Search found 83 matches

by AndriTK
28. Apr 2014 17:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað af þessu verður maður að smakka?
Replies: 5
Views: 10576

Re: Hvað af þessu verður maður að smakka?

alltof margir sem þú verður að smakka til að þylja upp hér.. bendi þó á tvo sem eru algjört must. Port Brewing 15 Hop - IIPA eins og þeir gerast bestir (sé reyndar Sixpoint Resin sem er sick ef hann er fresh) - Svo er þarna Angel Share frá Lost Abbey sem þú verður að smakka, ef þú hefur ekki þegar g...
by AndriTK
26. Apr 2014 18:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Eikartunna
Replies: 11
Views: 21186

Re: Eikartunna

Við keyptum okkur Mikkeller bourbon 30 lítra tunnu sem við erum virkilega ánægðir með.. - sé allavega að þeir eiga til núna Rum tunnu, sem er mjög interesting http://shop.mikkeller.dk/shop/barrels-m ... um-barrel/" onclick="window.open(this.href);return false;
by AndriTK
18. Aug 2013 10:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 24. ágúst kl 14:00
Replies: 7
Views: 12707

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 24. ágúst kl 14:00

við Digra félagar komum með einn kút af APA, humluðum í drep af simcoe, citra og Centenniel
by AndriTK
18. Aug 2013 10:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194674

Re: Hvað er í glasi?

Alpha King .. mmmm, sick APA!
by AndriTK
10. Jun 2013 12:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maris Otter frá útlöndum - Pöntun í gangi
Replies: 28
Views: 39422

Re: Maris Otter frá útlöndum

myndi allavega prófa einn sekk
by AndriTK
29. May 2013 22:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maris Otter frá útlöndum - Pöntun í gangi
Replies: 28
Views: 39422

Re: Maris Otter frá útlöndum

mikill áhugi hér.. myndum pottþétt taka
by AndriTK
4. Feb 2013 15:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30
Replies: 13
Views: 14590

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Ég mæti kanski. Dáldið óljóst eins og staðan er
by AndriTK
11. Jan 2013 08:23
Forum: Uppskriftir
Topic: BrewDogs Riptide Clone einhver ?
Replies: 6
Views: 13160

Re: BrewDogs Riptide Clone einhver ?

Sé frá brewDog skjali að það er First Gold (ekki fuggles) og Galena humlar. Svo er líka dökkur muscavado sykur. Ekki það að ég viti hvort þetta skipti öllu máli ;)
by AndriTK
11. Jan 2013 08:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller
Replies: 7
Views: 7215

Re: Q&A - Mikkel hjá Mikkeller

ég spurði hann út í fjölda bjórana fyrir stuttu og hann hefur ekki hugmynd. Á eftir að benda þér bara á ratebeer ;)
by AndriTK
8. Jan 2013 10:51
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 218964

Re: Skráning í félagið

var að borga :)
by AndriTK
8. Jan 2013 10:24
Forum: Uppskriftir
Topic: amerískur stout
Replies: 0
Views: 4030

amerískur stout

ákvað að skella þessum hérna inn, var að koma vel út. 6,8 kg American two-row malt 0,45 kg Black roasted barley 500°L 340 gr chocolate malt 420°L 340 gr crystal 40°L 40 gr. Magnum 13 % AA 60 min 40 gr Centennial 9% AA 5 min 40 gr centennial --- 0 mín 2 pakkar US 05 ger skv uppskrift ætti þetta að ve...
by AndriTK
8. Jan 2013 07:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR
Replies: 25
Views: 34703

Re: Mánudagsfundur janúarmánaðar - Í DAG 7. JANÚAR

takk sömuleiðis. Minn fyrsti fundur en klárlega ekki sá síðasti :)
by AndriTK
23. Dec 2012 17:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þórunn Antonía IPA
Replies: 4
Views: 7369

Re: Þórunn Antonía IPA

þessi var ekki sem verstur. Mætti þó vera betri, ætlum að gera hann aftur á annan í jólum og þá með smá breytingu. Aðal breytingin er samt í því að við ætlum að sleppa chinook og taka cascade í staðinn. Upphaflega planið var að setja columbus í staðinn en hugsa við prófum cascade fyrst.
by AndriTK
23. Dec 2012 11:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mala korn
Replies: 2
Views: 3725

Re: Mala korn

viddi wrote:Ég hugsa að ég gæti skotist frá um miðjan dag til að mala. Þú getur prófað að slá á þráðinn til mín eftir hádegi. 820 45 73.
það væri algjör snilld. Takk fyrir það, ég eða Ingi bjöllum á þig eftir hádegi og heyrum hvernig stendur á hjá þér.
by AndriTK
23. Dec 2012 09:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mala korn
Replies: 2
Views: 3725

Mala korn

Jæja, nú skaut maður sig heldur betur í fótinn. Kjörið tækifæri til að brugga annan í jólum nema hvað að ég er með ómalað korn. Þarf semsagt að mala ca 8kg af korni. Hvernig er það, er einhver möguleiki að gera þetta t.d. í mixer? Gæti allavega tekið ansi langan tíma, en ætli það virki? eða er einhv...
by AndriTK
18. Nov 2012 22:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18334

Re: Að vista bjór

Getur pantað giljagaur á vinbudin.is, fengið sent í vínbúðina þína. Af jólabjórunum þá ættu þessir amk að geymast (og verða betri) anchor mikkeller fra til (?) giljagaur doppelbock jólabock latrappe bock held ég að njóti alveg góðs af geymslu líka. hann er góður fyrir, og bragðið heldur bara áfram ...
by AndriTK
19. Oct 2012 07:30
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Dogfish 90 min IPA
Replies: 5
Views: 13923

Re: Dogfish 90 min IPA

kanski helst hægt að bera Sierra torpedo við 60 min. 120 mín er svo allt annar handleggur, 18% kvikindi (frábær að mínu mati) Engu að síður, allt geggjaðir bjórar sem hafa verið nefndir hér :)

Hef einu sinni smakkað dogfish head 90 mín og var mjög hrifinn.
by AndriTK
19. Oct 2012 07:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Black IPA
Replies: 3
Views: 4418

Re: Black IPA

Virkilega hrifinn af stílnum! Hef þó aldrei prófað að brugga slíkan en það verður klárlega gert einhvertíman :)
by AndriTK
18. Oct 2012 13:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þórunn Antonía IPA
Replies: 4
Views: 7369

Re: Þórunn Antonía IPA

mældum smökkuðum og þurrhumluðum í gær. Bragðast vel og stendur í 1014. Töppun eftir viku.
by AndriTK
30. Sep 2012 12:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þórunn Antonía IPA
Replies: 4
Views: 7369

Re: Þórunn Antonía IPA

OG endaði í 1066. Það var mikill barningur að sippa virtinum yfir í carboy þar sem humlablöðin voru svo stór og fyrirferðamikil að það stíflaðist alltaf hjá okkur. Þetta tókst þó á endanum og tókst okkur meira að segja að stífla niðurfallið ;) Kældum í gærkveldi og skelltum í gerjum og aðeins byrjað...
by AndriTK
29. Sep 2012 08:20
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Þórunn Antonía IPA
Replies: 4
Views: 7369

Þórunn Antonía IPA

Ætlum að brugga einn IPA í dag sem er þegar kominn með nafn. Nafnið var nokkuð automatíst þar sem sagan segir að uppskriftin sé "straumlínulagaðri en Þórunn Antonía" ;) Gunnar Óli á heiðurinn af þessari uppskrift, en uppskriftin ásamt miða í viðhengi
by AndriTK
29. Sep 2012 08:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur Stout
Replies: 11
Views: 16981

Re: Amerískur Stout

jú heirðu þessi smakkast bara mjög vel finnst okkur. Í kvöld/dag verður svo smakkað í fyrsta sinn kaffi útgáfan af honum, en við fleyttum nokkrum lítrum yfir á expresso
by AndriTK
10. Sep 2012 18:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur Stout
Replies: 11
Views: 16981

Re: Amerískur Stout

nei reyndar ekki. Tókum bara sénsinn á að 3 vikur væri nóg.