Search found 19 matches

by Bjorspjall
11. Jan 2018 23:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 54448

Re: Mánaðarfundur 13.jan 2018

Bjorspjall wrote:Mæti
Kemst því miður ekki, verð því að afskrá mig :(
by Bjorspjall
11. Sep 2015 18:28
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Bjór og bjórmenning
Replies: 0
Views: 6642

Bjór og bjórmenning

Góðan dag, Mér datt enginn annar staður í hug en sjálft mekka bjóráhugamannsins, Fágun til að óska eftir einhverjum að taka þátt í eftirfarandi málefni, ég vona innilega að einhver svari kalli mínu; Ég hef nú verið að reka Bjórspjall.is í um 5 ár og hef verið að dunda mér við það af og til, en það e...
by Bjorspjall
17. May 2014 12:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hátíð bjórsins
Replies: 0
Views: 3797

Hátíð bjórsins

Sæl öll sömul... Okkur hjá Bjórspjall langar að bjóða Fágun til að taka þátt í Hátíð bjórsins, þ.e.a.s kynna ykkar starfsemi, leyfa fólki jafnvel að smakka heimabrugg og ef þið eruð með einhverja merkja vöru tengt Fágun, þá getið þið selt á hátíðini. Ef það er áhugi fyrir því, þá er hægt að senda á ...
by Bjorspjall
8. Aug 2013 11:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimabrugg.is
Replies: 5
Views: 6006

Re: Heimabrugg.is

Við vorum að spá í að vera með smá leik og gefa miða á Bjór Hátíðina. Það eru 10 miðar í boði og gefum við 2 miða á hvern aðila sem vinnur (svo það sé hægt að koma með einhvern með sér). Leik reglurnar eru; þeir sem senda inn uppskrift, vöru umfjöllun, grein, heimasmíðað, eða eitthvað sem hefur með ...
by Bjorspjall
8. Aug 2013 11:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013
Replies: 9
Views: 7122

Re: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013

Við vorum að spá í að vera með smá leik og gefa miða á Bjór Hátíðina. Það eru 10 miðar í boði og gefum við 2 miða á hvern aðila sem vinnur (svo það sé hægt að koma með einhvern með sér). Leik reglurnar eru; þeir sem senda inn uppskrift, vöru umfjöllun, grein, heimasmíðað, eða eitthvað sem hefur með ...
by Bjorspjall
2. Aug 2013 20:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Uppskriftir
Replies: 3
Views: 3513

Re: Uppskriftir

Þetta er flott. Nú þarf bara fylla upp í tómarúmið þarna. Ætlið þið að gæðastýra þessu eitthvað eða bara samþykkja allar uppskriftir inn? Er bara að spá hvernig fólk getur sorterað á milli... Allt sem er sent inn verður skoðað áður en það verður sett inn á síðuna svo fólk fái nú bestu uppskriftirna...
by Bjorspjall
1. Aug 2013 20:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Uppskriftir
Replies: 3
Views: 3513

Re: Uppskriftir

Setti inn "demo" uppskrift á uppskrifta hluta Heimabrugg.is http://heimabrugg.is/bjor-uppskriftir/ , þeir sem hafa áhuga á að deila uppskriftum geta séð hvernig við munum birta upplýsingarnar. Við eigum eftir að þýða ýmislegt, eins og upplýsingar um bjór stílana, það mun koma hægt og rólega.
by Bjorspjall
31. Jul 2013 15:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Uppskriftir
Replies: 3
Views: 3513

Uppskriftir

Ég (Valberg) bætti við á Heimabrugg.is uppskrifta síðu og langar mig til að biðla til ykkar um hvort þið gætuð aðstoðað mig við að koma upp myndarlegu safni af íslenskum bjór uppskriftum, myndi síður vilja taka af öðrum siðum til að hafa eitthvað og langar mig því til að sjá hvort þið gætuð verið mé...
by Bjorspjall
28. Jul 2013 22:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimabrugg.is
Replies: 5
Views: 6006

Re: Heimabrugg.is

Flott framtak og góð síða. Gaman að fá svona fróðleik inn á íslensku. Smá punktur: Það vantar leiðbeiningarnar inn á http://heimabrugg.is/brugga-bjor-biab/ Það verður gaman að fylgjast með þessu :) Þökkum fyrir :) Það eru reyndar leiðbeiningar inn á http://heimabrugg.is/brugga-bjor-biab/ , það kemu...
by Bjorspjall
28. Jul 2013 18:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimabrugg.is
Replies: 5
Views: 6006

Re: Heimabrugg.is

Care to give us any reason why we'd want to? Any reason you didn't just say, "home brew? ==> fagun.is" and call it a day? Veit ekki alveg hvað þú átt við? En ef ég skil þig rétt, þá er eins og það megi ekki vera neitt annað en Fágun, að það eigi bara að vera "home brew? ==> fagun.is&...
by Bjorspjall
26. Jul 2013 16:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Heimabrugg.is
Replies: 5
Views: 6006

Heimabrugg.is

Sæl öll sömul, Kannski er þetta óviðeigandi að vekja umræðu á þessu, það má þá stroka þetta út ef svo er, alla vega... við ákváðum að skerpa aðeins línurnar á Bjórspjall.is og flytja allt efni sem hefur með heimabrugg yfir á aðra síðu og gera þá aðeins meira úr því og vorum við svo heppnir að finna ...
by Bjorspjall
18. Jul 2013 22:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013
Replies: 9
Views: 7122

Re: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013

Við erum komnir með Soul Food, Hafnargötu 28 undir áhugamanna daginn. Vínkjallarinn ætlar að vera með og kynna ný tæki sem Bernhard er að flytja inn og koma jafnvel danir frá http://www.hjemmebryggeren.dk/ og http://www.brewolution.com/ . Áman sér ekki fært að vera með en ætlar að kynna sig að nafni...
by Bjorspjall
21. Jun 2013 14:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013
Replies: 9
Views: 7122

Re: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013

Útrúllanlegar dýnur, helling af þeim, og stórt tjald :drunk: :sleep: :sing: Hehe... sem sé, þú vilt búa til heimatilbúin hoppukastala, ágæt hugmynd, en held að ég flokki þetta sem eitthvað utan almennrar skynsemi, alla vega þegar kemur að bjórhátíð ;) Takk samt fyrir hugmyndina :skal: Hefði kannski...
by Bjorspjall
20. Jun 2013 18:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013
Replies: 9
Views: 7122

Re: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013

Mig langar að bæta við; Við erum opnir fyrir öllum hugmyndum og viljum að það sé eins mikið frelsi og hægt er til að koma með og framkvæma hugmyndir (alla vega eins mikið og almenn skynsemi leyfir ;) ), endilega komið með hugmyndir eða sendið á okkur, við viljum endilega hafa sem flesta með og gera ...
by Bjorspjall
19. Jun 2013 10:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013
Replies: 9
Views: 7122

Re: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013

Frábært, hlakka til að heyra frá ykkur :)
by Bjorspjall
18. Jun 2013 14:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíð Bjórspjalls 2013
Replies: 9
Views: 7122

Bjórhátíð Bjórspjalls 2013

Nú er ætlunin að skipuleggja aðra bjórhátíð á vegum Bjórspjalls. Við höfum áður haldið eina slíka 2011 með góðum árangri og er því löngu kominn tími á að endurtaka leikinn. Hátíðin yrði þá, að öllu óbreyttu, 6 og 7 september, eða á Ljósanótt (munum við reyna að skrá viðburðinn á dagskrá Ljósanætur)....
by Bjorspjall
4. Sep 2012 17:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Samstarf
Replies: 0
Views: 2685

Samstarf

Sæl öll sömul, Við hjá bjórspjall.is erum að leita eftir àhugasömum einstaklingum til að vera með okkur í að skrifa greinar og annað inn á bjórspjall.is. Þannig er mál með vexti að við höfum langað lengi að fá einhverja með okkur í þetta stóra verkefni sem bjórspjall er og getum við ekki látið okkur...
by Bjorspjall
16. Apr 2012 22:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 40000

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

Ég væri til í 1 kút, jafnvel 2 ef verðið er hagstætt, ásamt Co2 kúti og s.frv.