Search found 6 matches

by Jóhann K.
8. Sep 2016 17:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 36635

Re: Jóladagatal 2016

gm- wrote:26, skemmtilegra að fá að smakka frá öllum

+1
by Jóhann K.
1. Dec 2015 22:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Ofur Jói - 1. Des í dagatali
Replies: 0
Views: 4826

Ofur Jói - 1. Des í dagatali

Fyrsti í jóladagatali. Við þökkum öllum sem hafa skrifað dómana á facebook , það er virkilega gaman að lesa þá :D Ofur Jói er fyrsti bjórinn sem ég hannaði frá grunni. Frá því að hann var gerður fyrst hefur hann tekið ýmsum breytingum. Upphaflegi bjórinn var kallaður Jói miðlungs, sem var útúrsnúnin...
by Jóhann K.
7. Jul 2015 13:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177250

Re: Jóladagatal 2015

Ég er alveg til í þetta frábæra framtak. Er gróft að taka tvisvar þátt? Við vinirnir erum tveir og bruggum saman. Við mundum þá skila inn tveimur bjórum. Ég geri ráð fyrir að senda inn Súkulaði Sjeikinn, sjá http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=3545 , og ef við fáum að vera tvisvar þá annað hvort...
by Jóhann K.
7. Jun 2015 20:27
Forum: Uppskriftir
Topic: Súkkulaði sjeikinn
Replies: 2
Views: 8377

Re: Súkkulaði sjeikinn

Þar sem ég var sérstaklega spurður þá pantaði ég vanilluna frá þessum gaur og var bara frekar sáttur.

http://www.ebay.co.uk/itm/10-VANILLA-PO ... AQ:GB:1123" onclick="window.open(this.href);return false;
by Jóhann K.
7. Jun 2015 20:10
Forum: Uppskriftir
Topic: Súkkulaði sjeikinn
Replies: 2
Views: 8377

Súkkulaði sjeikinn

Mér skilst að það sé hefð fyrir því að birta uppskriftir ef manni gengur ágætlega í keppninni hjá fágun. Mér finnst þetta skemmtileg hefði, þó ég hafi verið skammalega lengi að drullast til þess að setja þetta inn. Á móti kemur þá deildi ég uppskriftinni með þeim sem spurðu í milli tíðinni. Brugghús...
by Jóhann K.
13. May 2015 10:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Árleg bruggkeppni og keppniskvöld Fágunar 9. maí 2015
Replies: 22
Views: 50127

Re: Árleg bruggkeppni og keppniskvöld Fágunar 9. maí 2015

Ég þakka fyrir mig og dómarablöðinn. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. :)