Search found 4 matches

by ivar
20. Apr 2011 14:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Er hægt að tappa á 'twist-off' flöskur?
Replies: 12
Views: 7062

Re: Er hægt að tappa á 'twist-off' flöskur?

Ég rakst á þetta: http://sedexbrewing.com/ um daginn.
Ég held að þetta sé akkúrat notað með twist-off flöskum.
Hefur einhver prófað þetta?

(Hér er Craigtube með umfjöllun um þetta http://www.youtube.com/watch?v=B2PPBmJZFd0)
by ivar
18. Apr 2011 16:30
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] 0,5 Lítra flöskur
Replies: 3
Views: 2904

[Óskast] 0,5 Lítra flöskur

Mig vantar 0,5 lítra bjórflöskur.
Var að vona að það hefði losnað um einhverjar flöskur við öll þessi kúta kaup :D

-ívar
by ivar
4. Apr 2011 23:25
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 217713

Re: Skráning í félagið

ulfar wrote:Velkomin í félagið félagi. Núverandi stjórn lítur svo á að árgjaldið gildi frá ársfundi til næsta ársfundar.
Hefur ársfundur 2011 verið haldinn? Ég hef áhuga á að skrá mig þegar að hann væri haldinn þannig að ég fái fullt tímabil fyrir aurinn minn.
by ivar
1. Feb 2011 11:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: New guy
Replies: 4
Views: 6893

New guy

Sælir allir

Ívar heiti ég. Ég og félagi minn erum að fara að byrja á bjórnum. Við ætlum beint í all grain og erum búnir að kaupa BeeCave pakkann á brew.is
Nú er bara að vinna í því að koma græjunum saman. Vonandi byrjum við á þessu eftir örfáa daga.