Search found 58 matches

by Sleipnir
19. May 2011 13:58
Forum: Víngerðarspjall
Topic: O.G. vandamál
Replies: 2
Views: 5988

Re: O.G. vandamál

Já það gæti verið að blöndunin hafi ekki verið nógu góð. Þesssi kit eiga að vera skotheld fari maður eftir leiðbeiningunum. Nú á ég bara alchol mæli fyrir sterkt, get ég notað hann fyrir hvítvín. Á reyndar einn sem er með trekt á endanum fyllir upp og snýr við, þá sýgur hann niður og sýnir styrkleik...
by Sleipnir
18. May 2011 22:09
Forum: Víngerðarspjall
Topic: O.G. vandamál
Replies: 2
Views: 5988

O.G. vandamál

Hæ. Setti í Chardonnay frá Ámunni. Fór eftir leiðbeiningum og fyllti upp að 23ltr. markinu. Samkvæmt leiðb. á O.G. að vera frá 1070-80, ég mæli það 1044? Mældi aftur eftir að ger og spænir voru komin í þá var það 1066, trúlega truflar gerið og spænirnir eitthvað. Ég er þá væntanlega ekki að stefna í...
by Sleipnir
13. Apr 2011 22:32
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)
Replies: 26
Views: 56281

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Ætla að taka aðra lögun af þessum, eftir nánara smakk finnst mér vanta smá pung í hann ef þið vitið hvað ég meina. Finnst vanta meiri fyllingu. Er einhver sem hefur verið að taka þennan aftur og þá með smá útúrdúr frá original uppskrift?
Kv.
Siggi
by Sleipnir
23. Feb 2011 22:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppgufun í suðu.
Replies: 12
Views: 7943

Re: Uppgufun í suðu.

Þegar þið sjóðið látið þið þá bulla allan tímann eða látið suðuna koma upp og halda svo við með því að skjóta hita á til að halda topphita?
Þegar verið er að tala um nýtni er þá miðað við magn af vatni fyrir meskingu og vs öl komið á flöskur eða batch size vs. öl fyrir átöppun eða...??
by Sleipnir
21. Feb 2011 20:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Klósettbarki.
Replies: 8
Views: 8414

Re: Klósettbarki.

Takk fyrir svörin.
Þetta var kökubiti eftir að ég stakk beittum nagla allan hringinn. Trúlega er þetta í lagi varðandi gúmmíið, eru þessar slöngur ekki líka notaðar fyrir heitt neysluvatn?
Kv.
Siggi
by Sleipnir
20. Feb 2011 22:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Klósettbarki.
Replies: 8
Views: 8414

Re: Klósettbarki.

Ok nostur semsagt, vil halda skrúfganginum öðrum megin og hélt að það væri til leið að ná slöngunni úr án þess að skemma það.
by Sleipnir
20. Feb 2011 22:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Klósettbarki.
Replies: 8
Views: 8414

Klósettbarki.

Hæ.

Veit einhver um góða leið til að ná gúmmíinu innanúr svokölluðum klósettbarka?

Kv.
Siggi
by Sleipnir
17. Feb 2011 18:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: "Falskur botn" í plast-suðutunnu
Replies: 4
Views: 4777

Re: "Falskur botn" í plast-suðutunnu

En þessar pizzugrindur sem þeir hafa verið að auglýsa, hefur einhver skoðað stærðina á þeim með tilliti til grófleika?
by Sleipnir
15. Feb 2011 21:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá pæling um gelatín notkun
Replies: 24
Views: 12295

Re: Smá pæling um gelatín notkun

Ég tók eftir þessu með Nottingham í Jólaölinu sem ég gerði, mjög auðvelt að hella úr flöskunni þar sem þetta var virkilega þétt við botninn. Setti S-04 í Det gode liv á sunnudaginn á því eftir að sjá hvernig það kemur út.
by Sleipnir
14. Feb 2011 21:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: A-Ö
Replies: 0
Views: 3179

A-Ö

Ja ég hafði allavega gaman af því að renna í gegnum þetta.

http://www.5min.com/Video/Making-beer-w ... ients-2244" onclick="window.open(this.href);return false;
by Sleipnir
7. Feb 2011 22:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 104680

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Keypti bygg í Hagkaup, það er meira svona malað en ekki brotið eða valsað er einhver ástæða fyrir áhyggjum? Er þetta það sama og þið hafið verið að nota? Ég ætla allavega að byrja á því að rista það og sjá hvernig það kemur út.

Kv.
Siggi
by Sleipnir
6. Feb 2011 18:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 104680

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Hmm já ég er að meina þetta bankabygg er það Barley. Þekki ekki heldur þetta bankabygg, fyrir utan að hafa borðað það með mat.
by Sleipnir
6. Feb 2011 14:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslunum
Replies: 28
Views: 104680

Re: Krydd, ómaltað korn o. fl. efni fáanleg í flestum verslu

Það eina sem ég finn í kjörbúðum af byggi er bankabygg, er það sama og Barley bygg?

Kv.
S.
by Sleipnir
4. Feb 2011 21:40
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)
Replies: 26
Views: 56281

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Sælinú. Tók fyrsta smakk af þessum sem fór á flöskur 23/1, mátulega beiskur fyrir mig og þokkalega mjúkur en ég átta mig ekki á humlabragðinu. Kannski er það ekki fyrirferðarmikið í svona dökkum bjór. En það kom upp Stórvandamál, ég gaf konunni í glas og hún kunni þetta líka svona rosa vel við hann ...
by Sleipnir
2. Feb 2011 20:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppskrift að eitthverju í áttina að Viking Stout
Replies: 19
Views: 6796

Re: Uppskrift að eitthverju í áttina að Viking Stout

Ég ætla að taka Ó Flannagáin þar er "roasted barley" og mig langar að rista byggið sjálfur. Það er eitthvað um þetta hjá John Palmer, en hvernig er með ykkar reynslu í þessu?

Kv.
S.
by Sleipnir
31. Jan 2011 21:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59560

Re: Kornelius kútar

Eru ekki einhverjir á spjallinu sem eru innviklaðir í Ölgerðina og gætu samið við þá um nokkra kúta?
by Sleipnir
28. Jan 2011 16:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tærari bjór ?
Replies: 12
Views: 5665

Re: Tærari bjór ?

Hvar getur maður séð aðferðina við að nota matarlím til að tæra?
by Sleipnir
24. Jan 2011 23:03
Forum: Uppskriftir
Topic: Det Gode Liv - American Pale Ale
Replies: 14
Views: 28100

Re: Det Gode Liv - American Pale Ale

Ef eg nota C.M.2 verður hann þá minna maltaðri en ef ég færi Í C.M.3?
by Sleipnir
24. Jan 2011 21:33
Forum: Uppskriftir
Topic: Det Gode Liv - American Pale Ale
Replies: 14
Views: 28100

Re: Det Gode Liv - American Pale Ale

Hæ.
Get ég ekki notað c.munich2 í staðinn fyrir crystal60?

Kv.
S.
by Sleipnir
24. Jan 2011 21:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 18489

Re: BIAB skolun , nýtni

Takk fyrir.
Splæsi í svona efni á morgun.
Það fer reyndar alveg með reppið ef einhver sér mann stúdera gardínuefni í vogue eða rúmf.lagernum.

Kv.
S.
by Sleipnir
23. Jan 2011 21:03
Forum: Uppskriftir
Topic: Det Gode Liv - American Pale Ale
Replies: 14
Views: 28100

Re: Det Gode Liv - American Pale Ale

Sáldra þá hmnlunum í þurrum eða leysi þá upp. Oft er gerjun búinn eftir 7daga, á ég þá að setja þá í secondary,humlana með og bíða í einhverja xdaga?
Sorry allar spurningarnar, vil bara gera þetta eins rétt og hægt er.
by Sleipnir
23. Jan 2011 17:46
Forum: Uppskriftir
Topic: Det Gode Liv - American Pale Ale
Replies: 14
Views: 28100

Re: Det Gode Liv - American Pale Ale

Og getið þið útskýrt fyrir mig Fuggles innkomuna.
Dry hop 7days. Fer þetta í eftir suðu?
by Sleipnir
23. Jan 2011 15:41
Forum: Uppskriftir
Topic: Det Gode Liv - American Pale Ale
Replies: 14
Views: 28100

Re: Det Gode Liv - American Pale Ale

Í meskingunni er tími, mismunandi lítramagn og hitastig. -Double Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp 30 min Protein Rest Add 12,39 L of water at 57,1 C 50,0 C 30 min Saccrification Add 11,01 L of water at 93,6 C 67,8 C 10 min Mash Out Add 9,64 L of water at 97,3 C 75,6 C Er ve...
by Sleipnir
22. Jan 2011 11:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 18489

Re: BIAB skolun , nýtni

Ein hraðaspurning, hvað heitir þetta efni í rúmfatalagernum?
by Sleipnir
19. Jan 2011 23:21
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)
Replies: 26
Views: 56281

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Kvöldið.
Mældi í kvöld, búinn að vera í gerjun síðan 13/1, FG1008, OG 1044.
Hann er eitthvaðað braggast.
Kv.
S.