Search found 5 matches

by Ernir
17. Feb 2018 14:17
Forum: Uppskriftir
Topic: Azacca IPA
Replies: 1
Views: 6609

Azacca IPA

Við Hrefna komum með Azacca IPA á aðalfundinn fyrir viku. Uppskriftin er eftirfarandi: Tölur Áfengi: 6.2% IBU: 51 OG: 1.056 FG: 1.01 Nýtni: 70% Vatn 23.5L Reykjavíkurvatn í upphafi, 4.5L sparge 6g gips 2g kalsíumklóríð 1g epsom salt 5mL mjólkursýra Korn 4kg Pale Ale 0.5kg Carared 0.5kg Hveiti Humlar...
by Ernir
10. Jan 2018 10:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 54608

Re: Mánaðarfundur 13.jan 2018

Mæti
by Ernir
12. Feb 2016 00:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28573

Re: Um heimasíðu Fágunar

Það má allavega stefna að því að það sé hægt að nálgast sem mest af virkninni á forsíðunni, með það fyrir augum að hægt sé að nota hana í daglegt basl. Pointið er alls ekki að ég hafi ekki áhuga á að hafa síðuna nothæfa fyrir alla - bara að við þurfum að gera þetta helvíti vel ef okkur á að takast a...
by Ernir
8. Feb 2016 16:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28573

Re: Um heimasíðu Fágunar

Það er ekki ómögulegt að sýna nöfn á nýlegum þráðum, bara smá vinna sem ég (eða einhver) þyrfti að finna mér kvöld í. En það er klárlega eftirspurn eftir þessu. Ég er búinn að setja það á todo-listann ( sjá https://github.com/Ernir/fagun.is/issues/1 ) ásamt hugmynd um hvernig mætti mögulega útfæra þ...
by Ernir
7. Feb 2016 21:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28573

Um heimasíðu Fágunar

Sælt veri fólkið! Ég er meðal þeirra sem hefur verið að brasa við að smíða nýja heimasíðu fyrir félagið. Eins og fram kom á aðalfundinum föstudaginn 5. febrúar, þá er tilraunasíða komin í loftið, tilbúin til skoðunar. Sem stendur er hún aðgengileg á http://fagun.herokuapp.com/ . Nokkur vinna er fram...