Search found 5 matches

by Valbergm
21. May 2017 10:54
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Gefins] [Skipti] Bjórflösku safn
Replies: 0
Views: 5962

[Gefins] [Skipti] Bjórflösku safn

Sæl verið þið, Nú hefur fjölskyldan mín stækkað og forgangs atriðin aðeins breytt og því er mál til komið að koma flösku safninu mínu í hendur einhvers sem virkilega vill safna og halda til haga. Safnið er með nálægt 200 flöskur, kannski meira? Í safninu eru flest allar flöskur sem Borg Brugghús hef...
by Valbergm
1. Feb 2016 16:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22528

Re: Óhumlaður bjór

Vonandi er ég ekki að brjóta neinar reglur en, fyrir þá sem hafa áhuga, þá stofnaði ég grúppu á facebook sem heitir "Gruit Ale and unhopped beers", https://www.facebook.com/groups/Gruit.Ale/, væri mjög gaman að koma af stað líflegri umræðuum þessa skemmtilegu bjóra :)
by Valbergm
1. Feb 2016 11:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22528

Re: Óhumlaður bjór

Til að byrja með, þá er mjöður alls ekki bjór, það er hunangsvín. Mjöður er miklu sætari en bjór (oftast nær), nema maður gerji allan sykur úr miðinum (og fái þá mjöðinn sem borg brugghús býr til og er hreint ekki góður). Ég get fengið mjöð hjá vini mínum, það er því ekkert vandamál. Hins vegar, þá ...
by Valbergm
30. Jan 2016 14:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22528

Re: Óhumlaður bjór

Þakka fyrir Hrafnkell. En nei, Vallhumall er ekki humlar, langt frá því. Þeir voru þó uppnefndir "field hops" en þessi jurt var notuð löngu áður en humlarnir voru nokkurn tíman notaðir. Þessi jurt er oftast kölluð Yarrow þegar kemur að Gruit bruggun. fræði heiti þessara jurtar er Achillea ...
by Valbergm
29. Jan 2016 16:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22528

Óhumlaður bjór

Sæl öll sömul, Samkvæmt hreinleikalögunum, þá er það ekki bjór ef það eru ekki humlar í bjórnum en svo er nú mál með vexti að, konan mín er með ofnæmi fyrir humlum og langar mig því að ath hvort ég gæti fengið hjálp frá ykkur við að setja saman hveitibjór uppskrfit með öðrum jurtum sem gætu verið ja...