Search found 23 matches

by Smári
9. Jan 2015 19:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Þvottapottur
Replies: 1
Views: 4558

Þvottapottur

Ég er með 100 L þvottapott með 3 kW elementi. Gengur upp hjá mér að bæta við öðru 3 kW elementi og stjórna þeim með PID?
by Smári
14. Apr 2013 18:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE flöskum
Replies: 6
Views: 7846

Re: ÓE flöskum

Já, er alltaf á höttunum eftir flöskum. Getur sent mér PM eða haft samband í síma 8667604

Kv

Smári
by Smári
9. Apr 2013 21:22
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE flöskum
Replies: 6
Views: 7846

ÓE flöskum

Er einhver fágari á höfuðborgarsvæðinu að leitast eftir að losa sig við flöskur? Tek glaður við...
by Smári
22. Mar 2013 13:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Byggflögur
Replies: 3
Views: 3021

Byggflögur

Ætla að henda í stout á morgun. Hafa menn prófað að nota byggflögur eins og þessar http://natturan.is/efni/5979/" onclick="window.open(this.href);return false; ? Í upplýsingum frá framleiðanda kemur fram að byggið sé kaldvalsað og ég velti fyrir mér hvort það þurfi að sjóða byggið fyrir me...
by Smári
17. Mar 2013 13:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vantar candi syrup
Replies: 1
Views: 2061

Vantar candi syrup

Klúðraði innkaupum sl. miðvikudag. Vantar aðra pakkningu af candi syrup. 45L eða 90L

Einhver aflögufær?
by Smári
19. Feb 2013 10:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nammisýróp
Replies: 6
Views: 6872

Re: Nammisýróp

Ljómandi alveg hreint!

Ég sýð þá mitt eigið sýróp ef Hrafnkell verður ekki kominn með það á lager fyrir bruggdag.
by Smári
12. Feb 2013 15:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nammisýróp
Replies: 6
Views: 6872

Nammisýróp

Er einhversstaðar hægt að komast yfir dökkt belgískt nammisýróp (eða samheitasýróp) á klakanum?
by Smári
5. Feb 2013 19:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ryðfrítt stál
Replies: 5
Views: 7382

Re: Ryðfrítt stál

Ölgerðin mín væri fyrir löngu orðin gjaldþrota ef vinnan væri reiknuð með...

En ég er að hugsa um ca. 100 l. suðu og svo stórir pottar fást ekki víða og eru fjandanum dýrari.
by Smári
5. Feb 2013 16:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Ryðfrítt stál
Replies: 5
Views: 7382

Ryðfrítt stál

Þið sem hafið smíðað ykkur suðupotta, hvar hafið þið fengið stál á sæmilegu verði?
by Smári
16. Jan 2013 22:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitamælir á suðuketil
Replies: 1
Views: 5065

Hitamælir á suðuketil

Hvar hafa menn nálgast hitamæli suðuketilinn?
by Smári
12. Dec 2012 12:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerjunarskápur
Replies: 3
Views: 7597

Gerjunarskápur

Hvar er helst hægt að komast í gamlar frystikistur? Er búinn að vakta bland.is í nokkrar vikur og þær sem koma þar inn eru annaðhvort of dýrar eða of litlar.

Er helst á höttunum eftir 400L kistu.
by Smári
4. Apr 2011 11:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Löglegt eða ekki löglegt
Replies: 6
Views: 5163

Re: Löglegt eða ekki löglegt

Kolólöglegt.
by Smári
6. Mar 2011 23:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar sjóðið þið ?
Replies: 14
Views: 4648

Re: Hvar sjóðið þið ?

Ég sýð í stofunni í lítilli stúdentaíbúð án mikilla vandræða. Að vísu rétt upp við opna svalahurð.

Ekki finnst mér nú lyktin vera mikil eða þrálát. Hátíð miðað við skötusuðu!
by Smári
2. Mar 2011 18:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fljótandi ger - Brewing classical styles
Replies: 2
Views: 1503

Fljótandi ger - Brewing classical styles

Ætla að brugga belgískt ljósöl, byggt á uppskrift úr Brewing classical styles.

Höfundur ráðleggur að skvetta tveimur pökkum af fljótandi geri í tunnuna (5 gallon).

Á pökkunum frá Wyeast stendur að gerið sé passlegt fyrir 5 gallon af virti.

Ætti ég að láta einn duga eða fara eftir bókstafstrúnni?
by Smári
6. Feb 2011 14:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarraunir
Replies: 24
Views: 7932

Re: Gerjunarraunir

Prófaði að hræra upp í gerinu en án mikils árangurs.

Skellti þá geri í tunnurnar, fékk góða vindverki í nokkra tíma en svo dalaði það. Mælist 1018.

Held ég setji þetta bara á flöskur þar sem ölið bragðast ágætlega.
by Smári
4. Feb 2011 14:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarraunir
Replies: 24
Views: 7932

Re: Gerjunarraunir

OliI wrote:Var þetta ekki 40 eða 60L skammtur hjá þér Smári? Einn þurrgerspakki er í minna lagi fyrir það.
Það er rétt Óli, ég lagði í 45 lítra sem ég er með í tveimur tunnum. En það fór pakki í hvora tunnu.

Lífið var auðveldara þegar ég var landabruggari!
by Smári
4. Feb 2011 01:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarraunir
Replies: 24
Views: 7932

Re: Gerjunarraunir

Er tad ta bara ad setja nokkur grømm af geri af stad og skvetta theim ut i?
by Smári
4. Feb 2011 00:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarraunir
Replies: 24
Views: 7932

Re: Gerjunarraunir

Hvert var meskihitastigið? 67°C i 60 min, hækkadi upp i 70 i 10 min Hvert er gerjunarhitastigið? 20° Hvaða ger notaðirðu og hversu mikið af því? Nottingham ølger, einn pakka (11 g) Hver var þéttleikinn eftir suðu (OG)? 1050 Hversu heitur var virtirinn þegar þú settir gerið út í? ca 22° Hafa verið mi...
by Smári
3. Feb 2011 23:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjunarraunir
Replies: 24
Views: 7932

Gerjunarraunir

Sælt veri folkid Fyrsta iløgn buin ad vera i gerjun 10 daga og otholinmædin ætlar mig lifandi ad drepa! Thad var sæmilegt futt i thessu fra degi 2 til 4, en sidan hefur leidin legid nidur a vid. Einhverjar minutur a milli hid minnsta. Hef mælt sidustu 3 daga, og allt stendur fast i 1020. Fekk uppskr...
by Smári
27. Jan 2011 17:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvit skan a elementum
Replies: 29
Views: 31766

Re: Hvit skan a elementum

Takk fyrir svörin. Ég stressa mig þá ekkert á þessu.

Ég þreif náttúrulega elementin og nú bubblar bruggið svona líka vinalega í stofunni.
by Smári
27. Jan 2011 01:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvit skan a elementum
Replies: 29
Views: 31766

Hvit skan a elementum

Sælir bruggmeistarar. Fyrsti posturinn minn a spjallbordinu, en eg hef verid dyggur lesandi sidustu manudina og medtekid mørg god rad og fengid enn fleiri hugmyndir. Hef duddad mer vid ad bua til bruggtæki ur gamalli hitavatnstubu. Thar sem eg by i litilli ibud akvad eg ad fira med rafmagni frekar e...