Sælt veri fólkið, Hjörleifur heiti ég og er að byrja í bjórbrugginu, en á námsárum (á síðari hluta síðustu aldar) laggði maður í rautt, hvítt og rósavín (einu sinni hvert), síðar (í upphafi 21. aldarinnar) voru keypt Coopers kittin og prófaði ég þar lager, ale og stout (einu sinni hvert). Niðurstaða...