Search found 1 match

by Helgi
1. Apr 2011 21:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tegund sykurs í seinni gerjun
Replies: 5
Views: 3110

Tegund sykurs í seinni gerjun

Ég er að undirbúa að leggja í mína fyrstu bjórlögun og hef verið að skoða með sykurtegund í senni gerjun. Eigandinn að Vínkjallaranum mælti með að nota malt extract þurrduftið sem hann selur í staðinn fyrir þrúgusykur (og allra sýst strásykurinn). Þekker einhver til áhrifanna af að nota malt extract...