Search found 1 match

by hisleifsson
20. Nov 2010 17:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: nýr hér
Replies: 2
Views: 4888

nýr hér

Sæl,
Hef framleitt bjór í nokkur ár, aðallega frá Ámunni, reyndi Europrís, en varð næstum að bindindismanni við þær tilraunir.
Nú langar mig að læra að persónugera bjórinn, bragðbæta o.þ.h. Þess vegna er ég hér.
Takk fyrir