Search found 9 matches

by snorripet
17. Oct 2011 23:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ætikvannarfræ
Replies: 4
Views: 4183

Re: Ætikvannarfræ

Takk fyrir þetta strákar. Ég hlakka til að heyra hvað kemur út úr þessu hjá ykkur. Eftir að hafa sett þetta í heitt vatn og fengið mjög svo óljósa tilfinningu hvað er hæfilegt ákvað ég að skjóta á það, og það út í 100 lítra. Nú er bara að bíða og sjá. Ég ætti að vitta eitthvað eftir 3 vikur eða svo....
by snorripet
3. Oct 2011 00:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ætikvannarfræ
Replies: 4
Views: 4183

Ætikvannarfræ

Sælir, ég hafði lengi spáð í að krydda bjór með ætikvannarfræum þangað til ég sá Stinningskalda. Mér finnst það koma svo vel út í þeim bjór að mig langar að prófa þetta sjálfur. Ég er búinn að þurrka fræin og er að leggja í Pale ale sem mig langaði að krydda aðeins með þessu. Ég hef ekki grænan grun...
by snorripet
27. Feb 2011 03:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Móri - uppskrift
Replies: 13
Views: 10444

Re: Móri - uppskrift

Já, ég ætla allavega að prófa þessar pælingar hérna.
by snorripet
24. Feb 2011 23:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Móri - uppskrift
Replies: 13
Views: 10444

Móri - uppskrift

Sælir, mig langar óskaplega að geta bruggað bjór sem getur gefið mér jafn mikið (eða svipað) og Móri. Er einhver með einhverja vitneskju um einhverja uppskrift sem gefur svipaða niðurstöðu. Hérna er eitthvað um móra sem ég fann á heimasíðunni en ég er ekki beinlínis að biðja um rippoff heldur bara m...
by snorripet
24. Feb 2011 23:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skýaður Pale Ale ef kældur????
Replies: 5
Views: 5001

Re: Skýaður Pale Ale ef kældur????

Takk fyrir þetta snillingar.
by snorripet
17. Feb 2011 23:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skýaður Pale Ale ef kældur????
Replies: 5
Views: 5001

Skýaður Pale Ale ef kældur????

Sælir snillingar ég lenti í dálitlu um daginn sem ég á erfitt með að útskýra; Við félagarnir gerðum einhverja útgáfu af Pale Ale. Við náðum honum ansi tærum í annað skiptið sem við bruggðum enda ferlið orðið betra. Hins vegar gerðist það að þegar ég kældi bjórinn skýjaðist hann. Með mína takmörkuðu ...
by snorripet
2. Feb 2011 22:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 38303

Re: virka kútar af bar?

Til að kolsýra bjórinn þarftu meira en 3psi, ég hef verið að setja um 12psi miðað við að bjórinn er í ískáp sem er stilltur á 6°c og kolsýran á honum allan tíman. Þetta segir Beersmith mér að gefi 2.4 atmosphere sem er normið í heimabruggi. Og þetta ferli tekur umþb viku ef þú ert tekur ekki kútinn...
by snorripet
1. Feb 2011 23:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 38303

Re: virka kútar af bar?

Sælir, þetta er fyrsta kommentið mitt í þessu kerfi. Ég er með gamlan stálkút (af bar? hugsanlega) hann er 30 lítra. Ég fór í ISAGA í dag og náði í kút til að tengja. Tengibúnaðinn á ég og er hann þannig úr garði gerður að hann CO2 þrýstingurinn þrýstir kolsýrðum bjórnum upp í kranann með viðkomu í ...
by snorripet
1. Feb 2011 23:13
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Snorri Pet, sjálfskynning
Replies: 4
Views: 8364

Snorri Pet, sjálfskynning

Sælir félagar, ég ákvað að drullast til að skrá mig loksins. Ég er búinn að heimsækja þessa síðu mér til fræðslu undanfarið ár en nú er ég kominn svo langt í því sem ég er að gera að það er best að fara kynna mig og taka þátt. Ég byrjaði að gerja kit bjór fyrir 10 - 15 árum síðan, þegar ég var fyrst...