Search found 3 matches

by Garðar
23. Jan 2014 19:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Einn að norðan
Replies: 5
Views: 11263

Re: Einn að norðan

Sjálfsagt :) það er reyndar líka úr kitti, en hef bara góða reynslu af því. Ég leysti upp 5Kg af sykri út í 23L af vatni og setti þurrkaða ávexti út í blönduna sem að fylgdu með. Ég virkjaði svo gerið í smá glerkrukku og volgu vatni og bætti því svo út í. Eftir sirka 2 vikur var farið að hægjast ver...
by Garðar
18. Jan 2014 18:26
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Einn að norðan
Replies: 5
Views: 11263

Re: Einn að norðan

Takk :)
Ég byrjaði að brugga fyrir sirka þremur árum. Ég hef enn ekki prufað að brugga bjór, en er mjög spenntur fyrir því. Á eitt "beer making kit" sem ég ætla að prufa þegar að jarðarberjavínið er tilbúið.
by Garðar
17. Jan 2014 11:59
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Einn að norðan
Replies: 5
Views: 11263

Einn að norðan

Sæl öll, er ungur drengur að norðan og er nýlega fluttur í höfuðborgina og fannst tilvalið að byrja að brugga aðeins aftur. Hef verið að dunda mér í víngerð (með misgóðum árangri) og rakst á þessa snilldarsíðu. Frábært að geta nýtt sér fróðleik annara :) Er núna með jarðarberjavín og mjöð í gerjun. ...