Search found 2 matches

by trickvi
4. Aug 2015 21:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?
Replies: 4
Views: 9646

Re: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?

Þetta er í 12. sinn sem ég legg í bjór og aldrei lent í flöskusprengjum áður og bara einstaka sinnum sem það hefur freytt hjá mér. Þessi lögun varð tilbúin fyrir rúmlega tveimur vikum síðan (ég tappaði á fyrir rúmlega 3 vikum þannig að þetta hefur gerst hægt og rólega). Hinir bjórarnir í þessari lög...
by trickvi
4. Aug 2015 10:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?
Replies: 4
Views: 9646

Hvernig er best að forðast flöskusprengjur?

Um klukkan sex í morgun vöknuðu ég og konan mín við háan kvell og brothljóð. Í svefnvímu athuguðum við hvort eitthvað hafi brotnað inni í ísskáp eða hvort sparistellið hafi farið í klessu í jarðskjálfta. Inni í þvottahúsi fundum við svo uppruna kvellsins. Ein bjórflaskan hafði sprungið með látum. Þe...