Search found 36 matches

by addi31
17. Feb 2013 12:26
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELT]- Fínn start BIAB pakki
Replies: 1
Views: 3853

[SELT]- Fínn start BIAB pakki

Er að selja allt BIAB dótið mitt. Ekki notað þetta í 1.5 ár og kominn tími til að einhver annar fái að nota þetta. Joðfór - nánast fullur 1L Tappar Klóríðsódi Tappalokari BIAB poki Flotvigt Bruggsykur Mæliglas Sprauta + Nálar sem ég notaði til að taka mælingar. Fuggle+ cascade humlar sem hafa verið ...
by addi31
27. Nov 2011 19:37
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu 60L suðupottur úr plasti SELT
Replies: 1
Views: 2957

Re: Til sölu 60L suðupottur úr plasti SELT

Bara forvitni, hvar fær maður svona 60L tunnu?

Edit: Saltkaup- fann það sjálfur :D
by addi31
7. May 2011 14:17
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Fjörugrös / Whirfloc
Replies: 2
Views: 3739

Fjörugrös / Whirfloc

Óska eftir 1 töflu af Whirfloc eða fjörugrös fyrir eina 25L blöndu.

Þarf þetta fyrir sunnudagskvöldið.

ps. mæliði með öðru fremur en hinu? Hef bara prufað að nota gelatin en ætla að prufa þetta næst.

kv. Andrés
by addi31
29. Apr 2011 23:29
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] 0,5 Lítra flöskur
Replies: 3
Views: 3648

Re: [Óskast] 0,5 Lítra flöskur

Ef einhver annar lumar á nokkrum 0.5 L flöskum væri ég til í þær.
by addi31
1. Apr 2011 13:32
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Replies: 21
Views: 28277

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar

Afsakið fáfræðina í mér... en hvað er gert á úrslitakvöldinu (eitthvað annað en að kynna sigurvegarann) ?
by addi31
15. Mar 2011 08:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra í bjór
Replies: 5
Views: 5285

Re: Kolsýra í bjór

Takk fyrir svörin... þarf bara að fara koma mér upp aðstöðu til að gera Lager bjór :beer:
by addi31
14. Mar 2011 19:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra í bjór
Replies: 5
Views: 5285

Re: Kolsýra í bjór

Er Ale bjór almennt alveg jafn kolsýrður og Lager bjór? Þeas í heimabruggi.
by addi31
14. Mar 2011 13:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýra í bjór
Replies: 5
Views: 5285

Kolsýra í bjór

Langar að spyrja ykkur bjórfróðu menn varðandi kolsýru í heimabrugguðum bjór. Nær maður aldrei sama magni af kolýru og í bjór sem er keyptur, eða sem kolsýra er sett í, með því að fá náttúrulega kolsýru með því að nota sykur? Hef sett í 2 bee cave uppskriftir og hann freyðir flott en hann verður ekk...
by addi31
7. Mar 2011 22:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar sjóðið þið ?
Replies: 14
Views: 7139

Re: Hvar sjóðið þið ?

Ég sauð síðast inn í eldhúsi með 2 glugga opna. Fannst lykti ekki svo svakalega fyrr en konan kom heim. Setti mjög strangar reglur um að allt svona væri bannað í nánustu framtíð. Þegar við vöknuðum daginn eftir var öll lykt farin og hún orðin rólegri (var að koma heim af erfiðri kvöldvakt) þá sá hún...
by addi31
24. Feb 2011 19:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjartur mættur í ríkið
Replies: 4
Views: 4977

Re: Bjartur mættur í ríkið

Ég væri til að smakka að drekka lifrapylsu. Kaupi eitt stykki næst til að prufa.
by addi31
20. Feb 2011 14:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] Flöskur og kassar
Replies: 9
Views: 9070

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

gunnarolis wrote:Þetta fer bara allt saman, svona kassa fær maður fyrir að vera duglegur að leita :)
Damn me fyrir að vera horfa á Video á miðjum degi en ekki inn á Fágun.is
by addi31
20. Feb 2011 14:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] Flöskur og kassar
Replies: 9
Views: 9070

Re: [Gefins] Flöskur og kassar

viddi wrote:Hvar ertu? Gæti vel nýtt þetta.
Ætlaru að taka kassana líka? Væri til í kassana ef þú ert bara að leita þér að flöskum.

Hvar fær maður annars svona kassa?
by addi31
19. Feb 2011 23:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Færa gerjunarfötu
Replies: 5
Views: 4790

Re: Færa gerjunarfötu

Var að færa hana, fær að standa þar í nokkra daga áður en ég fleyti af. Spennandi að sjá hvort hann verði hreinni en sá síðasti sem var ekki kældur áður en honum var tappað á flöskur (fór beint eftir gerjun).
by addi31
18. Feb 2011 22:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Færa gerjunarfötu
Replies: 5
Views: 4790

Færa gerjunarfötu

Núna er bjórinn minn búinn að gerjast og ég var að spögulera að færa fötuna í ísskáp (20m frá) til að láta setjast hraðar í honum. Þyrlast mikið upp við svona færslur? eða ætti ég að fleyta af í aðra fötu og færa hana í ísskápinn (nenni því helst ekki). Ef það þyrlast mikið upp er það ekki fljótt að...
by addi31
17. Feb 2011 12:26
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE - Auto Siphon
Replies: 0
Views: 3406

ÓE - Auto Siphon

Er að leita mér að Auto Siphont ef einhver á og er hættur að nota.
by addi31
16. Feb 2011 19:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Irish Moss
Replies: 13
Views: 12746

Re: Irish Moss

Hvað kostuðu 50gr?
by addi31
15. Feb 2011 13:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Næsta Brouwland pöntun hvenær?
Replies: 28
Views: 25140

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Hvernig standa málin með þessa pöntun?
by addi31
15. Feb 2011 10:22
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 467123

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Líst hrikalega vel á þetta. Ætlaði einmitt að prufa þennan næst. Flott að geta keypt rétt magn hjá þér.
by addi31
12. Feb 2011 12:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning með Gerjun
Replies: 10
Views: 5438

Re: Spurning með Gerjun

Þakka fyrir öll ráðin. Var að taka sýni rétt í þessu og var Gravityið komið niður í 1.015 svo gerjunin er nánast búin. Hef greinilega misst af öllum látunum. Það er fínasta froðuskán í tunnunni og allt lítur vel út. Hlýtur að leka út annarstaðar en um loftlásinn. Þarf að kíkja á það fyrir næstu lögn...
by addi31
11. Feb 2011 20:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning með Gerjun
Replies: 10
Views: 5438

Re: Spurning með Gerjun

Fínasta bjórlykt úr tunnunni. Prufaði að minnka vatnið í lásnum og vonandi að það fari að leka út um hann frekar en annarstaðar.
by addi31
11. Feb 2011 19:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning með Gerjun
Replies: 10
Views: 5438

Re: Spurning með Gerjun

Nokkrar spurningar: Hvaða ger notaðirðu? Hvar fékkstu það? Hvernig settirðu það í? Ertu viss um að lokið á tunninni hafi verið/sé þétt og vel lokað?[/quote] Er að nota Fermentis US-05 sem ég fékk frá Brew.is. Stráði því fyrir virtinn þegar hann var orðinn um 20°C. Beið í 10-15mín áður en ég hrærði í...
by addi31
11. Feb 2011 18:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning með Gerjun
Replies: 10
Views: 5438

Spurning með Gerjun

Ég setti í einn Bee Cave á sunnudaginn og allt gekk ljómandi vel. Lét Virtinn kólna yfir nótt og setti gerið í á mánudaginn sl. Súrefnismagnið í Virtinum á að vera mjög mikið. Ég er með um 21L af öli í 33L+ tunnu sem er allveg lokuð með loftlás ofaná. Ég hef hingað til ekki séð neitt einasta blúb í ...
by addi31
1. Feb 2011 23:35
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 467123

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

kaupi allt sem ég get á Brew.is. Klassa afgreiðsla ;)
by addi31
30. Jan 2011 20:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Næsta Brouwland pöntun hvenær?
Replies: 28
Views: 25140

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Ég væri til að panta mér eitthvað.