Search found 24 matches

by HKellE
18. Jan 2016 17:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30716

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Ég myndi halda það þyrfti amylasa til að brjóta sterkjuna niður í gerjanlegar sykrur
http://www.brew.is/oc/Amylase_Enzyme
by HKellE
4. Jan 2016 21:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75335

Re: Thermowell

Er ekki auðveldara að láta hitanema eins og þá frá brewpi dingla niður í snúrunni ef þú ætlar að fygljast með hitanum í gerjun. Skv lýsingu eru þeir foodsafe

https://store.brewpi.com/temperature-co ... 11-ds18b20
by HKellE
7. Dec 2015 21:58
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Arts and crafts on a stormy day
Replies: 3
Views: 13066

Re: Arts and crafts on a stormy day

No PID, Don't really see the point when it's not a HERMS/RIMs setup.
So you will be on/off controlling the temperature? Are you doing BIAB in a single pot?

I have that setup, but with a circulation pump as well.

I find that the "inertia" of all that mass of water requires PID control
by HKellE
3. May 2015 22:34
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide
Replies: 4
Views: 11639

Re: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide

Sæll Eyvindur, Þetta fékst héðan og þaðan. Raspberry Pi fæst hér á landi (en ég pantaði einhverstaðar frá). Á honum er ég með prototype shield frá Adafruit til að fá skrúfutengi fyrir tengingar https://www.adafruit.com/products/801" onclick="window.open(this.href);return false; Straum inn ...
by HKellE
22. Feb 2015 19:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2015
Replies: 11
Views: 17615

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2015

> Í stað þess að nota orðið „menn“ verði orðið „fólk“ notað.

Þetta er auðvitað meira en sjálfsagt og eðlilegt.

Gleymum ekki 8undu grein:
> Tilgangur félagsins er að:
> • Sameina áhugamenn um gerjun
by HKellE
8. Jan 2015 08:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wy1968 í stuði
Replies: 10
Views: 23694

Re: Wy1968 í stuði

Eyvindur, þetta er mælt bæði með flotvog og ljósbrotsmæli sem ber saman. Ég fór yfir hitamælingar hjá mér í gær. TP101 ódýri hitamælirinn frá brew.is mælir 68C þegar inline mælirinn minn í hringrásardælunni mælir 65C. Thermapen sem ég fékk lánaðan mælir þá 66,3C. Ég lít á thermapen mælinguna sem rét...
by HKellE
6. Jan 2015 21:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Wy1968 í stuði
Replies: 10
Views: 23694

Wy1968 í stuði

Gerði ESB milli jóla og nýárs. Hann var með OG 1,056. Hann fékk 1 pakka af Wy1968 geri. Ég var að þurrhumla hann og tók sýni. Það mælist 1,007. Þetta er attenuation upp á 87,5% (1,056-1,007)/(1,056-1) Wy1968 er enskt ger sem á að vera með ansi mikla flocculation og hóflega attenuation. Wyeast segir ...
by HKellE
4. Jan 2015 21:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Meskipoki
Replies: 4
Views: 9150

Re: Meskipoki

Voil efnið í rúmfatalagernum er held ég algengt
http://www.rumfatalagerinn.is/gluggi/me ... t-550-1201" onclick="window.open(this.href);return false;
by HKellE
30. Nov 2014 19:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjálfvirk Hitastýring fyrir Meskipott
Replies: 4
Views: 6022

Re: Sjálfvirk Hitastýring fyrir Meskipott

Deildu endilega sem flestu. Forritskóða er fínt að deila gegnum GitHub.
by HKellE
30. Nov 2014 15:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Hér gera ráð menn fyrir að síunin hafi farið fram með því að hella bjórnum gegnum meskipoka. Það þarf ekkert að vera. Ég hef með góðum (amk skaðlausum) árangri sett autosyphoninn ofan í meskipoka og notað hann þannig til að fleyta yfir á bottling tunnuna. Það er útilokað að það bæti meira súrefni í ...
by HKellE
7. Oct 2014 19:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hátt FG
Replies: 5
Views: 7476

Re: Hátt FG

Þú getur tekið 1/2 Lítra, sett í 2L kókflösku og sett helling af geri í (1/2 pakki af US-05) og "force fermentað" það. Kreystu flöskuna þannig að lítið loft sé eftir og hertu tappann á. Ef hún þenst út þá er eitthvað að gerast. Ef SG lækkar þá þarftu að bæta við ger, ef ekkert gerist þá kl...
by HKellE
22. Sep 2014 09:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide
Replies: 4
Views: 11639

Re: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide

jniels wrote: Alltaf verið mjög heitur fyrir því að nota raspberry-inn í bruggið. Hvaða PID ertu að nota með þessu?
PID reglinn sem er hluti af RasPiBrew (sjá einnit http://raspibrew.com/)
Í honum er Python útfærsla af PID.
by HKellE
21. Sep 2014 23:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide
Replies: 4
Views: 11639

Stýribox fyrir BIAB og Sous Vide

Hef verið að útbúa mér stýribox fyrir BIAB og Sous Vide. Ég regla hitastig vatnsins með PID regli. PID reglirinn er útfærður í hugbúnaði sem keyrir á Raspberry Pi tölvu. Raspberry Pi les hitann frá DS18b20 hitanema og kveikir/slekkur á tveimur solid state relayum til að stjórna aflinu til tveggja hi...
by HKellE
7. Sep 2014 17:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 40l lögn annar keg skýjaður
Replies: 6
Views: 6832

Re: 40l lögn annar keg skýjaður

Bakteríuvöxtur í öðru kútnum gæti skýrt þetta. Hugsanlega baktería sem ekki hefur áhrif á bragð (enþá amk)?

Nær rörið neðar í botninn á öðrum kútnum en hinum?

Fengu þeir kolsýru á sama tíma og með sama hætti?
by HKellE
6. Sep 2014 23:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kæliplata / Heatsink á SSR
Replies: 2
Views: 5783

Kæliplata / Heatsink á SSR

Hvar á höfuðborgarsvæðinu fær maður kæliplötu (e. heatsink) fyrir SSR?
by HKellE
27. Aug 2014 15:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49440

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Ég hræri ekki af ótta við að hræra súrefni í bjórinn.

Ég reyni að nota rennslið þegar ég er að fleyta yfir á átöppunarfötu til að hafa snúning á vökvanum til að fá blöndun.
by HKellE
27. Aug 2014 11:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar
Replies: 27
Views: 49440

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Fleytið þið yfir sykur beint án þess að leysa hann upp í vatni og sjóða?

Ég leysi sykurmagnið upp í 1/2L af vatni og sýð, fleyti svo yfir það. Það tryggir hreinlæti og jafna blöndun.
by HKellE
14. Aug 2014 08:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áttu góð ráð til tímasparnaðar við átöppun á flöskur
Replies: 15
Views: 30300

Re: Áttu góð ráð til tímasparnaðar við átöppun á flöskur

Ég þakka góð svör. Átöppunin sjálf er ekkert vandamál. Ég nota fötu með krana og svo "bottling wand" til að láta renna á flöskurnar. Ég skola flöskur alltaf beint eftir notkun og þær fá aldrei að snerta sem gæti "mengað" þær, alltaf hellt á glas. Það eru fyrst og fremst þrifin sj...
by HKellE
13. Aug 2014 12:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áttu góð ráð til tímasparnaðar við átöppun á flöskur
Replies: 15
Views: 30300

Áttu góð ráð til tímasparnaðar við átöppun á flöskur

Síðast þegar ég setti á flöskur tók það ferli mig trúlega jafn langan tíma og bruggdagur. Það er illa farið með tíma :-) Það að þrífa flöskur og skola og þrífa eftir mig að átöppun lokinni tók marga klukkutíma. Ég þvoði flöskurnar í klórsóda lausn og skolaði svo vel, síðasta skolun var með joðfórlau...
by HKellE
8. Aug 2014 23:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kynning og gerjunarhiti
Replies: 3
Views: 9380

Re: Kynning og gerjunarhiti

Hvaða áhrif hefur lægra mashout hitastig á bragð? Skiptir það kannsi engu máli? Væri gaman ef einhver gæti kommentað á það. Trúlega lítil? Mashout skiptir ákaflega litlu máli í bruggun á smáum skala eins og í heimahúsum. Tilgangur þess er að stöðva ensímvirkni og að gera vökvan meira fljótandi. Stö...
by HKellE
8. Aug 2014 23:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kalsíum klóríð pæling
Replies: 5
Views: 7742

Re: Kalsíum klóríð pæling

John Palmer skrifar í bókinni Water: commercial sources vary in purity. The dihydrate form is most common and can be purchased from scientific supply houses at a premium price. A commercial source for the food or water treatment industry is more likely to supply a product that is 75-80% CaCl2• 2H2O,...
by HKellE
23. Jun 2014 14:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: DS18B20 hitanemi inline í dælingu
Replies: 3
Views: 7544

Re: DS18B20 hitanemi inline í dælingu

Ég á slatta af DS18B20 sensorunum sjálfum í TO-92 húsi. Það sem ég er að leita af er leið til að koma þeim á foodsafe hátt inline í 1/2" (eða 3/8") lögn. Áttu eitthvað í það?
by HKellE
23. Jun 2014 12:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: DS18B20 hitanemi inline í dælingu
Replies: 3
Views: 7544

DS18B20 hitanemi inline í dælingu

Ég hef áhuga á að setja DS18B20 hitanema inline í hringrásardælingu til að geta mælt hitastig. Ég er með dælu með 1/2" gengjum og sá fyrir mér að setja hitanemann í T stykki á dæluna t.d. með þessari aðferð http://www.brewershardware.com/CF1414.html Nú á brewershardware bara ekki DS18B20 próbur...
by HKellE
12. May 2014 22:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýju græjurnar í prufulögn
Replies: 14
Views: 23833

Re: Nýju græjurnar í prufulögn

Hvaða dælu ertu að nota?