Kjartan heiti ég og bý í sveitnni n.t. Hellu og hef verið að leika mér svolítið við ölgerð og þá aðalega léttvín, ekki gert bjór í mörg ár. Eg hef prufað ýmislegt s.s. krækiberjavín o fl. Mér líst vel á þessa síðu því það er alltaf hægt að læra og best að læra af reynslu og fá miðlun frá reynslubolt...