Search found 5 matches

by oddur11
16. Feb 2011 11:41
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Alltaf læri ég eithvað nýtt
Replies: 5
Views: 6426

Re: Alltaf læri ég eithvað nýtt

ég er búin að vera fræða mig um BIAB núna í 2daga, og held að ég prufi það kannski bráðum, fékk vin minn til að vera með mér í því, það er allavega meira spenandi heldur en sirop dæmið, einig var ég að byrja að gera cider
by oddur11
16. Feb 2011 05:17
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: cider tilraun
Replies: 3
Views: 12388

Re: cider tilraun

byrjaðu að bubbla í vasslásnum eftir 6tíma,15/2 komin sirka 1liter af froðu, og núna morguninn 16/2 er alveg stanslaust bubbl,
lygtin er samblanda af epplum og gerjum voða sæt og fín :D

vona að þetta takist vel
by oddur11
14. Feb 2011 16:44
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: cider tilraun
Replies: 3
Views: 12388

cider tilraun

keypti núna áðan 4litra af floridana eppladjús, hrásykur, hunang og ger. hunangið og sykurinn sett saman í sjóðandi vatn, þar næst fóru 4litrar af eppladjúsnum í 5litra ílát, sykurhunangið látið kólna, þar næst allt blandað saman, útkoman var 1080, þar næst 3teskeiðar af geri, hrist, vaslásin á og n...
by oddur11
13. Feb 2011 19:53
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Kilkenny draught.
Replies: 5
Views: 6463

Re: Kilkenny draught.

Mér finnst æði misjafnt hve vel barþjónar bæjarins fara með hann. Mér finnst þetta yfirleitt besti kranabjórinn, en sumir eiga til að dæla honum eins og pilsner, ég hef t.d. ítrekað lent í því á Celtic Cross og ég hef fengið hann allt að því hauslausan þar. Ég hef alveg átt það til að taka drykkjus...
by oddur11
12. Feb 2011 00:56
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Alltaf læri ég eithvað nýtt
Replies: 5
Views: 6426

Alltaf læri ég eithvað nýtt

sælir. oddur heiti ég og fékk þessa svakalegu hugmynd að byrja að brugga bjór sem hobby (þar sem ég er ekki með bílskúr til að gera við bílinn minn lengur, og er alltaf heima með syni mínum). Og byrjaði ég núna á mánudaginn síðast liðinn að lesa og fræðast um bruggun bjórs, bara þetta byrjunar dæmi ...