Search found 15 matches

by ornthordarson
26. Jun 2014 13:44
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til Sölu Pottur og gas brennari
Replies: 2
Views: 3988

Re: Til Sölu Pottur og gas brennari

Ég trúi ekki að það vanti engum suðu- og eða meskipott.
by ornthordarson
26. Jun 2014 13:43
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Suðupottur óskast
Replies: 4
Views: 7151

Re: Suðupottur óskast

Ég er að selja hér pott (reyndar ekki með elementum) og gasbrennara

http://fagun.is/viewtopic.php?f=18&t=3138" onclick="window.open(this.href);return false;
by ornthordarson
28. May 2014 10:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til Sölu Pottur og gas brennari
Replies: 2
Views: 3988

Til Sölu Pottur og gas brennari

Til sölu 32 Qt (8 gallon) pottur með fölskum botni, hitamæli og krana. Fæst á 25 þús.

Einnig er til sölu öflugur gasbrennari undir pottinn.
by ornthordarson
27. May 2013 15:59
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L
Replies: 4
Views: 6473

Re: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L

Braumeisterinn er seldur!
by ornthordarson
21. Mar 2013 16:54
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L
Replies: 4
Views: 6473

Re: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L

Við höfum verið mjög ánægðir með apparatið. Auðvelt í notkun og Þjóðverjarnir búnir að hugsa fyrir öllu. Varðandi meskinguna þá er hægt að stilla að mig minnir 6 steps þar sem hvert hefur stillanlega lengd og hitastig. Maður bara stillir þetta í byrjun og svo pípir meistarinn þegar það er komið að þ...
by ornthordarson
21. Mar 2013 15:00
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L
Replies: 4
Views: 6473

[Til Sölu] Notaður Braumeister 20L

Einstakt tækifæri fyrir metnaðargjarna bruggara. Erum að uppfæra í 50L Braumeister. Þess vegna erum við með til sölu notaðann 20L Braumeister. Um er að ræða 20L Braumeister með wort chiller frá Speidel. Notaður í ca. 15 laganir. Kostar nýr 250 kall (http://brugg.kodiak.is" onclick="window....
by ornthordarson
2. May 2012 13:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger í boði
Replies: 2
Views: 3330

Re: Blautger í boði

Takk fyrir þetta. Ég er að geyma gerið í ísskáp við 1-3°C þannig að mér liggur greinilega ekkert á. Það er samt ekkert mál ef einhverjum vantar ger, vill skipta eða fá þetta ger og skila öðru seinna. Sé svo sem ekki fyrir mér að nota Bock eða American Wheat gerið (er með markt annað í kollinum) en h...
by ornthordarson
1. May 2012 20:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger í boði
Replies: 2
Views: 3330

Blautger í boði

Fyrir annaðhvort kjánaskap eða hreinlega græðgi þá sit ég á nokkrum túbum af blautgeri sem ég sé ekki fyrir mér að nota fyrir ráðlagðan tíma. Frekar en að sturta þeim niður væri nú betra ef einhverjir gætu nú notað gerið í bjór. Helst vildi ég bara "lána" gerið þannig að ég gæti fengið eit...
by ornthordarson
26. Apr 2012 18:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi
Replies: 9
Views: 8244

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Auðvita er "hægt" að smíða svona fyrir minni pening. Þetta er bara svo falllegt skraut á eldhúsbekknum :)

50L apparatið er svo á 359.990 kr. fyrir þá sem vilja "Home edition" eins og Speidels orðar það.

Verðin eru með vsk og flutningi.
by ornthordarson
23. Apr 2012 11:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi
Replies: 9
Views: 8244

Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Kodiak ehf. er orðinn umboðsaðili fyrir Braumeister á Íslandi og er að bjóða apparatið á fínu verði - 249.000 kr. fyrir 20L gaurinn. Nánar á http://brugg.kodiak.is/" onclick="window.open(this.href);return false; Er búinn að brugga nokkrar laganir og það getur ekki verið auðveldara en með B...
by ornthordarson
23. Mar 2012 17:15
Forum: Uppskriftir
Topic: Eagle's Kaffi Porter
Replies: 5
Views: 11877

Re: Eagle's Kaffi Porter

Svo til að svara spurningunni að ofan þá myndi ég ekki setja kaffið í suðuna, nema að mönnum finnist soðið kaffi gott. Ég er í sjálfum sér bara ánægður með aðferðina, þeas að hella upp á venjulegt kaffi í pressukönnu. Vandamálið var bara að þegar ég ætlaði að vinda mér í þetta þá átti ég ekki pressu...
by ornthordarson
23. Mar 2012 17:11
Forum: Uppskriftir
Topic: Eagle's Kaffi Porter
Replies: 5
Views: 11877

Re: Eagle's Kaffi Porter

Afsakið seinbúið svar - ég afsaka mig að hluta til með því að ég var að vona að Porterinn myndi verða betri og betri og svona heilt yfir er hann ekki nógu góður. Ég gerði tvö lykil mistök við kaffi viðbæturnar: 1) Ég held að ég hafi notað of mikið kaffi. Næst þegar mig langar að prófa kaffi þú mun é...
by ornthordarson
6. Dec 2011 22:01
Forum: Uppskriftir
Topic: Eagle's Kaffi Porter
Replies: 5
Views: 11877

Eagle's Kaffi Porter

Ég á mjög erfitt með að fylgja uppskriftum þegar ég er að elda og sama virðist eiga við um bjórgerðina. Eftir 3-4 laganir eftir uppskriftum annarra fór ég að gera tilraunir með mínar eigin uppskriftir og eftir 2 tilraunir sem ekki heppnuðust alveg eins og til var ætlast tókst mér að búa til bara alv...
by ornthordarson
19. Oct 2011 09:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nota það sem maður á
Replies: 7
Views: 5924

Nota það sem maður á

Veit einhver um vefsíðu þar sem ég get slegið inn hráefnin sem ég á og fengið til baka uppskriftir sem passa við efnislistann? Ég myndi t.d. slá in 2-3 korn tegundir, 2-3 humlategundir og eitthvað af geri og fengi út a) uppskriftir sem innihalda bara þessi hráefni og b) innihalda eitthvað af þessum ...
by ornthordarson
15. Oct 2011 00:39
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Mættur til leiks
Replies: 3
Views: 5340

Mættur til leiks

Jæja þá er komið að því að láta í sér heyra. Ég heiti Örn og er búinn að vera að vafra hér um vefinn síðustu mánuði. Ég byrjaði að brugga í ágúst og er búinn að gera nokkrar all-grain laganir og bjórbruggun er heldur betur orðið ávanabindandi hobbí. Ég vona bara að ég geti hjálpað öðrum sem eru að b...