Search found 21 matches

by Sigfús Jóns
8. Jun 2011 01:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Craig Tube
Replies: 4
Views: 4865

Re: Craig Tube

Menn hafa lítið verið að sparka í Craig á þessari síðu og alger óþarfi að vera að því svosem. Ef hann er ánægður með það sem hann fær útúr þessu þá er það allt í góðu. Ég hef hinsvegar séð hann gefa misgáfuleg ráð, og það er alltaf vont ef að einhver með mikla dreifingu er að gefa slæm ráð. Það fin...
by Sigfús Jóns
8. Jun 2011 01:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Craig Tube
Replies: 4
Views: 4865

Re: Craig Tube

Menn hafa lítið verið að sparka í Craig á þessari síðu og alger óþarfi að vera að því svosem. Ef hann er ánægður með það sem hann fær útúr þessu þá er það allt í góðu. Ég hef hinsvegar séð hann gefa misgáfuleg ráð, og það er alltaf vont ef að einhver með mikla dreifingu er að gefa slæm ráð. Það fin...
by Sigfús Jóns
30. May 2011 06:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63915

Re: Hitastýringar

fá eina svona stýringu hjá þér tilbúna í boxi verð í bandi við þig
by Sigfús Jóns
30. May 2011 06:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Craig Tube
Replies: 4
Views: 4865

Craig Tube

Mér finnst svolítið leiðinlegt að menn séu stöðugt að dissa craigtube. já hann bruggar bara extract og partial stundum en hann er ánægður með það sem að hann gerir og það er óþarfi að vera að dissa hann út af því. svolítið asnalegt að eiga benz og dissa mann sem að er sáttur við toyotuna sína sem að...
by Sigfús Jóns
7. Mar 2011 23:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

btw bjórinn var ekki kaldur og ég er ekki búinn að prófa að kæla gelatin bjór
by Sigfús Jóns
7. Mar 2011 23:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

Gelatín er allveg klárlega the way to go kom mjög vel út hjá mér og það án þess að nota cold crash og það eina sem að maður þarf að passa er bara að passa að fleyta engu geri úr botninum úr gerjunarfötunni með. carbonation time er aðeins lengur en það verður komin full kolsýra í bjórinn eftir þessa ...
by Sigfús Jóns
18. Feb 2011 20:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

Jæja ég leyfði bjórnum að sitja í 3 daga eftir að gelatínið fór í og þegar ég fleytti yfir þá tók ég smá sýni og útkoman er hreint út sagt stórkostleg Hér er mynd af gelatín bjór og ó gelatínuðum bjór og það leynir sér ekki að það virkaði http://img8.imageshack.us/img8/2742/photoon20110218at2036.jpg...
by Sigfús Jóns
16. Feb 2011 20:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Irish Moss
Replies: 13
Views: 10348

Re: Irish Moss

Er þetta að virka að eitthverju ráði?
by Sigfús Jóns
16. Feb 2011 13:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara
Replies: 11
Views: 8764

Re: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara

ég skoðaði videoin hjá craig áður en ég fór að brugga og fór eftir leiðsögn hans þegar ég bruggaði minn fyrsta kit bjór. þar skildu leiðir. craig er alltaf að reyna kenna að það sé svo auðvelt að búa til "alveg þokkalegan" bjór með lítilli fyrirhöfn. þversögnin hans er að hann eyðir svo m...
by Sigfús Jóns
16. Feb 2011 12:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara
Replies: 11
Views: 8764

Smá tip fyrir bjórkitt bruggara

Góðan daginn Nú hef ég verið á þessu spjalli í svona kanski 2 vikur og ég hef tekið eftir því að þeir sem að brugga úr bjórkitti eru margir að nota venjulegan strásykur... Ég persónulega er ekki extract bruggari og þekki þetta þarafleiðandi ekki af eigin raun en ég horfi mikið á youtube og þar er ma...
by Sigfús Jóns
16. Feb 2011 09:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 257800

Re: Algengum spurningum svarað

Eyvindur wrote:
Idle wrote:en þó á færi flestra.
Nema mín. :oops:

Get ómögulega stautað mig fram úr þessu. En ég er líka raungreinaheftasti einstaklingur norðan suðurpólsins.
LOL :D
by Sigfús Jóns
15. Feb 2011 22:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

kristfin wrote:það er hinsvegar ekkert vitlaust að kæla bjórinn, til að fella hann. ég mundi allavega ekki taka upp neina prinsipp afstöðu gegn því. :)
Hugsa að ég komi líka til með að prófa það einhverntíman en ég ætla að prófa þetta fyrst
by Sigfús Jóns
15. Feb 2011 20:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

atax1c wrote:S-04 er líka mjög fljótt að gerja og það fellur vel og gerir þétta gerköku á botninum.
það er það sem að ég er að nota einmitt
by Sigfús Jóns
15. Feb 2011 19:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

Jæja ég hellti uppleystu gelatíni í eina tunnuna hjá mér sem að er komin 8 daga á leið. svo er bara að sjá hvernig þetta kemur út og vona það besta
by Sigfús Jóns
15. Feb 2011 18:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Minni á sunnudagsspjallið
Replies: 67
Views: 77440

hvað er þetta spjall.. please explain
by Sigfús Jóns
15. Feb 2011 17:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

ég sé ekkert því til fyrirstöðu. þú gætir jafnvel prófað að setja það í primary til að losna við að umhella en svona almennt, ef maður er að leita að extra hreinum bjór, þá er gott að byrja á því að velja ger. nottingham og wlp002 eru fín því þau detta mjög hratt og vel niður. einnig verða þau flot...
by Sigfús Jóns
15. Feb 2011 16:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Smá pæling um gelatín notkun

Góðann daginn, ég er að pæla í því að fara að nota gelatin og er að spá í hvort að það væri í lagi (ef maður miðar við 10 daga gerjun) að rakka í secondary á sjöunda degi og láta gelatínið þá útí og leyfa þessu að setjast í 3 daga og setja svo á flöskur (btw ég nota ekki keg og ég ætla helst ekki að...
by Sigfús Jóns
9. Feb 2011 22:43
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Viking Stout
Replies: 6
Views: 12128

Re: Viking Stout

Hjalti wrote:Þú getur án nokkurs efa gert betri bjór en þetta heima hjá þér.
Amen algerlega sammála
by Sigfús Jóns
9. Feb 2011 18:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Mættur
Replies: 5
Views: 6714

Re: Mættur

Takk fyrir
by Sigfús Jóns
8. Feb 2011 20:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Mættur
Replies: 5
Views: 6714

Mættur

Daginn..

Ég heiti Sigfús og ég er mikill bruggáhugamaður.. Þessi áhugi minn er nýbyrjaður en hefur alltaf verið að krauma svona nett undir.

Ég er all-grain brewer og nota BIAB tæknina.