Search found 5 matches

by frikki05
2. May 2016 14:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24437

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

ok, flott takk fyrir svörin
by frikki05
29. Apr 2016 15:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24437

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

Annað sem ég var að pæla, Eftir meskingu- Er í lagi að kreista pokan bara eins mikið og maður nær úr honum ?
by frikki05
29. Apr 2016 15:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24437

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

Sjálfur hef ég aldrei svosem pælt í því hvort þetta hafi mikil áhrif á bragð, ég hef aldrei síað humla frá og ég bara skutla þessu öllu saman út í gerjunarfötuna. Fleyti svo bara ofan af þegar ég set á secondary og passa að taka ekki of mikið trub með. Þetta verður pottþétt eitthvað gott hjá þér, p...
by frikki05
29. Apr 2016 13:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24437

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

Ok. Hefur þetta ekki rosaleg áhrif á bragðið? sérstaklega þar sem þetta kólnaði yfir nótt, myndi maður ekki sigta þá úr þegar maður færir í gerjunarfötuna venjulega?
by frikki05
29. Apr 2016 00:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24437

Humlar í og gerið farið af stað..

Góðann daginn, ég er semsagt nýbyrjandi og hef alltaf verið með humlana í pokum en var ekki með poka í síðustu lögn, svo ég setti þá beint útí. Nema hvað að ég hellti svo yfir í gerjunarfötuna og gerið er farið af stað, og humlarnir með. Hvað geri ég nú ? :?