Search found 12 matches

by Siggileelewis
13. Apr 2011 19:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tegund sykurs í seinni gerjun
Replies: 5
Views: 2519

Re: Tegund sykurs í seinni gerjun

Hvað meini þið með eftirgerjun? Fer hún ekki fram í flöskunum? Félaginn í Ámunni sagði mér að fleyta bjórnum yfir á dúnk nr. 2 þegar sykurmagnið væri komið alveg niður, og bæta þá við 150.gr af sykri við sem ég átti að bræða niður með smá vatni og bæta út í. Og tappa svo beint yfir á flöskur og láta...
by Siggileelewis
13. Apr 2011 19:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkrar spurningar
Replies: 6
Views: 2657

Nokkrar spurningar

Sælir piltar. Eflaust eru þetta einföldustu spurningar í heimi fyrir flesta ykkar, en ég vil vera 100% viss um allt sem ég geri varðandi bruggið svo hérna eru nokkrar spurningar til ykkar: 1. Þarf ég að sótthreinsa sykurvogina í hvert skipti sem ég mæli sykurmagnið í bjórnum? 2. Þegar ég fleyti bjó...
by Siggileelewis
2. Apr 2011 14:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Með þessum „kittum“ og kíló af sykri vill koma bragð sem gjarna er líkt við græn epli. Við erum ófáir sem höfum bragðað slíkt. Það kemur hins vegar bragð af stolti á smökkunardegi sem er óborganlegt og vegur á móti. Menn hafa líka sleppt sykri og og helmingað vatnsmagnið, sett 2 kit og sleppt sykri...
by Siggileelewis
2. Apr 2011 14:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Oli: Ég skil ekki hvað þú meinar með að þú hafir gert Coopers með sykri. Þarf ekki sykur í allar bjórlagnir? Jú rétt, auðvitað þarf að hafa sykrur sem gerið notar til gerjunar og býr til alkóhól og CO2. Venjulega er langstærsti hluti þess sykurs maltósi, ekki glúkósi eða súkrósi (strásykur). Þú fær...
by Siggileelewis
2. Apr 2011 01:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Orðið "snillingur" virðist eitthvað vera að misskiljast hérna og menn að taka það bókstaflega. Ég orðaði setninguna nú bara svona. Hinsvegar hefur Craig heimabruggað bjór í 30 ár og veit nokkuð mikið um hvað hann er að tala. Þetta video sem ég setti inn var nú bara "taste" video...
by Siggileelewis
1. Apr 2011 23:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Re: Púðusykur í bjórinn ?

Ég held að þessu náungi sé ekki að grínast. Ég er að prófa þetta og þetta virðist vera á góðri leið með að verða frábær bjór. Hafið þið smakkað þetta?
by Siggileelewis
1. Apr 2011 18:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Púðusykur í bjórinn ?
Replies: 13
Views: 6427

Púðusykur í bjórinn ?

Sælir félagar. Ég var að leggja í 30 ltr bjór núna á miðvikud. Heppnaðist rosa vel og er byrjað að "prumpa" á fullu. Ég Notaði púðursykur í stað hrásykurs. Er einhver hér sem hefur prófað það áður? Coopers Bitter og dökkur púðusykur. Snillingur sem kallar sig CraigTube á Youtube prófaði þe...
by Siggileelewis
20. Mar 2011 04:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að hreinsa kúta
Replies: 11
Views: 9573

Re: Að hreinsa kúta

Hvað er bjórlína ??
by Siggileelewis
17. Mar 2011 22:35
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: St. Peters Winter Ale dómur
Replies: 4
Views: 6542

Re: St. Peters Winter Ale dómur

Heyrðu félagi þetta er frábært! Takk innilega fyrir þetta!! :skal:
by Siggileelewis
17. Mar 2011 21:55
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: St. Peters Winter Ale dómur
Replies: 4
Views: 6542

Re: St. Peters Winter Ale dómur

Ég hef ekki séð St. Peter's í ríkinu. Veistu hver gæti verið að flytja hann inn?
by Siggileelewis
17. Mar 2011 20:37
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: St. Peters Winter Ale dómur
Replies: 4
Views: 6542

St. Peters Winter Ale dómur

Þetta myndband segir allt sem segja þarf.

Mig langar ótrúlega mikið að smakka þennan bjór. Hvernig er það er hægt að sérpanta bjór ?

http://www.youtube.com/watch?v=LSIP3_B9XFk
by Siggileelewis
17. Mar 2011 19:37
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Loksins mættur!
Replies: 1
Views: 4631

Loksins mættur!

Sælir piltar! Sigurður heiti ég og er með krónískan áhuga bjór og bjórbruggi. Ég er einn af þessum gæjum sem er með draumabjórinn í höfðinu. Veit nákvæmlega hvernig hann smakkast en á eftir að búa hann til. Það sem meira er að ég á eftir að læra að búa hann til. Hef bruggað nokkrum sinnum rauð og hv...