomið að ko...
by samueljon
1. Nov 2011 23:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sjálfskynning -> samueljon
Replies: 7
Views: 8775

Re: Sjálfskynning -> samueljon

Takk allir.

Varðandi meskikarið þá fannst mér það ágætis leið til að byrja þar sem ég er ekki með hitastýringu á suðupottinum og því þótti mér það vænlegra til árangurs meðan ég væri að ná tökum á þessu. Hinsvegar útiloka ég ekki að ég prófi einhverntíman BIAB.
by samueljon
31. Oct 2011 21:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sjálfskynning -> samueljon
Replies: 7
Views: 8775

Sjálfskynning -> samueljon

Sæl öll, Sammi (Samúel Jón) heiti ég og er nýbyrjaður að kynna mér þetta skemmtilega áhugamál sem gerjun er. Ég fékk innsýn inn í þetta er ég bjó til Bee Cave með öðrum. Ég er nú að klára lögun á minni fyrstu uppskrift sjálfur sem er þá í raun lögun númer 2 af Bee Cave og fer hún á flöskur næstu dag...