Sælir félagar. Ég er bæði renni og málmsmiður og hef mikin hug á því að smíða mér brugg tæki fyrir öl sem leyfir mér að gera svipaðan öl og ég fæ í ríkinu og get tappað á flöskur eftir eftir alla gerjun. Eða þannig að það sé ekki grugg í botninum á flöskunum. Málið er að ég er ekkért alltof klár á þ...
Þakka gott og fljót svar. Var búin að reka augun í þessi hraðsuðukatla element en langaði í eitthvað meira svona alvöru. Ætla bara að gera þetta einu sinni og láta það endast
Sælir félagar. Þetta er kannski eitthvað sem hefur komið framm áður en ég las yfir allt hérna og fann það allavegana ekki. Ég var bara að spá í að smíða mér lítinn 30l pott og ætla að hafa hitaelemennt í röri í gegnum hann fyllt af ofna olíu. Hvar get ég fengin svoleiðs elemennt keypt. takk takk. kv...