Sælir kæru meðlimir Fágun Ég kom nýlega á legg litlu og krúttlegu námskeiði í pörun á bjór og mat. Námskeiðið kom til út frá matarblogginu mínu, Matviss.is, en þar hef ég verið með bjórumfjallanir, paranir á bjór og mat, og uppskriftir sem innihalda bjór. Þetta hefur mælst þokkalega fyrir, þó ég seg...