Jólabjórinn í ár er Arrogant Bastard clone frá Stone. Mig hefur alltaf langað að smakka þennan bjór en aldrei komist í færi við hann. Því fann ég uppskrift með góðar umsagnir og lét vaða. Ef einhver í jóladagatalinu hefur smakkað upprunalega bastarðinn endilega gefið ykkar álit og segið hvernig hefu...