Search found 3 matches

by PKristó
31. May 2015 15:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maltbjór
Replies: 0
Views: 5267

Maltbjór

Sælir félagar Ég er nýbyrjaður að prufa mig áfram í bjórgerðinni og hefur það heppnast ágætlega, ég er mest fyrir lager bjór en er opinn fyrir að prufa það mesta. Nú er ég búinn að brugga tvær tegundir af IPA og Kinn sjelefred er í gerjun núna. Ekki lumar einhver ykkar á uppskiftinni af Egils maltbj...
by PKristó
9. May 2015 19:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sjálfvirk bruggunargræja
Replies: 4
Views: 12951

Re: Sjálfvirk bruggunargræja

Sælir aftur og takk fyrir svörin. Við erum búnir að kaupa græjuna og fyrsta bruggun yfirstaðin, planið er að brugga 1-2 saman og því töldum við 35 lítra henta okkur vel. Engu að síður er fínt að vera nokkrir saman í byrjun meðan menn eru að læra hvernig er best að gera þetta og finna uppskrift sem m...
by PKristó
25. Apr 2015 19:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sjálfvirk bruggunargræja
Replies: 4
Views: 12951

Sjálfvirk bruggunargræja

Sælir gæðingar Við erum nokkrir félagar sem erum búnir að vera að fikta okkur áfram í bjórbrugginu og við erum að pæla að fjárfesta í bruggunargræju sem heitir Bratberg Kompaktbryggeri 35L Gen2. Eru einhverjir hér sem hafa reynslu af svona apparati eða þekkir til þess? http://www.vestbrygg.no/produk...