Search found 11 matches

by Krissa
3. Feb 2014 18:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta smakk
Replies: 9
Views: 14154

Re: Fyrsta smakk

Við notuðum einmitt bara smá part af humlunum, Steini maðurinn minn fékk góðar upplýsingar varðandi það. Við reyndar klikkuð um á því að hafa hitann í 77 í 10 mín eftir meskinguna, rönkuðum við okkur þegar allt bull sauð hehe.
Þarf að kíkja á þetta forrit !
by Krissa
3. Feb 2014 17:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta smakk
Replies: 9
Views: 14154

Re: Fyrsta smakk

Við erum reyndar ekki með humlana sem eiga að vera með í startpakkanum af því að þeir voru ekki til þannig að við fengum eitthvað annað. Við erum vön að drekka kalda og kalda lite ásamt carlsberg og viking lite :)

Væri gaman ef það væri hægt að brugga eitthvað í líkingu við Kalda :beer:
by Krissa
3. Feb 2014 10:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta smakk
Replies: 9
Views: 14154

Fyrsta smakk

Þá erum við hjónin búin að smakka okkar fyrstu bruggun sem kom merkilega á óvart. Mér finnst hann reyndar svoldið rammur með beisku eftir bragði. Er hægt að gera eitthvað til að sleppa við það? Við erum með ölið úr byrjendapakkanum frá brew.is

Kveðja
Krissa
by Krissa
20. Jan 2014 19:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórlykt eftir átöppun
Replies: 9
Views: 12180

Re: Bjórlykt eftir átöppun

Já ok Eyvindur, ætli það hafi bara ekki verið málið.
by Krissa
18. Jan 2014 13:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórlykt eftir átöppun
Replies: 9
Views: 12180

Re: Bjórlykt eftir átöppun

Lyktin hefur eitthvað minnkað, ég var ekki með neitt undir við átöppunina, við vorum yfir vasknum með flöskurnar. Spurning hvort að það hafi bara verið eitthvað utan á flöskunum sem ég hef ekki náð að skola almennilega :nea: Verð nú að viðurkenna að ég hlakka mikið til að smakka, lyktin er alls ekk ...
by Krissa
16. Jan 2014 17:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórlykt eftir átöppun
Replies: 9
Views: 12180

Re: Bjórlykt eftir átöppun

Það ætti ekki að vera mikið sull utan á þeim, ég skolaði allar flöskurnar. Finnst bara svo mikil lykt, fyllir alveg herbergið.
by Krissa
16. Jan 2014 16:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórlykt eftir átöppun
Replies: 9
Views: 12180

Re: Bjórlykt eftir átöppun

20-25 gráður hiti áður en við opnuðum gluggann til að lofta út, Nei sé nú ekki að nein flaska hafi sprungið
by Krissa
16. Jan 2014 15:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórlykt eftir átöppun
Replies: 9
Views: 12180

Bjórlykt eftir átöppun

Heyriði, ég og eiginmaðurinn vorum að setja okkar fyrstu lögn sem við fengum frá Hrafnkeli á (brew.is) á flöskur. Það gekk allt ljómandi vel, sótthreinsuðum allt sem við notuðum ásamt því að sótthreinsa tappana og settum svo flöskurnar inn í vaskahús. Daginn eftir var bara kominn svakaleg bjórlykt i...
by Krissa
16. Jan 2014 14:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án sykurs
Replies: 9
Views: 12078

Re: Bjór án sykurs

Já ok skil þig, takk fyrir útskýringuna :beer:
by Krissa
10. Jan 2014 18:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án sykurs
Replies: 9
Views: 12078

Re: Bjór án sykurs

Já ok skil, takk kærlega fyrir svörin. Ég er aðalega að pæla í fyrir þá sem eru með sykursýki að hafa sykurinn í sem minnsta lagi :)

Ég kann ekkert í þessu, erum bara að gera okkar fyrstu blöndu núna og fór að velta þessu fyrir mér með sykurinn og kolsýruna.
by Krissa
7. Jan 2014 21:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór án sykurs
Replies: 9
Views: 12078

Bjór án sykurs

Hæhæ var að velta því fyrir mér hvort það sé hægt að brugga bjór án þess að bæta sykri út í hann eins og er gert í bjórnum Kalda?

Kveðja
Krissa