Search found 98 matches

by Hekk
12. Aug 2015 13:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - STC hitastýring
Replies: 2
Views: 7987

Keezer - STC hitastýring

Ég er að hnoða saman frystikistu til að kæla kúta, og ég hef verið að velta fyrir mér hvort það sé einhver ávinningur að skipta út orginal hitastýringu með STC-1000 eða bara gera þetta einfalt og láta stc stjórna beint rafmagninu úr veggnum.

Hefur einhver skoðun á þessu?
by Hekk
17. Oct 2014 20:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Potturinn hefur staðið fyrir sínu, er allur upprunalegur og þar af leiðandi voru pípulagnirnar orðnar ansi morknar.

Hann fær einhverja andlitslyfting á næstunni.
by Hekk
16. Oct 2014 07:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Asbestið er gott, Potturinn er kominn í sundur, pípulagnirnar eru orðnar ansi morknar og það er aðalástæðan fyrir þvi að losa allt í sundur. Ætla að nýta tækifærið og bæta við elementi og reyna að þétta hann betur að ofan, virðist vera sem lekið hafi uppfyrir pottinn nokkrum sinnum. https://plus.goo...
by Hekk
13. Oct 2014 12:58
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Þegar þú skiptir út asbestinu hvar fékkstu þetta "nýtískulega" efni????

er einmitt búinn að taka asbestið í burtu úr mínum pott og er að skipta um pípulagnir.

Held að það sé betra að setja eitthvað annað en asbest allavegana.
by Hekk
11. Sep 2014 11:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Flott kærar þakkir,

Hefuru prufað að gera 40l með pottinum eftir breytingu?
by Hekk
10. Sep 2014 09:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Hvernig var gamla elementið að virka með stýringu samanborið við nýja elementið?

er með samskonar pott og langar til að bæta við mig hitastýringu. Ég var því að velta fyrir mér hvernig upprunalega elementið virkaði með henni.
by Hekk
19. Jun 2014 11:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Saison
Replies: 7
Views: 8782

Saison

Hefur einhver hérna prufað belle saison þurrgerið?

Hvernig hefur það komið út?
by Hekk
6. Jun 2014 10:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Hvernig þéttiru á milli efribrúnar á pottinum og "loksins" á kassanum?

Ætlaru að skipta út gamla þéttihringnum eða ertu með nýjan?

Gamli hringurinn hjá mér er orðinn ansi stífur og er ég hræddur um að hann þétt ekki vel.
by Hekk
5. Jun 2014 09:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggþvottavélin tekin í gegn
Replies: 28
Views: 67093

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Mikið er ég ánægður með þessa framkvæmd, hef nefnilega verið að brugga í óuppfærðum samskonar potti.

Ég er búinn að ætla mér lengi að skipta út krananum og rörunum í pottinum. Ásamt því að bæta við hann elementi eins og þú ert að fara að gera

Endilega sýndu fleiri myndir......
by Hekk
17. May 2014 05:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humla vodka
Replies: 4
Views: 7766

Re: Humla vodka

þá bíð ég bara spenntur og hlusta á gervarpið........
by Hekk
16. May 2014 14:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humla vodka
Replies: 4
Views: 7766

Humla vodka

Ég er með APA sem vantar aðeins upp á humla angan.

rakst á þessa aðferð á netinu

http://www.stempski.com/hop_vodka.php" onclick="window.open(this.href);return false;


Hefur einhver álit á þessu eða jafnvel aðra aðferð til að bæta upp skort á humla angan?
by Hekk
12. May 2014 10:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: sykur magn í RIS við átöppun
Replies: 3
Views: 7079

Re: sykur magn í RIS við átöppun

já mögulega er þetta sýking hjá mér, þetta er ekki ílla blandaður sykur. Allar flöskurnar eru jafn yfir kolsýrðar.

Það er þó líka möguleiki að ég hafi sett á flöskur of snemma (ég lifi í voninni).
by Hekk
9. May 2014 17:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: sykur magn í RIS við átöppun
Replies: 3
Views: 7079

sykur magn í RIS við átöppun

Hafið þið sett minni sykur við átöppun þegar um er að ræða bjór sem á að geyma lengi. Ég er að stefna á að búa til Russian Imperial Stout og hef smá áhyggjur af yfir kolsýringu þegar bjórinn lagerast lengi. Ég bjó nefnilega til porter í nóvember sem var frekar létt kolsýrður um jólinn, svo snerti ég...
by Hekk
31. Mar 2014 10:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 29mm tappar
Replies: 4
Views: 9115

Re: 29mm tappar

Takk ég tékka á þessu
by Hekk
31. Mar 2014 09:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 29mm tappar
Replies: 4
Views: 9115

29mm tappar

Hefur einhver hérna notað 29mm tappa?

Ég er með rauða tappatöng og var að velta fyrir mér hvort ég þurfi að panta mér nýja dós/bjöllu fyrir 29mm tappa

Einhver reynsla af þessu?
by Hekk
10. Mar 2014 13:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 110V STC-1000
Replies: 2
Views: 4204

Re: 110V STC-1000

Takk fyrir!




Vill einhver eiga stýringuna?
by Hekk
10. Mar 2014 12:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 110V STC-1000
Replies: 2
Views: 4204

110V STC-1000

Ég keypti/pantaði náttúrulega ranga hitastýringu (STC-1000) þ.e.a.s. 110V en ekki 220V.

Haldiði að ég geti notað hana?

eða ætti ég bara nota hana sem bókastoð!
by Hekk
7. Nov 2013 15:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: vantar góð ráð við gerð á <4% bjór
Replies: 8
Views: 11197

Re: vantar góð ráð við gerð á <4% bjór

takk fyrir linkinn, fullt af upplýsingum þar til að hafa í huga.
by Hekk
7. Nov 2013 10:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: vantar góð ráð við gerð á <4% bjór
Replies: 8
Views: 11197

vantar góð ráð við gerð á <4% bjór

Sælir, hefur einhver hérna gert bjór sem er frekar í lægri kantinum á alkóhól innihaldi og getur deilt með mér góðum ráðum? t.d. meskihitastig ofl. Ég stefni annars á létt fölöl líklegast með amerískum humlum (cascade) Fann annars uppskrift sem lýtur svona út: 3,00 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC)...
by Hekk
23. Oct 2013 15:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: botnfall í Belgum
Replies: 2
Views: 3888

botnfall í Belgum

er það bara ég eða er meira botnfall í heimagerðum bjór en í keyptum flöskulageruðum belgum?
by Hekk
16. Sep 2013 14:09
Forum: Uppskriftir
Topic: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013
Replies: 24
Views: 60941

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Hvað þurrhumlaðir þú lengi?
by Hekk
3. Sep 2013 08:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stout
Replies: 5
Views: 6951

Stout

Er einhver hérna sem getur bent mér á góða Stout uppskrift.................er algjör sucker fyrir US-humla svo það er ekki verra ef það er stefnan......
by Hekk
14. Jul 2013 15:33
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: SN Torpedo klón
Replies: 9
Views: 14920

Re: SN Torpedo klón

Spennandi!

Einn af mínum uppáhalds bjórum
by Hekk
26. Apr 2013 11:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hærri BIAB nýtni með skolun?
Replies: 4
Views: 5716

Hærri BIAB nýtni með skolun?

Ég breytti út af vananum og skolaði kornið eftir meskingu síðustu skipti, núna síðast í gær. Nýtnin hoppaði upp í 75% úr 65% sem ég hef vanalega verið í með BIAB. Ég fór að velta fyrir mér tækninni við það, hef núna bæði skellt pokanum í sigti og skolað í gegnum hann. Hef einnig díft honum í vatn og...
by Hekk
21. Mar 2013 21:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Belgískur öl
Replies: 7
Views: 8101

Re: Belgískur öl

Rétt vantaði smá nákvæmni þarna, bjóst við að þið læsuð hugsanir.

Var bæði að velta fyrir mér Dubbel og Tripel, takk fyrir síðuna Hrafnkell. Lýtur vel út