Search found 948 matches

by bergrisi
2. Mar 2015 00:18
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló!
Replies: 3
Views: 7625

Re: Halló!

Velkominn og gangi þér vel í þessu skemmtilega sporti.
by bergrisi
26. Feb 2015 02:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Góður félagi fallinn frá
Replies: 3
Views: 4115

Re: Góður félagi fallinn frá

Sorgarfréttir og missir fyrir félagið. Votta öllu hans fólki samúð.
by bergrisi
25. Feb 2015 19:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2015
Replies: 11
Views: 16900

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2015

Kem ekki vegna veðurs.
Gangi ykkur vel.
by bergrisi
24. Feb 2015 01:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 22283

Re: Hitastig við gerjun á öli

Held það skipti engu máli hvernigi ísskápurinn er. Þú ert bara að nota hann sem kæligjafa. Er með einn hitastýrðan sem hefur virkað mjög vel. Bætti að vísu líka við viftu í hann bara til að jafna hitastigið betur í honum. Veit ekkert hvort það sé að gera eitthvað gagn.
by bergrisi
24. Feb 2015 01:02
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bixí-Bjór IPA
Replies: 5
Views: 10814

Re: Bixí-Bjór IPA

Mjög áhugavert. Var ekki búinn að lesa um Hop Stand.
Ekki gerðir þú þennan bjór daginn eftir Ölvisholtsferðina? Ég gat ekki einusinni gert te daginn eftir.
by bergrisi
19. Feb 2015 14:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölvisholt brugghús 20. febrúar 2015
Replies: 9
Views: 17789

Re: Heimsókn í Ölvisholt brugghús 20. febrúar 2015

Við ætlum tveir að koma með strætó úr Keflavík en það er alveg nýtt fyrir okkur. Þetta byrjaði um áramótin. Samkvæmt áætlun ættum við að vera þarna 15:50 en vonandi verður okkur skilað á réttan stað í tíma en miðað við fréttir undanfarna daga þá er það ekki víst. Hlökkum mikið til enda var mikið gam...
by bergrisi
6. Feb 2015 17:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2015
Replies: 11
Views: 16900

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2015

Stefni á að mæta.
by bergrisi
14. Jan 2015 19:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg brugghús 2015????
Replies: 2
Views: 5919

Heimsókn í Borg brugghús 2015????

Góðan daginn.

Undanfarin ár höfum við farið í heimsókn í Borg Brugghús í janúar mánuði. Þetta hafa verið gríðarlega skemmtilegar heimsóknir. Stendur til að heimsækja þá í ár?

Er innilega að vona að það sé einn af föstu liðunum.
by bergrisi
22. Dec 2014 10:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös
Replies: 11
Views: 20540

Re: Bjórglös

Ég er búin að prufa mörg bjórglös og er hrifnastur af tulip laginu. Vil drekka 33 cl bjór úr 50 cl glasi. Nóg pláss fyrir froðu. Ég er með glös úr öllum áttum í skúrnum hjá mér. Flest eru merkt einhverjum bjórframleiðanda. Það kom mér skemmtilega á óvart að í IKEA fást núna glös með rétta laginu. Ég...
by bergrisi
9. Nov 2014 22:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Gorhátíð 2014
Replies: 5
Views: 8926

Re: Gorhátíð 2014

Hafði fullan hug á því að mæta en var víst búinn að lofa mér í afmæli. Óska öllum góðrar skemmtunar.
by bergrisi
8. Nov 2014 15:29
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir meistarar!
Replies: 3
Views: 9344

Re: Sælir meistarar!

Velkominn.
Ég pældi mikið í miðum þegar ég byrjaði en í dag merki ég bara tappana. Það sparar tíma við að endurnýta flöskurnar - minni þrif.
Velkominn og gangi þér vel.
by bergrisi
8. Nov 2014 15:17
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Komiði sæl og blessuð
Replies: 2
Views: 6513

Re: Komiði sæl og blessuð

Velkomin í þetta skemmtilega sport.
Þetta getur verið eðlilegt á porternum og það vantar fleiri upplýsingar til að meta það hvort þetta sé ekki eins og á að vera.
Gangi þér vel með komandi bjóra.
by bergrisi
8. Nov 2014 15:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 72460

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Æ, ekki nógu gott. Hefði haft mjög gaman að því að smakka hjá þér bjór.
Stoppaði reyndar mjög stutt í Edmonton. Var ánægður með bjórúrvalið þó það hafi ekki verið eins gott og í Denver.
by bergrisi
22. Oct 2014 22:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 72460

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Keypti þessa bók í Kanada síðustu helgi og er þægileg uppflettibók. Stutt og hnitmiðuð lýsing á hverjum bjórstíl með skemmtilegum skýringamyndum. beer.jpg http://www.amazon.com/Beer-What-Drink-Featuring-Select-O-Pedia/dp/1454910062/ref=sr_1_1?s=books&ie=UTF8&qid=1414016439&sr=1-1&key...
by bergrisi
12. Oct 2014 23:59
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló heimur
Replies: 3
Views: 7864

Re: Halló heimur

Vertu velkomin og endilega vertu virkur hér í framtíðinni.
by bergrisi
10. Oct 2014 22:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 102243

Re: Bergrisabrugg 2014

Dobbel bock-inn. Alveg meiriháttar.
by bergrisi
9. Oct 2014 18:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 102243

Re: Bergrisabrugg 2014

Góðan daginn. Sorry fyrir mjög seint svar. Reykti hveitiporterinn var mjög góður og löngu búinn. Því eru engar myndir. Ég mun örugglega gera eitthvað í þessari líkingu aftur. Finnst hann betri en venjulegur hveitibjór. Gerði loksins bjór í dag. Reyndi að klóna Dirty Bastard - skoskan strong ale sem ...
by bergrisi
5. Oct 2014 19:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 87547

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Spennandi að smakka þó útlitið sé ekki freistandi..
by bergrisi
3. Oct 2014 16:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 139440

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Hvað er þetta stór rúta?
Á von á ca 5 sem koma beint.
by bergrisi
27. Sep 2014 13:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 139440

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Hlakka til að fá Fágunarfélaga í heimsókn í fjórða sinn.
Ég mun bjóða uppá Oktobermarzen og Dobbel bock. Þessa bjóra gerði ég í vor og er Dobbel bockinn virkilega góður og hef ég verið í vandræðum með að láta hann í friði. Á einn kassa eftir af hvorum.
by bergrisi
21. Sep 2014 13:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bókapöntun Fágunar haustið 2014
Replies: 7
Views: 12099

Re: Bókapöntun Fágunar haustið 2014

Mér fannst þetta góð og metnaðarfull hugmynd.
by bergrisi
17. Sep 2014 21:44
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Berjablands cyder
Replies: 0
Views: 5789

Berjablands cyder

Eftir að hafa smakkað frábæran Cyder í Kútapartíi Fágunar á ljósanótt þá skellti í í einn. Ákvað að stressa mig ekki of mikið á þessu og tók eplasafa sem ég hafði keypt fyrir ári síðan í Kosti þegar ég hafði hug á að gera cyder. Ég hafði líka keypt Cyder blautger hjá Hrafnkeli en það var löngu útrun...
by bergrisi
13. Sep 2014 22:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 37167

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Takk fyrir mig. Þetta var frábær heimsókn og mjög fróðleg. Maður sem betur fer rúllaði ekki út eins og í Ölvisholt heimsókninni en verð að segja að það eru spennandi bjórar framundan hjá Steðja. Oktoberfest bjórinn er góður og einnig jóla ölin. En tveir jólabjórar koma frá Steðja. Hugmyndir um framt...
by bergrisi
13. Sep 2014 00:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2014
Replies: 39
Views: 102243

Re: Bergrisabrugg 2014

Fyrstu bjórarnir í langan tíma voru gerðir í dag. Eins og oft áður þá koma þeir úr Brewing Classic Styles en það er bók sem allir bruggarar verða að eiga. Nú voru það Dusseldorf Alt beer bls 112 og Choco Hazlenut Porter bls. 265. Gerði ríflega startera þar sem gerið sem ég átti var orðið aðeins og g...
by bergrisi
11. Sep 2014 12:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengislög
Replies: 7
Views: 8179

Re: Áfengislög

Góðan daginn. Eftir að ég sá þennan þráð í gær þá sendi ég tölvupóst á Vilhjálm Árnason þingmann um okkar vangaveltur. Hann svaraði mér í nótt og hefði áhuga á að setjast niður með okkur og ræða málin. Tek það fram að það tekur því ekki að bjóða honum smakk af okkar framleiðslu þar sem hann drekkur ...