Takk fyrir góð svör. Mín mistök voru að byrja með of lítið vatn þar sem ég tók 5 gallon sem byrjunar magn. En ég bætti vatni við eftir suðu og skellti svo gerinu út í. Annars sýnist mér að beer smith sé alveg málið til að læra á nýtni á græjunum
er möguleiki á að ger drepist ef sykurmagn er og mikið í lögun. í stuttu máli var ég að gera uppskrift af netinu og var talað um 5 gallon og grunar mig að að það sé enda magna en ekki byrjun. kannski átti ég að byrja með 27 lítra frekar en 19lítra. því er magnið ekki mikið en hugsanlega mikill sykur...
Takk fyrir þetta Hrafnkell. ég er búinn að kaupa 3 mismunandi típur af slöngutengjum og ekkert passar en ég á eftir að prufa gardena tengi. ef það virkar ekki þá kem eg i heimsókn.
veit eitthver hvar hægt er að fá slöngutengi sem passar á Blichmann Therminator plötukælir / varmaskiptir, það er 3/4 " á þessu og grófsnittað og öll hraðtengi sem ég hef keypt eru fínsnittuð. líklega er 9 snitthringir á tommu á chiller og 12 hringir á slöngutengi. spurnign hvort þetta sé mm á ...
A manneskja á ekki að malla seinnt á kvöldin. Ég var að malla hafraporter í gær og gleymdi að hækka hitann í 77 gráður í 10 mín fyrir suðu. Því spyr ég, hvaða áhrif hefur þessi gleymska á ölið?