Við höfum komist að þeirri niðurstöðu eftir síðasta fágunarfund að kaldbruggum á kaffinu væri góð leið. Eina sem ég er að pæla með það er hvort sama magn gildi um það eins og kaffi sem gert er við 70°C? (Þ.e. myndi maður líka setja minna en 1 gr/L)
Sæl öll Ég og Gunnar Már höfum verið að brugga hitt og þetta upp á síðkastið og ætlum núna næst að gera porter. Við höfum verið að skoða alls konar uppskriftir og langar að setja kaffi í porterinn. Netið hefur þó verið að gefa okkur frekar misvísandi upplýsingar um hvernig og hvenær best er að bæta ...