Search found 32 matches

by Gummi Kalli
26. Feb 2016 23:24
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] 60L plastsuðutunna - SELT
Replies: 4
Views: 9763

Re: [Til Sölu] 60L plastsuðutunna

Mín 30L var að gefa öndina. Vantar suðutunnu. Hvað viltu fá fyrir þessa?
by Gummi Kalli
29. Jan 2016 07:53
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14703

Re: Ölgjörvi Advania

Já, einmit. Skiptir út 100% af pale ale fyrir 85% og 15%.

þannig ef þú ert með 11kg í heild þá er þetta 10kg Pale ale (eða 8,5kg Pilsner 1,5 kg Munic). 600g Caramunich II og 400g Carapils.
by Gummi Kalli
28. Jan 2016 10:35
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14703

Re: Ölgjörvi Advania

Takk fyrir :)

Haha, þetta á s.s. að vera 90% Pale ale eða 85% Pilsner og 15% Munich í staðinn en ég tók út 100% Pale ale þar sem Ölgjörvi er Pilsner og Munich. Ég laga þetta, takk fyrir að ábendinguna.
by Gummi Kalli
27. Jan 2016 10:15
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14703

Ölgjörvi Advania

Uppskriftin af Ölgjörva sem við Ásgeir Einars brugguðum með Gæðingi fyrir Advania. Fæst á krana á Micro líka. https://www.advania.is/um-advania/fjolmidlar/advania-bloggid/blogg/2016/01/15/Olgjorvi-Advania/ 90% Pale ale, notuðum (85% Pilsner og 15% Munich í staðin í Ölgjörvan en niðurstaðan er mjög s...
by Gummi Kalli
9. Dec 2015 22:42
Forum: Uppskriftir
Topic: Hail Mary Jóladagatal #10
Replies: 0
Views: 5137

Hail Mary Jóladagatal #10

Ég tók tímabil þar sem ég gerði tilraunir með heita vatnið í HFJ. Upphitað vatn úr nesjavöllum. Þessi bjór er partur af þvi. Vatnið kemur 78° úr krananum sem er einstaklega hentugt. Ég setti í 7 lagnir og niðurstöðurnar eru þær að ég ætla ekki að gera þetta aftur. Til að byrja með var ég ekki að fin...
by Gummi Kalli
7. Jul 2015 10:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177287

Re: Jóladagatal 2015

Eg er með. Ekki spurning. Flott framtak. Alveg sama með dagsetninguna. Eg er með kanil kriddaðan stout.
by Gummi Kalli
21. Mar 2015 20:51
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Austr
Replies: 4
Views: 13954

Re: Austr

Ótrúlega gaman hvað bjórnum er vel tekið. Hann er að fá frábæra dóma allstaðar að og það virðist ekki skipta máli hvort um sé að ræða bjórnörda eða ekki.Hann er að seljast mjög vel og stefnir allt í að hann seljist upp fyrir páska! Þér til upplýsinga þá er uppskriftin hér ef þú hefur áhuga á að spre...
by Gummi Kalli
18. Jan 2015 03:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áfengislög
Replies: 7
Views: 8830

Re: Áfengislög

Sæl veri þið. Erum við ennþá að spá í þessu? Ég þekki Sigmund ágætlega og ég er búinn að bjóða honum í bjórspjall. Ég er nokkuð viss um að ég gæti platað hann á fund (lofa samt engu). Er stemning fyrir því?
by Gummi Kalli
2. Jan 2015 21:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjað Hvítöl
Replies: 4
Views: 6576

Re: Gerjað Hvítöl

Þetta er bara alls ekki það versta sem ég hef smakkað. Lyktin minni ennþá á hvítöl, það er ennþá töluverð sæta. Sterkur malt karakter undir lokinn. Byrjaði í 1.046 endaði í 1,009. Ég smellti svo bara tvem tsk sykri út í 750ml flösku og eftirgerjaði í 6 daga. Fékk góðan haus og fína kolsýru. Það kemu...
by Gummi Kalli
24. Dec 2014 16:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjað Hvítöl
Replies: 4
Views: 6576

Re: Gerjað Hvítöl

Já nákvæmlega. Eins og var algengt í bjórbanninu. Það var í raun kveikjan að hugdettunni. Ég var ekki viss hvort það ætti ennþá við eða hvort þetta væri gerilsneytt í dag. Spuning um að kanna það betur og prófa næst að taka sykurmælingu og láta síðan standa við stofuhita í nokkurn tíma.
by Gummi Kalli
21. Dec 2014 23:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjað Hvítöl
Replies: 4
Views: 6576

Gerjað Hvítöl

Ég keypti svona 1,25l hvítöl frá ölgerðinni í Bónus um daginn. Hristi þetta vel og kláraði allt gos og henti svo US-05 slurry - úr bjór sem ég var að setja á flöskur - útí þetta og ætla sjá hvað kemur út úr því. Gerjun fór nánast strax af stað og það virðist vera mikið að gerast í flöskunni. Ég er a...
by Gummi Kalli
17. Nov 2014 12:55
Forum: Uppskriftir
Topic: Gummis Aprilbock (Austr)
Replies: 4
Views: 7917

Re: Gummis Aprilbock

Takk kærlega! :)
by Gummi Kalli
16. Nov 2014 00:23
Forum: Uppskriftir
Topic: Gummis Aprilbock (Austr)
Replies: 4
Views: 7917

Gummis Aprilbock (Austr)

http://www.vinbudin.is/ProductImages/MediumSizeImages/21902.png Páskabjór Steðja keppni. Byrjað 30.08.2014 4 kg Premium Pilsner 1.4 kg Munich 2 60 min 25g Norhtern Brewer 15 min 25g Saaz + 1tspn Irish moss (fjörugrös) OG 1,066 Strike með 9,5L. Step infusion mash. 54° protein rest í 20mín. Bætt í sj...
by Gummi Kalli
27. Oct 2014 19:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar og Steðja á Gorhátíð 2014
Replies: 19
Views: 37096

Re: Bruggkeppni Fágunar og Steðja á Gorhátíð 2014

Hversu ströng eru þið á 7% reglunni? Ég er með einn fjandi góðann sem endaði mun neðar (FG) en ég áætlaði og hafði hugsað mér að senda í keppnina.
by Gummi Kalli
10. Oct 2014 23:38
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Hvar fæ ég growler?
Replies: 1
Views: 3997

Hvar fæ ég growler?

Hvar fæ ég growler? Fáránlega dýrt að panta þetta á netinu því sendingakostnaður er svona 4000.
by Gummi Kalli
26. Sep 2014 17:18
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Bells Two Hearted Ale
Replies: 0
Views: 6849

Bells Two Hearted Ale

Sælt veri fólkið. Ég rakst á bjór á facebook síðu Adventures in Home Brewing sem heitir Two Hearted Ale frá Bell's Brewery Inc.'s. Þessi bjór fékk s.s. nafnbótina besti IPA í heimi samkvæmt RateBeer.com á dögunum. Ég falaðist eftir uppskrift og fékk þrjú stykki. En ein þeirra er sérstaklega interest...
by Gummi Kalli
26. Sep 2014 17:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermapen
Replies: 7
Views: 10004

Re: Thermapen

Jæja, kominn með græjuna. Ekkert smá góður mælir! Reikningurinn þegar upp var staðið var 7,100 fyrir pennann og 2,300 til Bjarna Ben eða samtals 9,400 krónur.
by Gummi Kalli
26. Sep 2014 17:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!
Replies: 25
Views: 140742

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Það væri rosa gott ef það væri hægt að stoppa til dæmis fyrir utan fjörukránna þar sem að keflavíkurskutlan fyrir flugvöllinn stoppar. Eða við Ásvallarlaug. Er það séns?
by Gummi Kalli
14. Sep 2014 20:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermapen
Replies: 7
Views: 10004

Re: Thermapen

Snilld. Ætlaði að brugga í vikunni, líklegt að ég bíði eftir nýju græjunni. Aldrei verið spenntur fyrir hitamæli áður hehe. Ég skal pósta því hvað ég þurfti að borga tollinum þegar hann kemur.
by Gummi Kalli
13. Sep 2014 22:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermapen
Replies: 7
Views: 10004

Thermapen

Ég lenti í því um daginn að brugg stoppaði hjá mér líklega vegna þess að meskihiti var of hár. Hafra Porter stoppaði í 1,022. Ég henti honum reindar samt á flöskur og hann er bara fjandi góður. Sætur porter, ekki einu sinni out of style:) Allavega, ég fór að lesa mig til um hitamæla til að hafa þett...
by Gummi Kalli
2. Sep 2014 17:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Apríltunnur Klassiker
Replies: 7
Views: 13422

Re: Apríltunnur Klassiker

Hvernig smakkast Rauða Hænan? Er að leita mér að góðum English Bitter. Er þessi ekki bara klassic?
by Gummi Kalli
1. Sep 2014 22:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur september 2014
Replies: 9
Views: 13997

Re: Mánaðarfundur september 2014

Takk fyrir kvöldið, leitt að þurfa rjúka. Næst mæti ég klárlega ekki á bíl og ég mæti með eitthvað góðgæti að smakka.

Losnuðu þið við boðflennuna?
by Gummi Kalli
1. Sep 2014 16:43
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Hvar fæ ég 20L gerjunarflösku (Carboy)
Replies: 7
Views: 8586

Re: [Óskast] Hvar fæ ég 20L gerjunarflösku (Carboy)

Já, takk fyrir þetta. Þetta er í nokkru samræmi við aðrar heimildir sem ég hef verið að kynna mér. Hann segir reindar líka eftirfarandi: "As a final note on this subject, I should mention that by brewing with healthy yeast in a well-prepared wort, many experienced brewers, myself included, have...
by Gummi Kalli
1. Sep 2014 10:40
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Hvar fæ ég 20L gerjunarflösku (Carboy)
Replies: 7
Views: 8586

Re: [Óskast] Hvar fæ ég 20L gerjunarflösku (Carboy)

Já, það er fín hugmynd. Ég er s.s. að lesa bókina How to Brew eftir John Palmer. Hann talar um tvær stærðir af carboy. "There are two sizes commonly available, a 6 1/2 gallon size that is perfect for primary fermentations and a smaller 5 gallon size which is ideal for secondary fermentation.&qu...
by Gummi Kalli
1. Sep 2014 07:54
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Hvar fæ ég 20L gerjunarflösku (Carboy)
Replies: 7
Views: 8586

Re: [Óskast] Hvar fæ ég 20L gerjunarflösku (Carboy)

Ég er með 20l af lager bjór sem ég ætla fleyta yfir í carboy fyrir secondary fermentation og vil takmarka loftrými eins og ég get.