Search found 11 matches

by hjaul
20. Sep 2015 20:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Off-flavor kittar
Replies: 1
Views: 6422

Off-flavor kittar

Sæl öll sömul,

Hefur eitthvert ykkar farið út í það að prófa off-flavor kitta ? sbr. eitthvað svona: http://order.flavoractiv.com/Products/List/4

Hefur alltaf langað til að vera flinkari við það að þekkja off-flavorin og finnst ég ekki vera að ná því nógu vel með lestrinum einum.
by hjaul
5. Jun 2015 09:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Miði á bjórhátíðina á Hólum
Replies: 0
Views: 4979

Miði á bjórhátíðina á Hólum

Góðan dag,

Ég er með miða á bjórhátíðina á Hólum sem ég get því miður ekki nýtt mér.

Selst á 4.000 kr. (500 kr. undir kostnaðarverði).

Kv. Hjörtur
by hjaul
30. Mar 2015 09:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Re: Hitastig við gerjun á öli

Jæja fyrsti bjórinn er loksins kominn á flöskur og virðist vera í ágætis lagi. Langaði bara að þakka ykkur öllum kærlega fyrir aðstoðina :)
by hjaul
24. Mar 2015 08:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Belgía: Hvað á maður að sjá?
Replies: 1
Views: 4459

Re: Belgía: Hvað á maður að sjá?

Cantillon brugghúsið í Brussel er skemmtilegt. Tourinn um brugghúsið er að vísu ekkert gríðarlega merkilegur en það er af nógu að taka í taproominu þeirra :D. Must-see fyrir áhugamenn um Lambic. http://www.ratebeer.com/p/cantillon-brewery-museum/861/" onclick="window.open(this.href);return...
by hjaul
13. Mar 2015 08:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitanemi á stc1000
Replies: 5
Views: 7100

Re: Hitanemi á stc1000

Mig minnir að delayið á STC-1000 sé stillt á 3 mínútur ef þú hefur ekkert fiktað í því. Annars er ég með svipað setup og Eyvindur. Er með lítinn steinullarbút teipaðan utaná fötuna og treð nemanum undir hann. Virðist gefa nokkuð accurate mælingu. Er líka með minn hitanema meðfram hurðinni, snúran er...
by hjaul
19. Feb 2015 22:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Re: Hitastig við gerjun á öli

Kærar þakkir fyrir góðar ábendingar. Ég er kominn með ísskáp sem passar undir tunnuna mína, búinn að kaupa hitastýringu og kominn langt með að finna peru. Eftir að hafa lesið yfir mig af allskonar þvælu á netinu þá er ég farinn að efast um að ísskápurinn dugi mér. Finnst ég t.d oft rekast oft á að í...
by hjaul
3. Feb 2015 14:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Re: Hitastig við gerjun á öli

Skil þig.

Er reyndar á leiðinni til Belgíu eftir 3 daga, spurning hvort ég reyni að grípa eitthvað af þessu með mér þaðan.
by hjaul
3. Feb 2015 14:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Re: Hitastig við gerjun á öli

Mér hefur þótt Keramik hita perur mjög góðar. Hægt að kaupa þær í dýrabúðum, en þær eru alveg smá dýrar þar. Hægt að fá þær ódýrt á ebay (en það tekur kannski 3 vikur) Mér hefur þótt 50w meira en nóg, ég tók eina 100w og hún var eiginlega of mikið Takk fyrir svörin. Ertu þá að tala um eitthvað í lí...
by hjaul
3. Feb 2015 08:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Re: Hitastig við gerjun á öli

Ef til vill enn sniðugra. Gæti jafnvel átt lítin ísskáp til. Fæ ég hitaperuna hérlendis?

Takk kærlega fyrir hugmyndirnar og hjálpina!
by hjaul
2. Feb 2015 22:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Re: Hitastig við gerjun á öli

Sæll og takk fyrir það.

Skemmtileg lausn. Ég ætla að kíkja í Góða hirðinn á morgun og sjá hvort ég finn eitthvað nothæft. Fæ kannski að spyrja þig nokkurra spurninga í framhaldinu þar sem ég er ekki alveg öruggur með allt sem þú ferð yfir í þræðinum :)
by hjaul
2. Feb 2015 18:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig við gerjun á öli
Replies: 15
Views: 29275

Hitastig við gerjun á öli

Sæl öllsömul, Ég og félagi minn erum að byrja að fikta aðeins við heimabruggið og erum komnir með þær græjur sem þarf til að hefja leika. Það er einungis eitt sem stendur í vegi fyrir okkur og það er skortur á aðstöðu fyrir gerjunina. Eini mögulegi staðurinn sem kemur upp í hugann á mér er útigeymsl...