Search found 23 matches

by Steinarr
5. Apr 2013 11:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðurnesja hópur í Fágun.
Replies: 12
Views: 19112

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Jámm við erum víst nokkrir, hérna á suðurnesjunum :) ... ég bý í Njarðvík og brugga þar með félaga mínum... en jámm það er alveg kominn tími á að maður láti sjá sig

kv. Steinar
by Steinarr
29. Jun 2012 12:03
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun í cider
Replies: 4
Views: 13075

Re: Fyrsta tilraun í cider

það var nú engin sérstök ástæða fyrir eplunum nema hvað það að við vildum hafa þetta bara úr 100% safa ekki einhverjuþykknidóti... en já þá er spurning um að hafa þetta 4 vikur á 5L carboy...
by Steinarr
29. Jun 2012 00:27
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun í cider
Replies: 4
Views: 13075

Fyrsta tilraun í cider

Við félagarnir ákváðum það að gera heiðarlega tilraun til þess að búa til eplacider... eftir smá uppflettingar á netinu var ákveðið að nota jonagold epli, græn epli og perur. Við stefndum á að gera 5L bara svona til að prófa... Eftir nokkrar tilraunir í gær með því að pressa epli og mæla magn þá fék...
by Steinarr
20. Feb 2012 21:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Límiðar á flöskur
Replies: 5
Views: 10585

Re: Límiðar á flöskur

Sælir!,
Ég vil nú bara þakka fyrir þennan flotta þráð.... en ég kíkti einmitt í office1 í dag og fann límmiða í þetta og þetta hér er afraksturinn. :skal:
by Steinarr
3. Feb 2012 12:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63915

Re: Hitastýringar

hrafnkell wrote:Ertu búinn að keyra stýringuna í gegnum autotune?
nei, það hefur alveg farið framhjá mér... það er eitthvað sem ég ætla að græja fyrir laugardaginn (næsta bruggun)... var að finna þetta í manualnum...

Stundum má maður vera duglegri að lesa :)
by Steinarr
3. Feb 2012 08:34
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bee Cave - fyrsta BIAB brugg
Replies: 2
Views: 3653

Re: Bee Cave - fyrsta BIAB brugg

síðasta sunnudag 29.jan bruggdagur var 15.jan :)
by Steinarr
2. Feb 2012 22:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bee Cave - fyrsta BIAB brugg
Replies: 2
Views: 3653

Bee Cave - fyrsta BIAB brugg

Jæja, við félagarnir lögðum í tvöfalda uppskrift af Bee Cave frá brew.is... þetta var okkar fyrsta bruggun með BIAB aðferð og gekk hún með ágætum... OG mældist 1.054 og FG mældist 1.012 eftir að hafa verið í gerjun við ca. 20°C í 14 daga en þá skelltum við þeim á flöskur og enduðum með 75x 500ml flö...
by Steinarr
2. Feb 2012 21:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63915

Re: Hitastýringar

Varðandi Auber(2352) hitastýringuna, þá er ég með svoleiðis sem keyrir SSR... í fyrstu bruggun okkar félaganna þá stilltum við hana til að byrja með á 70°C þar sem við gerðum ráð fyrir að kornið myndi kæla vatnið niður í circa 67-68°C en það kólnaði niður í 69°C þannig að við stilltum stýringuna á 6...
by Steinarr
4. Jan 2012 08:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

Ætlar þú ekki að hafa rofa á ssr stýri straumnum ?, ertu með málin á þessum kassa sem þú notar ? Jú ætlaði alltaf að setja rofa en ég get líka allt eins tekið annan útganginn úr sambandi... kassinn er á stærð við A4 blað og ca 15cm á dýpt... er ekki með akkúrat málin hjá mér... Annars prófuðum við ...
by Steinarr
1. Jan 2012 16:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

flottur!, þetta er örugglega eins kassi og ég hafði hugsað mér að nota, hvar nældir þú þér í þennan kassa og manstu verðið á honum ? Ég fékk hann hjá félaga mínum fyrir slikk en ég var búinn að finna hann í ískraft held að hann sé á 8þús eða eitthvað nálægt því... Þetta er mjög flott. Nær kæliplata...
by Steinarr
31. Dec 2011 16:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

Það er alltaf gaman að sjá hvað aðrir eru að smíða þannig að ég ætla að sýna ykkur hvað ég var að bralla í gærkvöldi... Ekki slæm leið til þess að enda annars gott ár! Búnaðurinn í þessu er Auber 2352 hitastýring og 2x 40A relay ásamt kæliplötum frá auberins... Kassigotottur.jpg SSRogKaeling.jpg Kas...
by Steinarr
14. Dec 2011 18:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: enn einn biab pokinn
Replies: 9
Views: 12634

Re: enn einn biab pokinn

snið svið. prófaði að sjóða þetta aðeins. litaði soldið. ætla að rúlla þessu í gegnum þvottavélina á 60° sjá hvort það sé ekki nóg. sá einhverstaðar að það væri ekki gott að klóra polyester, það skemmdi efnið og liturinn færi ekkert. Nú er soldið liðið síðan þessi umræða var í gangi, hefuru prófað ...
by Steinarr
1. Dec 2011 23:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 10
Views: 3850

Re: Átöppun

Eru menn með einhverja spes krana úr plasti í þessu eða eru þið að nota venjulega ryðfría krana(þessa með rauða lokanum ofaná) til dæmis 1/2" ryðfría krana úr húsasmiðjunni eða byko?
by Steinarr
31. Oct 2011 13:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

Heyrðu, geturðu ekki burðast með tvær dælur heim, þá? ;) Jú veistu það gæti bara meira en velverið, þar að segja ef þetta er ekki of stórt um sig... skoða þetta betur í kvöld, ætla einmitt að senda hótelinu tölvupóst sem ég verð á og sjá hvort þeir taki ekki á móti þessu fyrir mig :) ég er með iwak...
by Steinarr
31. Oct 2011 11:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

Enn heppilegt, ég er að fara til Boston núna um miðjan nóv... :) ég reyni að finna þetta þar bara
by Steinarr
30. Oct 2011 21:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dælur?
Replies: 15
Views: 28163

Re: Dælur?

Ef þú ferð í pönntun á dælum þá væri ég eflaust til í að vera með... ég er bara ekki alveg búinn að átta mig á því hvað ég þarf öfluga dælu fyrir 60L tunnuna sem ég er að græja.
by Steinarr
28. Oct 2011 12:34
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Re: Pælingar varðandi væntanlega smíð

Sæll Steinarr. Ég á mjög erfitt með að sjá hverjar spurningarnar þínar eru. Getur þú nokkuð listað þær í einn póst? Takk. Já ég hefði getað komið þessu betur frá mér :) 1. Ef þið væruð að smíða svona græjur, myndu þið spara ykkur eitt 40A SSR með því að láta hitastýringu stýra tveimur elementum í g...
by Steinarr
28. Oct 2011 01:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pælingar varðandi væntanlega smíð
Replies: 17
Views: 21320

Pælingar varðandi væntanlega smíð

Sælir félagar, Eftir að hafa sullað Coopers sírópi í fötu og smakkað afraksturinn, sem var reyndar bara fínn miðað við fyrstu tilraun þá hef ég og félagi minn ákveðið að smíða brugggræjur fyrir BIAB vegna þess að það er án efa mun skemmtilegra að brugga með korni og humlum heldur en með sírópi, og a...
by Steinarr
9. Sep 2011 17:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerjunar kælir
Replies: 15
Views: 8047

Re: gerjunar kælir

Ef menn eru að gerja í plastfötu, er þá eitthvað sem mælir gegn því að hitaneminn sé bara fastur í gerjunartunnunni svona eins og menn hitanema í suðupotta? Gefið að ytra byrði hitanemans sé ryðfrítt stál eða er málmur og bjór í gerjun eitthvað sem fer ekki saman ?
by Steinarr
31. Aug 2011 12:08
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405543

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

sigurdur wrote:Ég myndi ekki nota hellu ef þú ætlar að nota plastpott ....

já ég gerði mér nú grein fyrir því að það gengi ekki saman ;)

Pælingin er plasttunna með elementum eða stálpottur með elementum eða stálpottur á hellu
by Steinarr
30. Aug 2011 22:47
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405543

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Ég hugsa að við félagarnir værum líklegast til í einn 50L... en með plastið er eitthvað verra að vera með t.d. 60L plasttunnu eins og þessar frá Saltkaup heldur en að vera með ryðfrían stálpott, er ekki það helsta sem menn taka eftir með plasttunnurnar að þær litast með tíð og tíma? hvað pottinn var...
by Steinarr
16. Aug 2011 22:37
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr áhugamaður um bjórgerð
Replies: 7
Views: 12725

Re: Nýr áhugamaður um bjórgerð

Já ég hlakka til að skella mér í BIAB :D , En við félagarnir lögðum semsagt í sitthvora lögnina fyrir réttrúmri viku, Coopers real ale og Coopers Mexican eitthvað...(maður ætti náttúrulega að vera með þetta á hreinu). Í dag var semsagt átöppunar dagur hjá okkur og við settum á 500ml Thule flöskur, 4...
by Steinarr
11. Aug 2011 00:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr áhugamaður um bjórgerð
Replies: 7
Views: 12725

Nýr áhugamaður um bjórgerð

Sælir félagar, Þessi síða er alveg frábær og veldur því ósjaldan að ég gleymi mér í fróðlegum lestri um bjórgerð og mismunandi aðferðir henni tengdri. Ég lagði í coopers real ale, svona sýróps lögn og það var byrjað að gerjast hressilega í dag þannig að ég reikna með því að þetta sé allt í rétta átt...