svona ef einhver var að velta því fyrir sér þá endaði lögnin í 3,95% við átöppun. 10dögum síðar opnaði ég eina flösku til að prufa. ég er voða feginn að hafa ekki hellt þessu niður því að þetta er mjög bragðgóður bjór. verður klárlega gerður aftur

Vill svo þakka ráðleggingarnar..