Search found 51 matches

by Beatsuka
29. Apr 2016 22:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggarar Norðurlandi
Replies: 6
Views: 15975

Re: Bruggarar Norðurlandi

Ég væri til í að kíkja ef tími gefst. ég ættla allavega til öryggis að henda kippu af minni síðustu lögn í kæli ef fólk vill smakka semí ágætlega heppnaðann Saison Dubel. En það er ekki víst að ég komist. fer eftir tíma og staðsetningu. kæmist allavega aldrei fyrr en eftir hálf 11 þegar ég loka búll...
by Beatsuka
29. Nov 2015 15:09
Forum: Uppskriftir
Topic: Beats Xmas - Saison DuBle - Jóladagatal 2015 #3
Replies: 0
Views: 4677

Beats Xmas - Saison DuBle - Jóladagatal 2015 #3

Þar sem ég er nýgræðingur ef svo má kalla í bjórgerð þá var ekki mikið um tilrauna starfsemi hjá mér fyrir Jóladagatalið og var því miður ekki tími til þess að setja fancy miða á flöskurnar heldur. Bruggaður fyrir jóladagatal fágunar 2015 og er nr. 3 í röðinni Beats Xmas er einfaldur Saison DuBle se...
by Beatsuka
17. Oct 2015 01:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177456

Re: Jóladagatal 2015

Þetta hljómar vel. geri mér vonandi ferð í bæinn frá Akureyri þann 25 nóv til að kíkja´á þetta og vera með! Minn var að fara á flöskur (þessi sem ættlaður er 3. des) Saison DuBle um 8,25% ABV. verður fróðlegt að sjá hvernig hann kemur út úr þessari 40L lögn. :) Verður væntanlega með orginal flöskumi...
by Beatsuka
4. Jul 2015 23:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177456

Re: Jóladagatal 2015

Ef það verður plass fyrir algjorann nygræðing á Akureyri þa er eg til.
3 des væri toppurinn þar sem eg a afmæli þa en annars tek er bara 1. Des... Fint að byrja þetta a einhverju simple er það ekki? Hehe
Stillinn er oakveðinn
by Beatsuka
27. Feb 2015 13:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggarar Norðurlandi
Replies: 6
Views: 15975

Re: Bruggarar Norðurlandi

Jújú mikið rétt. ég er staddur hér fyrir norðan. spurning um að reyna að smala sem flestum bruggurum Akureyrar og nágrennis saman í einn goðann hitting á brugghúsinu eða e-h. er allavega game

minnir mig á það.. ég þarf að fara að skella í nýja lögn..
by Beatsuka
28. Aug 2014 15:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Ja eg reyni að hræra bara mjor rolega an þess að sullast i yfirborðinu. Svo þegar eg fleti yfirhef eg slonguendann rett yfir yfirborðinu og by til dma straum þannig. Læt s.s. bjorinn renna utani kantinn og bua til straum en læt ekki endann a slonguni ofani. Dpurning hvort það yrði betra utaf surefni...
by Beatsuka
27. Aug 2014 15:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Eg leysi sykurinn upp i 2-3dl af vatni og syð það. Fleyti svo yfir það og hræri þvi lett saman. Ætti sykurinn að setjast ef hann hefur verið leystur upp..??
by Beatsuka
23. Aug 2014 14:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

já auðvitað. var of fastur á því að þetta þyrfti að setjast. það er bókað ástæðan fyrir of lítilli kolsýru þar sem að t.d. í gær þá liðu rétt rúmlega 2 klst á milli þess sem ég fleytti yfir sykurinn og þar til ég setti á flöskur. 2.5-3klst total þar til flöskurnar voru lokaðar... ég þarf þá allavega...
by Beatsuka
22. Aug 2014 22:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Jæja þá er átöppunardagurinn runninn upp. Allt sótthreinsað og fínt. setti 159 gr af brewing sykri (átti ekki heimilissykur) þar sem ég var að miða við 2.8co2 fyrir 20 lítra.. misreiknaði mig smá þar sem ég endaði bara með 18.5 lítra (svona u.þ.b.) þannig að ég mun eflaust enda í u.þ.b. 2.9-3.0 co2 ...
by Beatsuka
21. Aug 2014 15:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Ok flott. Gott að vita.

Þa yrði þa 163 gr af venjulegum sykri miðað við 20L og 2.9co2 of 20°c
by Beatsuka
20. Aug 2014 23:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

RDWHAHB (Relax, don't worry, have a home brew). Ég sný sykurflotvoginni. Veit ekkert hvað menn gera almennt en notaðu bara 1,007 ferð milliveginn. Ef ég er í vafa þá nota ég alltaf hærri töluna í FG. því ég merki allar flöskur með styrkleika og eftir því sem FG er hærra því daufari er bjórinn og ko...
by Beatsuka
19. Aug 2014 22:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

1040 er meiraðsegja aðeins hærra en bjórinn á að vera. Þetta er léttur hveitibjór, bara um 4%. já ok. flott er. var að miða við á síðuni hjá þér en þar stóð 1,045 en ég tók allavega sýni í dag. það er fín lykt af honum. bragðaði einnig á honum eftir sykurmælinguna og var frekar mikil beiskja af hon...
by Beatsuka
18. Aug 2014 16:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áttu góð ráð til tímasparnaðar við átöppun á flöskur
Replies: 15
Views: 30321

Re: Áttu góð ráð til tímasparnaðar við átöppun á flöskur

Eg skola floskurnar alltaf strax eða mjog fljott eftir notkun og set þær inni skap. Siðan a atoppunardegi þa blanda eg joðofor i vatn i eldhusvadkinn og set 8 floskur ofani og passa að upplausnin fylli floskurnar að innan. Leyfi þvi að standa i rumar 5 min og tek þa og skola let innanur þeim og heng...
by Beatsuka
18. Aug 2014 16:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Takk fyrir svörin.. Það verður froðlegt að sja hvort surefni i heitann virt muni sjemma þetta. Kemur það þa bara ut sem vont bragð eða? Nu hefur virturinn verið i gerjun i 10 daga. Mil gerjun virðist vera i gangi. Allavega það mikil að vatnslasonn hefur 2 sinnum losnað ur lokinu an þess þo að detta ...
by Beatsuka
7. Aug 2014 20:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

snilld takk fyrir þetta. fylgi þessu bara og vona hið besta ;) hehe
á reyndar ekki humlapoka. spurning um að nota meskjapokann veit ekki alveg. en held það hljóti að vera í lagi að hafa börkin ofaní í þessa 10-15 daga sem gerjun tekur.
by Beatsuka
7. Aug 2014 18:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49442

Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Jæja Þá er maður loksins fær í aðra lögn og ákvað ég að prófa að skella í smá hveitbjór Verslaði í grunninn frá brew.is úr uppskrift að Hvítum Slopp - en í stað T-58 Gers fer í þetta WLP300 (Hefeweisen ale yeast) blautger ásamt því að ég ættla að setja Þurkaðann appelsínubörk útí líka. Þessa "u...
by Beatsuka
9. Jun 2014 00:33
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Cider gerð.
Replies: 5
Views: 15134

Re: Beatsuka Brew - Cider gerð.

Smá update á Cider framleiðslu Beatsuka Brew Næstu Helgi er von á nokkrum góðum gestum í heimsókn og ákváðum við að skella í smá Cider fyrir liði. Við áttum bara 3 Lítra af safa til að vinna með þannig að það varð að duga. Hér eru uppskriftirnar sem við konan ákváðum í kvöld: Beats Apples v3 1L Epla...
by Beatsuka
8. Jun 2014 18:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

snilld. gott að vita allavega að þetta er þá bókað ekki of mikill sykur. vona bara að hann hafi verið nóg! :)
by Beatsuka
8. Jun 2014 14:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Til hamingju með þetta. Finn mig knúinn til að benda á að secondary breytir engu um tærleika. Gerir í raun ekkert nema auka sýkingarhættu. Mæli eindregið með því að sleppa því. Þetta. Og eykur líkur á pappabragði af bjórnum (oxun, oxidation). Engin ástæða til að pæla í secondary í 99% tilfella. Bar...
by Beatsuka
8. Jun 2014 02:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Jæja þá er þetta allt að vera komið! Átöppun átti sér stað í kvöld/nótt á BBC og gekk að ég held bara mjög vel! Nú er bara að vona að bjórarnir springi ekki allir inní skáp á næstu dögum :mrgreen: Auðvitað vita flestir hér hvernig átöppun gengur fyrir sig en ættla ég engu að síður að skrifa niður fe...
by Beatsuka
8. Jun 2014 00:10
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Hreinn Jarðaberjabjór frá Steðja
Replies: 2
Views: 9358

Hreinn Jarðaberjabjór frá Steðja

Jæja ekkert hefur komið inn í Dóma dálkinn síðan í Mars.. þannig að ég ákvað að slá til svona inn á milli þess sem ég þríf flöskurnar fyrir átöppun hjá mér... Ég hef gaman af því að fara í mjólkurbúðina og versla eitthvað nýtt og prófa. Núna síðast sá ég uppá hillu "100% hreinn jarðaberjabjór&q...
by Beatsuka
5. Jun 2014 23:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Snilld. takk kærlega fyrir ykkar athugasemdir, skoðanir og comments varðandi þetta :) Algjör snilld að fá þannig fyrir svona nýliða eins og mig :) En jæja. þá er komið að næstu uppfærslu í þessari byrjanda hringavitleysu ef svo má að orði komast. Maður skiptir um skoðun oftar en maður opnar sér bjór...
by Beatsuka
3. Jun 2014 23:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Jæja. smá update. BBC var meskjaður og soðinn 17.Maí og settur í gerjun 18. Maí. OG var 1051 með 19L af virti Núna 3. Júní mældi ég síðan FG og það stendur í 1010 u.þ.b. https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xpa1/v/t34.0-12/10414587_10202975568202459_5361926803469561442_n.jpg?oh=5adc2f99...
by Beatsuka
21. May 2014 21:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Snilld. gott að vita það. Get þá farið báðar áttir með þetta ef ég svo kís í framtíðinni.:

Cold crash er eitthvað sem ég hef ekki skoðað sjálfur. takk fyrir að benda mér á það. verð að kíkja á það :)
by Beatsuka
19. May 2014 23:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun
Replies: 24
Views: 45098

Re: Beatsuka Brew - fyrsta tilraun

Takk kærlega fyrir svörin og ráðin allir saman. frábært að fá ráð frá reyndari bruggurum og tek ég þeim fagnandi! Ég held ég stressi mig ekkert á því að skella BBC á flöskur fyrr en ég kem aftur norður. gefa honum s.s. alveg 15-16 daga í gerjum. Ég verslaði mér almennilegt svona hátt mæliglas (sienc...