Search found 14 matches

by Texture
20. Dec 2012 00:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Turn af korni
Replies: 5
Views: 10474

Turn af korni

Var að föndra aðeins með plexírör, tekk og 8 tegundum af korni: Cara Hell Carafa Special l Cara Red Aroma Pale Ale Ristað Bygg Cara Munich ll Carafa Special ll Lokið rétt óklárað: http://i232.photobucket.com/albums/ee64/spasmo88/3oacutepuacutessaethlok_zpscf447a37.jpg Botninn ópússaður: http://i232....
by Texture
22. Nov 2012 22:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjór - miði
Replies: 3
Views: 3902

Re: Jólabjór - miði

Langsótt að tengja saman kristnitilvitnun og grenitré? nei mér finnst það ekki.. bæði jólatengt.. af hverju ekki :D
by Texture
19. Nov 2012 23:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjór - miði
Replies: 3
Views: 3902

Jólabjór - miði

Vorum að gera jólabjór og mig langaði bara til að deila þessu.
Svona lítur miðinn okkar semsagt út:
Image
by Texture
14. Oct 2011 16:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ruddi IPA (Tilraun)
Replies: 10
Views: 13146

Re: Ruddi IPA (Tilraun)

Já ok.. takk fyrir þetta. ætla kíkja á þetta.
Takk.
by Texture
13. Oct 2011 09:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ruddi IPA (Tilraun)
Replies: 10
Views: 13146

Re: Ruddi IPA (Tilraun)

Las einhverstaðar að humlabragðið detti niður eftir tíma, og ef maður dryhoppar svona sirka 2 vikur eftir gerjun tapar maður ekki bragðinu..
veit ekki hvað er til í því en það væri gaman að prufa og ég var bara að spá hvort einhver hérna hafi gert þetta og hvernig það kæmi út. ;)
by Texture
12. Oct 2011 15:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ruddi IPA (Tilraun)
Replies: 10
Views: 13146

Re: Ruddi IPA (Tilraun)

einhver sem hefur sett dry hop eftirá.. ætla að setja humlana útí eftir 2vikna gerjun...?
hvernig er það að virka?
by Texture
4. Oct 2011 15:19
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr á Fágun
Replies: 7
Views: 8921

Re: Nýr á Fágun

Takk fyrir :)
by Texture
4. Oct 2011 15:17
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 6
Views: 12131

Re: Viking Stout

einn af mínum bestu bjórum! I loveit! :skal:
by Texture
3. Oct 2011 23:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ruddi IPA (Tilraun)
Replies: 10
Views: 13146

Ruddi IPA (Tilraun)

Á föstudaginn er stefnt á að leggja í einn Imperial IPA sem á að bera nafnið ,,Ruddi" Þetta er eitthvað sem okkur líst vel á og það verður gaman að fá fyrsta smakkið! :fagun: Þetta hljómar í þessa áttina: Style: Imperial IPA Type: All Grain __________________________ Batch Size: 25L Boil Size: ...
by Texture
28. Sep 2011 21:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu 60L suðupottur úr plasti SELT
Replies: 1
Views: 2593

Til sölu 60L suðupottur úr plasti SELT

Er með 60L (hálf síldartunna) með krana, vatnshæðamæli og 2x2200w hitaelementum (það eru 3 í pottinum en 1 er bilað, auðvelt að skipta því út en annars eru þessi 2 auðveldlega að halda suðu á amk 45L) Þetta er tilvalið fyrir þá sem eru að byrja að brugga all grain. Það eina sem þarf með þessu er BIA...
by Texture
19. Sep 2011 11:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr á Fágun
Replies: 7
Views: 8921

Nýr á Fágun

Ég veit aldrei hvernig á að byrja á að kynna sig þannig ég segi bara hæ :fagun: Gunnar heiti í og er splunkunýr hér á spjallinu.. ég og vinur minn erum búnnir að vera í þessu í ca. ár. Byrjuðum með betty crocker (Coopers) bruggun en fórum svo í all-grain og munurinn var stórfenglegur! ég hef alltaf ...
by Texture
6. Sep 2011 21:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá slys við bruggun!
Replies: 4
Views: 4221

Re: Smá slys við bruggun!

hehe já
by Texture
6. Sep 2011 17:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá slys við bruggun!
Replies: 4
Views: 4221

Re: Smá slys við bruggun!

úff.. já ég vona það
by Texture
6. Sep 2011 15:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá slys við bruggun!
Replies: 4
Views: 4221

Smá slys við bruggun!

Ég var að spá.. Við vorum að brugga um daginn og þegar allt var klárt til að setja í gerjunarfötur, þá datt einhver pappír ofan í suðufötuna og ég hef ekki hugmynd hvaðan hann kom!

Er einhver hætta á því að bjórinn sé ónýtur? :S