Um klukkan sex í morgun vöknuðu ég og konan mín við háan kvell og brothljóð. Í svefnvímu athuguðum við hvort eitthvað hafi brotnað inni í ísskáp eða hvort sparistellið hafi farið í klessu í jarðskjálfta. Inni í þvottahúsi fundum við svo uppruna kvellsins. Ein bjórflaskan hafði sprungið með látum. Þe...