Search found 22 matches

by Haukurtor
16. Jul 2014 15:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kútar í brúðkaupi
Replies: 5
Views: 9885

Re: Kútar í brúðkaupi

Það er spurning, get líklegast geymt þá í ískápnum örlítið lengur, en örugglega ekki mikið lengur en 3.
Svo bara pakka í svefnpoka með nokkrum frosnum flöskum? Það ætti að duga.

Annars bara fá liðið til að drekka hraðar :beer:
by Haukurtor
16. Jul 2014 12:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kútar í brúðkaupi
Replies: 5
Views: 9885

Kútar í brúðkaupi

Ég er að fara að halda brúðkaup á næstu dögum og verða veigar frá mér í boði. Er með tvo 19 lítra kúta fulla af bjór og kolsýrða og er að velta því fyrir mér hvernig væri best að bera þetta fram? Ég get ekki verið með ísskáp á staðnum. Ég þarf væntanlega að halda þessu köldu í nokkra klukkutíma. Pla...
by Haukurtor
20. Nov 2013 17:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar ráðgjöf um myllur
Replies: 13
Views: 19148

Re: Vantar ráðgjöf um myllur

Frábært! Takk fyrir upplýsingarnar. Held ég skelli mér á barley crusher, verð með nóg töskupláss :) en afsakið eyvindur fyrir af high jack-a þræðinum.
by Haukurtor
20. Nov 2013 12:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vantar ráðgjöf um myllur
Replies: 13
Views: 19148

Re: Vantar ráðgjöf um myllur

Ég er í sömu hugleiðingum. Spurning hverju maður geti troðið í töskuna!

Er hopperinn á barley crusher alveg fastur á? Eða er hægt að fella hann niður?
Bergrisi var ekker mál að ferðast með hann?
by Haukurtor
15. Oct 2013 11:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Rye Saison
Replies: 7
Views: 10916

Re: Rye Saison

Skemmtileg tilviljun. Ég lagði í einn á sunnudaginn í svipuðum dúr. Langaði að hafa einn "borðbjór" á kút, stefnan var tekin á 2,5 - 3% Humlaviðbæturnar voru skyndiákvörðun miðað við lagerstöðu, en var að stefna á smá citrus keim í bland við gerið. Fannst mig 100% pilsner vera aðeins of ei...
by Haukurtor
30. Sep 2013 11:36
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Eplamjöður / Cyser?
Replies: 19
Views: 54250

Re: Eplamjöður?

Hef aldrei búið tið Cyser en gerði Mjöð fyrir nokkrum mánuðum. (tæknilega séð Metheglin) Þar sem hungang er svo næringasnautt skiptir rosalega miki máli að nota næringu, eins og DAP (gefur gerinu það Nitur sem vantar) og Fermaid-K (næring). Fer eftir því hvern þú spyrð en flestir mæla með að bæta næ...
by Haukurtor
27. Sep 2013 16:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skaði í atvr?
Replies: 9
Views: 11889

Re: Skaði í atvr?

Fór í Kringluna fyrir 1 og hálfum tíma. Teresa og Skaði til í kassavís.
by Haukurtor
20. Aug 2013 12:46
Forum: Fagaðilar
Topic: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl
Replies: 48
Views: 73422

Re: Brew.is - Pöntun á corny bjórkútum - Deadline: 22. apríl

hrafnkell wrote:Ég er einmitt að skoða hvort það sé auðvelt að komast í rærnar sem fara á regulatorana. Ef svo er, þá er þetta aðeins einfaldara, og sennilega hægt að taka sendingu frá kegconnection í hraði.

Sælir, var komin einhver ný staða á þessu?
Kútarnir eru voðalega einmanna án aukabúnaðar :)
by Haukurtor
31. Mar 2013 12:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coffee Malt?
Replies: 4
Views: 4865

Re: Coffee Malt?

Sammála með Carafa I

Ef ég man rétt þá er Carafa I,II & III ennþá með hýðinu og þú færð þ.a.l kaffi-beiskleikan í meskingunni.

Carafa Special I,II & III er hinsvegar ekki með hýðinu og þú færð ekki sömu kaffi-beiskju tóna en meiri ilm og body.
by Haukurtor
7. Mar 2013 17:06
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Eyjaálfu-öl
Replies: 4
Views: 5755

Re: Eyjaálfu-öl

Keypti þá í Richmond, VA.

Hefði ég vitað hvaða sælgæti þessir humlar eru hefði ég gripið fleiri poka með mér!
by Haukurtor
7. Mar 2013 10:20
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Eyjaálfu-öl
Replies: 4
Views: 5755

Re: Eyjaálfu-öl

Jæja, þessi fór á flöskur í gær. OG var 1.051, FG 1.010, nottingham tók þokkalega vel til eftir sig, en ég cold-crash-aði hann samst í nokkra daga í ískápnum. Eftir 2 vikur í gerjunarfötunni opnaði ég og þefaði. Humlaangan var ótrúleg, þannig ég sleppti því að þurrhumla. Eftir að ég var búinn að set...
by Haukurtor
19. Feb 2013 20:39
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73664

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég er til í tvo með tilbehör!
by Haukurtor
16. Feb 2013 12:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Eyjaálfu-öl
Replies: 4
Views: 5755

Eyjaálfu-öl

Sælir, Þar sem maður er búinn að vera að nota áströlsku aðferðina við að meskja og sjóða (BIAB) var tilvalið að leggja í einn nýja heims / Eyjaálfu-öl. Varð mér úti um ástralska og nýsjálenska humla og ákvað að prófa. Frekar einfalt grain-bill en mig langar að láta humlana njóta sín. 4,30 kg Pale Ma...
by Haukurtor
16. Nov 2012 11:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hugmyndir um næstu bjórgerð
Replies: 5
Views: 3781

Re: Hugmyndir um næstu bjórgerð

Getur prófað að gera "New Albion Ale" - bjórinn sem gerði Cascade humlana fræga. Brugghúsið var titlað sem fyrsta nútíma microbrugghús í BNA. Boston Brewing Company var að blása lífi í þennan bjór að nýju og verður í boði í takmörkuðu magni á næstunni. En upprunalega uppskriftin er svona: ...
by Haukurtor
23. Aug 2012 23:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 40000

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Sælir,

Spurning hvort að það sé tími til að kveikja í þessum þræði aftur ?
Möguleiki að það sé kominn meiri áhugi með haustinu.

Ég væri amk til í taka 2 kúta ef pöntun færi af stað. (og aukahlutir eins og CO2 tankur osfr.)
by Haukurtor
3. Feb 2012 21:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lítil gerjun í gangi og hátt SG
Replies: 10
Views: 7161

Re: Lítil gerjun í gangi og hátt SG

Sælir, Steingleymdi alltaf að svara þessu. En útkoman varð æðisleg. Kíló af engiferi skein vel í gegn og það fór ekki á milli mála að þarna var um engiferbjór að ræða. Þeir sem elska engiferdrykki elskuðu þennan bjór, en aftur á móti þeir sem eru ekkert sérlega hrifnir af engiferi þurfti ég að klára...
by Haukurtor
22. Sep 2011 13:26
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: flöskur til sölu -- SELDAR
Replies: 5
Views: 6511

Re: flöskur til sölu

Var að senda þér línu :skal:
by Haukurtor
22. Sep 2011 13:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lítil gerjun í gangi og hátt SG
Replies: 10
Views: 7161

Re: Lítil gerjun í gangi og hátt SG

Mér datt í hug að þetta væri bara æsingur í mér. Tók SG (og smökkun) í gærkvöldi og þetta var komið niður í 1.013. Þetta er komið í ca 2 vikur. Spurningin er hinsvegar hvort ég ætti að fleyta yfir í aðra fötu til að filtera engiferinn úr og láta liggja þar í 1 -2 vikur, eða ætti ég að láta allt heil...
by Haukurtor
15. Sep 2011 10:04
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr á spjallinu
Replies: 5
Views: 9817

Re: Nýr á spjallinu

Takk fyrir góðar móttökur! Sigurður: Við ákvaðum að krydda vel með engiferi - fersk engiferrót soðin i virtinum í dagóða stund - vegna þess að við erum bæði ástfangin af engifer-drykkjum svo sem Ginger Ale og Ginger Beer. Fann þetta vidjó á youtube og skalaði þetta uppí 23 lítra og endaði með að not...
by Haukurtor
15. Sep 2011 09:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lítil gerjun í gangi og hátt SG
Replies: 10
Views: 7161

Re: Lítil gerjun í gangi og hátt SG

Sælir, takk fyrir svörin. Ætti ég kannski að strá hinum ger pakkanum yfir líka ? Eða er sniðugt að hræra eitthvað í þessu ? Annars ætti að vera nóg sykrur í hunanginu og auka kittinu ? Svo er spurning hvort það sé sniðugt að bæta við hunangi ? Annars tók ég smökkun í gær og þetta bragðast ótrúlega v...
by Haukurtor
14. Sep 2011 15:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lítil gerjun í gangi og hátt SG
Replies: 10
Views: 7161

Lítil gerjun í gangi og hátt SG

Daginn, Við lögðum í okkar fyrsta bjór um helgina. (10. sept) Ákváðum að taka Kit og höfðumst handa. Samkvæmt uppskrift átti að nota 1 kit + kíló af sykri. Við prófuðum að nota annað kit í staðinn fyrir kíló af sykri. Settum þetta í pott ásamt vatni, bættum úti ca 800 grömmum af hunangi og 1kg (! ek...
by Haukurtor
14. Sep 2011 15:14
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr á spjallinu
Replies: 5
Views: 9817

Nýr á spjallinu

Sælir, Haukur heiti ég og er að taka mín fyrstu skref í gerjun. Búinn að vera að fylgjast með þessu spjalli í þókkurn tíma og það kitlar alltaf braðlaukana að sjá hvað aðrir eru að gera hér ! Við á heimilinu erum búin að leggja í tvær vín lagnir með mjög góðum árangri, vinirnir (og við sjálf :) ) er...