Search found 1 match

by Yngvisig
25. Dec 2015 14:22
Forum: Uppskriftir
Topic: Arrogant bastard clone Jóladagatal #26
Replies: 0
Views: 6657

Arrogant bastard clone Jóladagatal #26

Jólabjórinn í ár er Arrogant Bastard clone frá Stone. Mig hefur alltaf langað að smakka þennan bjór en aldrei komist í færi við hann. Því fann ég uppskrift með góðar umsagnir og lét vaða. Ef einhver í jóladagatalinu hefur smakkað upprunalega bastarðinn endilega gefið ykkar álit og segið hvernig hefu...