Search found 8 matches

by gautig
13. Nov 2012 13:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Misheppnuð bruggun:(
Replies: 3
Views: 3028

Re: Misheppnuð bruggun:(

Það er of seint að henda í flöskur núna. Búinn að hella öllu niður :?
by gautig
12. Nov 2012 09:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Misheppnuð bruggun:(
Replies: 3
Views: 3028

Misheppnuð bruggun:(

Það hlaut að koma að því að bruggun myndi gersalega misheppnast hjá mér. Gerillinn dó og lögurinn fór að mygla. Hér er sagan: Eftir að lögurinn var tilbúinn þá setti og bruggunarílátið inn í bílskúr til að láta það kólna. Daginn eftir þá mældi ég hitann og var hann þá um 10 °C. Ég tók þá löginn inn ...
by gautig
20. Jun 2011 10:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikið gosmagn í bjór
Replies: 7
Views: 4576

Re: Of mikið gosmagn í bjór

Ég mældi ekki með flotvog 3 daga í röð en eftir 11 daga þá mældi ég eðlimassa í 1,01 eðlismassa vatns.
by gautig
14. Jun 2011 11:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikið gosmagn í bjór
Replies: 7
Views: 4576

Re: Of mikið gosmagn í bjór

Þetta á ekki við allar flöskur en þó margar/flestar. Ég var að brugga hveitibjór og miðað við það þá viðist vera að ég hafi verið með nokkuð hóflegt sykurmagn hjá mér (samkvæmt þessari reiknivél). Mig grunar að þeta tengist því að ég var að brugga við of lágt hitastig, en er þó ekki viss.
by gautig
9. Jun 2011 14:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikið gosmagn í bjór
Replies: 7
Views: 4576

Of mikið gosmagn í bjór

Ég hef lent í því nokkurum sinnum að gosmagn í bjórnum mínum er allt of mikið. Stundum hefur bjórinn freytt það mikið að ef ég opna bjórinn ekki varla þá sprautast nánast allt innihaldið upp úr flöskunni með látum. Ég er viss um að ég hef ekki verið að hrista bjórinn áður en ég opna. Ég hef bætt við...
by gautig
26. May 2011 10:55
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 78453

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Gaman að sjá hvað spjallið á þessari síðu er lifandi:). Það bendir þá allt til þess að ég hafi verið að brugga við of lágt hitastig. Verð að viðurkenna að ég var lítið að spá í því, hélt satt að segja að svo framalega sem gerillinn dræpist ekki þá skipti ekki máli.
by gautig
25. May 2011 08:57
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 78453

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Hitastig var um 15°C, þó ekki alveg viss. Hitin var ekki stöðugur og fór mikið eftir hitanum í kjallaranum þar sem ég var að brugga.
by gautig
24. May 2011 13:20
Forum: Uppskriftir
Topic: Hvítur sloppur (Hveitibjór)
Replies: 27
Views: 78453

Re: Hvítur sloppur (Hveitibjór)

Ég gerð afbrigði af þessum bjór nýlega. Ég ákvað að einfalda uppskriftina eilítið. Premium Pilsner 1,5 kg Wheat (1kg) 1,0 kg Hersbrucker (3%AA) 11,5 gr 60 mín 2 msk hveiti í lok suðu Ger: Fermentis WB-06 Allt keypt hjá brew.is. Fæ úr þessu um 10 L af bjór (gerði þetta á ofninum í stórum (15L) potti)...