Search found 5 matches

by ornshalld
12. May 2017 16:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017
Replies: 6
Views: 11616

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

ÉG var að kaupa glös en kemst ekki í kvöld á keppnina. Hvernig get ég nálgast það með öðrum leiðum?

kv Örn
by ornshalld
12. May 2017 12:16
Forum: Uppskriftir
Topic: Þvörusleikir NOT
Replies: 2
Views: 8438

Re: Þvörusleikir NOT



Meskjaður í klukkutíma við 67-68 gráður og svo mashout í 77 gráður í 10 mín. Suða í 60 mín en myndi ekkert skemma að sjóða í 90 mín það er jú oft gert með pilsner malt.
by ornshalld
8. May 2017 21:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Þvörusleikir NOT
Replies: 2
Views: 8438

Þvörusleikir NOT

Ég ákvað fyrir þremur vikum tæpum að reyna endurgera Þvörusleiki frá Borg brugghúsi. Þetta reyndar endaði á því að verða eitthvað allt annað því mest af humlunum voru ekki til í augnablikinu. Í upprunalegu samsetningunni var Borg að nota Perle og Cascade í suðu og Appollo, Bravo og Citra í þurrhumlu...
by ornshalld
13. Jul 2016 10:59
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Áhugasamur nýliði
Replies: 2
Views: 14195

Re: Áhugasamur nýliði

Sæl Miklar þakkir fyrir þetta innlegg. Það er frábært að fá svona ráðleggingar. Ég ætla að henda í fyrstu lögun um helgina og hlakka mikið til. Það verður líklega Bee cave APA. Mér skilst að það sé nokkuð góður bjór að brugga svona í fyrstu atrennu og hann sé síðan eitthvað sem maður á á lager. ÉG h...
by ornshalld
7. Jul 2016 10:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Áhugasamur nýliði
Replies: 2
Views: 14195

Áhugasamur nýliði

Góðan daginn gott fólk :) Var að fjárfesta í byrjendapakkanum frá Brew.is. Ég hef lengi haft áhuga á bjór og finnst hann góður. Mest þó verið að súpa af "main stream" bjórum ef svo má kalla, en líka verið til í að kanna nýjar áttir. Undanfarin ár hef ég mest drukkið af Tuborg Classic eins ...