Search found 3 matches

by MagnusS
15. May 2014 19:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsta brugg, vandamál og lausnir.
Replies: 2
Views: 5656

Fyrsta brugg, vandamál og lausnir.

Sælt veri fólkið. Lögðum í 20l Bee Cave í gær. Búnaður: 60l plasttunna, 3500w element, 10cm falskur botn(rústfrítt), 6m kælispírall, dúnúlpa til einangrunar og 2x kjöthitamælar, Voile poki, pokinn er heill (engir saumar) nema í toppnum, taldi þá hönnun gefa sem mestan styrk enda engir saumar að teyg...
by MagnusS
13. May 2014 15:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt veri fólkið.
Replies: 3
Views: 8858

Re: Sælt veri fólkið.

Vorum að setja þetta saman áðan, umræðan snérist um næstu græjur og hvort ísskápur væri ekki eitthvað sem við ættum að stefná á, eflaust verður það skref tekið fljótlega.
by MagnusS
12. May 2014 15:26
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt veri fólkið.
Replies: 3
Views: 8858

Sælt veri fólkið.

Erum 3 að standa í græjun á BIAB útbúnaði, erum að taka okkar fyrstu skref í því að brugga "alvöru" bjór. Flott spjallborð og góðar upplýsingar virkilega vel að verki staðið. Hef bruggað nokkra tugi lítra af víni "rautt, hvítt, rós" m.a fyrir brúðkaupið mitt þannig að "framl...