Search found 25 matches

by haukur_heidar
1. Dec 2012 10:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 12263

Re: Bjórglös Borg og aðrar pælingar

ég er guði sé lof aðeins farinn að slaka á í þessu, safnið toppaði í 120 glösum. drekk nánast allt úr Crate and Barrell stemless vínglasi http://i.c-b.co/is/image/Crate/StemlessWine17ozLLS9/$web_zoom$&/1006011548/stemless-wine-glass.jpg finnst Borg glasið ágætt, og sömuleiðis Spiegelau glasið. N...
by haukur_heidar
17. Oct 2012 10:07
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Dogfish 90 min IPA
Replies: 5
Views: 13898

Re: Dogfish 90 min IPA

Já þessi er mjög skemmtilegur. Ég keypti mér kippu af þessum þegar ég var síðast í USA og naut hvers einasta sopa. Annar sem ég drakk stíft í USA var Sierra Nevada Torpedo... hann er geggjaður og að mínu mati betri en 60, 90 og 120 mín IPA frá Dogfish Head. 120 er ekki sambærilegur í þessum samanbu...
by haukur_heidar
1. Oct 2012 12:34
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Bjórar frá Borg Brugghús
Replies: 3
Views: 10666

Re: Bjórar frá Borg Brugghús

Gott að ég er ekki einn um þetta, ég bragðaði hann rúmlega 1 viku gamlan og hann var bragðlaus en samt skemmtilega sýrður. Geymdi restina af kassanum í 4 vikur og þá kom þetta skemmtilega krydd bragð í ljós. Flottur bjór.
by haukur_heidar
19. Sep 2012 09:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September
Replies: 19
Views: 18224

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

s.s. Haugen telur að Hofbrauhaus Oktoberfestinn sem fékkst hér í fyrra sé ekki einn af ekta októberfest bjórunum ? einmitt..... en flott framtak engu að síður hjá birgja Haugen eru ekki að halda þessu fram heldur var það ég sjálfur sem vann heimavinnuna greinilega ekki nógu vel :) Biðst afsökunar á...
by haukur_heidar
18. Sep 2012 13:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September
Replies: 19
Views: 18224

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

s.s. Haugen telur að Hofbrauhaus Oktoberfestinn sem fékkst hér í fyrra sé ekki einn af ekta októberfest bjórunum ?

einmitt.....

en flott framtak engu að síður hjá birgja
by haukur_heidar
13. Sep 2012 14:33
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Krummi
Replies: 10
Views: 22403

Re: Krummi

bergrisi wrote:
Ps. en eru engar athugasemdir við þessar umbúðir fyrst páskaunganum hjá Agli var slátrað. Krumminn gæti mynnt á goðsögnina sem var í stundinni okkar á áttunda áratugnum. Ætti að banna umbúðirnar?
nei, það ætti einfaldlega að banna svona piss
by haukur_heidar
13. Sep 2012 14:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Denver og bjór
Replies: 4
Views: 3143

Re: Denver og bjór

Colorado hefur verið suðupottur mikrómenningarinnar í USA síðustu 20 ár (ásamt Cali)

í Boulder vinna t.d. 11,000 manns bara við bjórgerð. Þar eru einnig frekar góðir pöbbar ;)
by haukur_heidar
2. Jul 2012 13:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: blóðberg + IPA
Replies: 4
Views: 2737

blóðberg + IPA

Ein spurning, ég er svona aðeins að feta mig áfram í þessu..

hafa menn hér verið að gera tilraunir með blóðberg og vel humlaða bjóra?
by haukur_heidar
15. Apr 2012 10:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: BrewDog á Íslandi
Replies: 18
Views: 16647

Re: BrewDog á Íslandi

tek undir með Andra, það væri frábært að hafa aðgengi að þeim báðum, Úlfi og stóra bróður. Úlfur er svo frábær session IPA, en svo kannski vill maður eina flösku af smá punchi í viðbót :vindill:
by haukur_heidar
6. Mar 2012 10:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: ís/bjór skápurinn minn
Replies: 6
Views: 9690

Re: ís/bjór skápurinn minn

þetta er snilld
by haukur_heidar
6. Mar 2012 10:50
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Anchor bjórar.
Replies: 2
Views: 6508

Re: Anchor bjórar.

þess má einnig geta að heimasíðan er mjög flott. Svo eru þeir með online búð á http://www.steamgear.com" onclick="window.open(this.href);return false;

ég hef pantað glös og grillsvuntu frá þeim :fagun:
by haukur_heidar
6. Mar 2012 10:49
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Krummi
Replies: 10
Views: 22403

Re: Krummi

Tek mér bessaleyfi að dæma þennan fyrirfram enda lager bjórar frá austur evrópu ekki eitthvað sem vekur áhuga minn :mrgreen: Það hafa komið mjög spennandi bjórar frá austur evrópu (lager), t.d. eins og Pilsner Urquell og Budvar. Ég mun einn daginn gefa bjórnum séns, en um leið og hann er opnaður þá...
by haukur_heidar
29. Feb 2012 11:14
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Krummi
Replies: 10
Views: 22403

Re: Krummi

Tek mér bessaleyfi að dæma þennan fyrirfram enda lager bjórar frá austur evrópu ekki eitthvað sem vekur áhuga minn :mrgreen:
by haukur_heidar
29. Feb 2012 11:13
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Anchor bjórar.
Replies: 2
Views: 6508

Re: Anchor bjórar.

þeir eru líka að seljast mjög vel miðað við verð.

Porterinn er á heimsmælikvarða
by haukur_heidar
29. Feb 2012 11:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hin árlega bjórhátíð KEX 29. feb - 3. mars
Replies: 9
Views: 13505

Re: Hin árlega bjórhátíð KEX 29. feb - 3. mars

finnst þetta virkilega flott, get ekki beðið eftir morgundeginum. Kemur mér samt á óvart að Ölvisholt mæti ekki með bruggin sem eru ekki í sölu hér á landi...
by haukur_heidar
28. Feb 2012 08:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár
Replies: 9
Views: 7828

Re: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár

halldor wrote:Eftir árgangasmökkun á Orval í Belgíu síðasta sumar .....
Image
by haukur_heidar
27. Feb 2012 10:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár
Replies: 9
Views: 7828

Re: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár

Það sem ég átti við með Orvalinn var að hann er þurrhumlaður, sem er sjaldgæft miðað við Belgíska bjóra. Ég er samt 110% sammála þér með Orval, hann er einfaldlega einn besti bjór í heimi. Ég hef einmitt smakkað hann á flestum stigum, yngstan 3 mánaða, þvílíkt yndi. Örugglega besti session bjór í he...
by haukur_heidar
27. Feb 2012 08:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár
Replies: 9
Views: 7828

Re: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár

Einkunnargjöfin fyrir páskabjórana sem þú átt við er í Fréttatímanum og er einkunnagjöf Fréttatímans. Hún er ekki einkunnargjöf Fágunar, heldur er hún einkunnargjöf dagblaðs, byggð á áliti þeirra sem þeir velja til verksins. Í þessu tilfelli (og flestum) hefur verið leitað til Fágunar vegna þessara...
by haukur_heidar
26. Feb 2012 17:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár
Replies: 9
Views: 7828

Einkunnagjöf Fágunar fyrir Páskabjórana í ár

mig langar að koma með smá uppbyggilega umræðu um árstíðarbjóra hér á landi. Ég verð að segja að það kom mér mjög á óvart einkunnagjöf fágunar fyrir páskabjóranna. Áður en að fólk fer að æsa sig að þá tek ég fram að það er mjög erfitt að gera á milli bjóra sem eru lítt spennandi, en eitt fannst mér ...
by haukur_heidar
21. Dec 2011 16:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum
Replies: 5
Views: 4844

Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

pósta nú ekki oft hérna en langar aðeins að deila þessu með ykkur. Ég hef lengi leitað að upprunum Leppalúða, þ.e.a.s. hvaða bjór er á bakvið, þar sem þetta er klárlega ekki bara contract-bruggað heldur einhver ákveðinn jólabjór. Nú veit ég að hann Freysi (bjórbók.net) hefur árangurslaust reynt að f...
by haukur_heidar
15. Sep 2011 19:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu
Replies: 16
Views: 5991

Re: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu

Coffee IPA fékk til skamms tíma í sumar á Kaffibarnum, ég er búinn að þamba hann eins og vatn. Frábær bjór
by haukur_heidar
15. Sep 2011 19:30
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Gæðingur Lager
Replies: 21
Views: 37430

Re: Gæðingur Lager

ef þeir voru með IPA á Hólasumbli að þá ÞARF hann að fara í sölu, það er glatað IPA úrval hérna en talsvert mikið af humlahausum sem væru til í að kaupa hann annars keypti ég mér einn lager í sumar, fannst hann svo vondur að ég hellti honum, fannst hann álíka þunnur og lélegur eins og nafni hans frá...
by haukur_heidar
25. Apr 2011 11:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einstök Beer Company
Replies: 6
Views: 5748

Re: Einstök Beer Company

Þetta dettur í ríkið fyrir sumarið

góðir bjórar btw
by haukur_heidar
12. Feb 2011 20:19
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 6
Views: 12129

Re: Viking Stout

finnst þetta skemmtilegur bjór, sönnun þess að Baldur kann sitt fag. Bockinn var frábær hjá honum, finnst gaman að sjá hvað Víking "lúxus" línan er að standa sig og Ölgerðin komin í slaginn með Úlf

:skal:
by haukur_heidar
11. Feb 2011 19:16
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: nýskráning en reynslubolti í bjórsötri
Replies: 3
Views: 4957

nýskráning en reynslubolti í bjórsötri

Sælir Búinn að stunda ansi lengi að skoða umræður hérna, ákvað loksins að skrá mig. Hef ekki verið að brugga en búinn að vera í smökkun í ansi mörg ár, tegundir eru komnar yfir 1,000 og ég hef ekki tölu á bruggsmiðjunum sem ég hef skoðað. Ég skjalfærði lengi allt mitt á ratebeer.com (user: haukur) e...