Sæl öllsömul. Þá höfum mágarnir loksins skellt í fyrstu lögnina eftir að hafa talað um það í um nokkra mánaða skeið. Báðir erum við alveg grænir í brugginu sem slíku, en höfum staðið í ítarlegri rannsóknarvinnu þegar kemur að bjór síðasta áratuginn eða svo. Með dyggri aðstoð eins félaga Fágunarbræðr...